Vísir - 23.02.1980, Síða 32
vtsni
Laugardagur 23. febrúar 1979
Dómur í Guðmundar- og Geirlinnsmálinu:
Hæstiréttur mildaöi alla
dömana nema yfir Erlu
Sævar og Krislján Viðar hlutu 17 og 16 ára fangelsi
Hæstiréttur mildaði dóma undirréttar yfir öllum sakborningum i Guð-
mundar- og Geirfinnsmálinu nema dóm Erlu Bolladóttur. Þeir Sævar
Ciesielski og Kristján Viðar Viðarsson voru af Hæstarétti dæmdir i 17 og 16
ára fangelsi, en i undirrétti höfðu þeir hlotið ævilangan fangelsisdóm.
Spásvæöi Veöurstofu tslands
eru þessi:
1. Faxaflói, 2. Breiöafjörð-
ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur-
land, 5. Noröausturland, 6.
Austfiröir, 7. Suöausturland,
8, Suövesturland.
Veðurhorfur
helgarinnar
1 dag er spáö suölægri átt,
rigningu austast á landinu en
skiirum á Suöur- og Vestur-
landi og frostlausu. Siöan
veröur vindur suövestlægari,
veöur fer kólnandi og skúrirn-
ar breytast I él. Sennilega
veröur þó frostlaust austast á
landinu á morgun.
Dómur Hæstaréttar var
kveöinn upp klukkan 16.45 I gær
i dómssal Hæstaréttar að
viöstöddum verjendum sak-
borninga og fréttamönnum.
Forsendur dómsins eru ekki til-
búnar til birtingar en þaö þykir
ljóst aö Hæstiréttur hafi komist
aö þeirri niöurstööu aö hér hafi
veriö um aö ræöa manndráp af
gáleysi. Akæra hljóöaöi hins
vegar upp á manndráp af ásetn-
ingi og i undirrétti var dæmt
samkvæmt þvi.
Tryggvi Rúnar Leifsson var
af Hæstarétti dæmdur i 13 ára
fangelsi en hann fékk 16 ár i
undirrétti. Guöjón Skarphéöins-
son var dæmdur i 12ára fangelsi
i undirrétti en Hæstiréttur
breytti þvi I 10 ár. Þriggja ára
fangelsisdómur undirréttar yfir
Erlu Bolladóttur var staöfestur
en refsing Alberts Klahn
Skaftasonar lækkuö úr 15
mánuöum niöur i 12. Gæslu-
varöhald allra kemur til frá-
dráttar. Sjá bls. 6.
-SG.
veðrið hér og har
Veöriö klukkan 18 i gær:
Akureyrihálfskýjaö 2, Bergen
skýjaö 3, Helsinki þokumóöa
t3, K a u p m a n n a h ö f n
þokumóöa 0, Osló þokumóöa
+ 5, Reykjavlk snjóél 2,
Þdrshöfn léttskýjaö 4.
Aþena skýjaö 6, Berlin mistur
1, Feneyjar þokumóöa 6,
Frankfurt mistur 5, Nuuk
íéttskýjaö -r-10, London
skýjaö 8, Luxemborg léttskýj-
aö 5, Las Palmas skýjaö 16,
Mallorka hálfskýjaö 13,
Montreal alskýjaö -f8, New
York súld 1, Paris rigning 9,
Róm þokumóöa 11, Malaga
súld á siöustu klst. 14, Vfn
þokumóöa 1, Winnipeg
snjókoma f-12.
Lokl
segir
„Alþýöubandalagiö er og á
aö vera starfsflokkur sem
gerir miklar kröfur tij liös-
manna sinna” segir I leiöara
Þjóöviljans. Guömundur J. og
aörir verkalýösleiötogar hafa
greinilega ekki staöist kröfur-
nar.
Viö dómsuppkvaöningu Hæstaréttar: Frá vinstri eru hæstaréttardómararnir Þór Vilhjálmsson, Logi
Einarsson, Björn Sveinbjörnsson, forseti réttarins, Benedikt Sigurjónsson og Ármann Snævarr. (Visis-
m. GVA).
Lygafrétt Þjóðviljans
kærð til
Síðareglunefndar:
Lögreglu-
Diónn
ffærði
flöskuna
„Þaö var enginn sem færöi
þessa flösku úr staö nema ég
sjáifur og eigandi hennar,” sagöi
Kristinn Petersen, lögregiuþjónn,
I samtaii viö Visi i gær, en
Kristinn var viöstaddur þegar
þær myndir voru teknar i leigu-
húsnæöi Féiagsmálastofnunar,
sem birtust i Visi á fimmtu-
daginn.
1 Þjóöviljanum I gær voru
blaöamenn VIsis sakaðir um aö
hafa visvitandi falsaö fréttaljós-
myndir á þann hátt „að flytja á
vixl eina brennivinsflösku og
stilla henni upp eftir þvi sem
þeim hentaöi hverju sinni”. Yfir-
lýsing Kristins Petersen tekur af
öll tvimæli um aö blaöamaður
Þjóöviljans fer hér meö beinar
lygar og hefur það athæfi aö sjálf-
sögöu veriö kært til Siöareglu-
nefndar Blaöamannafélags
Islands.
Sjá nánar um máliö á bls 30.
-P.M.
Ellert B. Schram
ritstiórl I stað
Harðar Elnarssonar
Eilert B. Schram fyrrverandi
alþingismaöur hefur veriö ráö-
inn ritstjóri viö VIsi frá og meö
1. mars nk. i staö Haröar Ein-
arssonar, sem fyrir nokkru siö-
an sagöi lausu ritstjórastarfi
sinu.
Ellert B. Schram veröur rit-
stjóri ásamt ólafi Ragnarssyni,
sem hefur veriö ritstjóri viö Visi
frá þvi I april 1976.
Höröur Einarsson hefur meö
ritstjórastarfinu veriö stjórnar-
formaöur Reykjaprents hf., út-
gáfufélags Visis, og mun hann
nú alfariö snúa sér aö þvi starfi.
Ellert B. Schram lauk lög-
fræöiprófi frá Háskóla Islands
áriö 1966, en haföi starfaö sem
blaöamaöur viö VIsi 1961-1964.
Aö loknu námi stundaöi Ellert
fyrst i staö lögmannsstörf, en
var skrifstofustjóri hjá borgar-
verkfræöingnum I Reykjavik
frá 1. nóv. 1966 til ársloka 1971.
Hann sat á Alþingi fyrir Sjálf-
stæöisflokkinn frá þvi á árinu
1971 til siöastliöins hausts.
Ellert er formaöur Knatt-
spyrnusambands Islands.
Eiginkona Ellerts er Anna
Guölaug Ásgeirsdóttir, og eiga
þau fjögur börn.
Ellert B. Schram
Samstarf utsýnar.
Hafskips og FÍB:
íakið bílinn
I utanförina
Feröaskrifstofan tJtsýn, skipa-
félagiö Hafskip og Félag is-
lenskra bifreiöaeigenda hafa
undirritaö samning um samstarf
til hagsbóta fyrir bifreiöaeig-
endur er vilja taka bilinn meö I
sumarleyfisferö til Evrópu.
Þetta mun koma til fram-
kvæmda I vor og veröur þá hægt
aö kaupa farseöil til útlanda hjá
Útsýn og greiöa um leiö flutning á
bifreiö viökomandi tilog frá land-
inu. Hafskip hefur gert kaup-
leigusamning um skip frá Noregi
sem er sérstaklega hentugt til
bilaflutninga.
Eftir þvi sem Visir kemst næst
veröa mjög hagstæö kjör i boöi
fyrir þá sem vilja taka eigin bil
meö þegar þeir fara i sumarfri til
útlanda.
— SG