Vísir - 06.03.1980, Side 8

Vísir - 06.03.1980, Side 8
Fimmtudagur 6. mars 1980 8 utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjóri: Davíö Guðmundsson Ritstjórar: ólafur Ragnarsson Ellert B. Schram Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Gudmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaóamenn: Axel Ammendrup, Fríóa Astvaldsdóttir, Gísli Sigurgeirsson, Hannes Sigurósson, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttir, Katrin Pálsdóttir, Páll Magnússon, Sæmundur Guóvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guómundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guóbjörnsson, Magnús ólafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Askrift er kr. 4.500 á mánuði Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. innanlands. Auglýsingar og skrifstofur: Siöumúla 8. Simar 86611 og 82260. Afgreiósla: Stakkholti 2-4, simi 86611. Ritstjórn: Síðumúla 14, simi 86611 7 linur. Verð i lausasölu 230 kr. eintakiö. Prentun Blaðaprent h/f. ÚNATTÚRA og virðingarleysi Skemmdarverk sem unnin voru á eigum Reykjavikurborgar i fyrra kostuöu borgarbúa milli 90 og 100 milljónir króna. Hvernig er hægt aö stööva þessa öfugþróun og innræía skemmdarvörgunum viröingu fyrir sameiginlegum eigum okkar? Skemmdarverk af ýmsu tagi blasa við fólki víða hér á þétt- býlissvæðinu við Faxaf lóa,— og sumt af tjóninu er ekki hægt að bæta með peningum, eins og til dæmis eyðileggingu trjáa, sem natnir einstaklingar hafa varið áratugum til þess að hlúa að og rækta. Eyðileggingin er lýsandi dæmi um virðingarleysi þeirra, sem valdið hafa skemmdunum, fyrir verðmætum og eigum sjálfra sín og annarra. Ekki liggur fyrir tölulegt mat á skemmdum, sem unnar eru á al- mannaeigum á landinu í heild, en aftur á móti var gerð áætlun um slikt á vegum Reykjavikurborg- ar f yrir skömmu, og hafa ef laust ýmsir hrokkið við er þær tölur birtust. I frétt um þetta í Vísi kom f ram að árið 1979 reiknast mönn- um til, að unnin hafi verið skemmdarverk á eigum Reykja- víkurborgar fyrir 90-100 milljónir króna. AAunar þar mest um skemmdir á eigum Rafmagns- veitu Reykjavikur óg útivistar- svæðum borgarinnar. Það var heldur ófögur upptaln- ing, sem Egill Skúli Ingibergs- son, borgarstjóri. lét Vísi í té varðandi sundurliðun skemmd- anna en þær upplýsingar sýna, að skemmdarvargarnir koma víða við og skeyta skapi sinu á marg- víslegum sameiginlegum eigum okkar íbúa borgarinnar. Áætlaðtjón á Ijóskerum í eigu Raf magnsveitu Reykjavíkur nemur á milli 25 og 30 milljónum króna en auk þess eru skemmdir á orkumælum og rafmagnsmæl- um, byggingum og trjágróðri við Elliðaár og spennustöðvar veit- unnar metnar á 4 til 5 milljóna króna. Kostnaður vegna skemmda á strætisvögnum nam um 11 milljónum króna á siðasta ári, og er þar aðallega um að ræða skemmdir á sætum. Skemmdir á skólabyggingum borgarinnar námu í fyrra hvorki meira né minna en 25 milljónum króna. Rúðubrot vega þar þyngst og kostuðu um 18 milljónir króna. Aukakostnaður vegna hreins- unar glerbrota og skemmda á ruslakössum á almannafæri er á- ætlaður 3-5 milljónir króna og skemmdir á útivistarsvæðum, það er görðum grasflötum, trjá- gróðri og bekkjum auk skemmda á leikvöllum kostuðu borgarsjóð rúmar 23 milljónir króna á síð- asta ári. Þetta eru ótrúlegar tölur, en alltaf öðru hverju birtast fréttir um skemmdir af ýmsu tagi í f jöl- miðlum og ætti því ekki að koma borgarbúum á óvart, hve mikið af sameiginlegu fé þeirra fer til þess að lagfæra það, sem eyði- lagt hefur verið. En hvað er til ráða? Er með einhverju móti hægt að innræta skemmdarvörgunum að bera virðingu fyrir sameiginlegum eigum okkar og fá þá til að átta sig á því hve mikið er í húfi, að hægt verði að stöðva þessa öf ug- þróun? Hverjar eru skýringarn- ará þessu framferði og hvernig er skynsamlegast og árangurs- ríkast að bregðast við þessari ó- náttúru? Þetta eru nokkrar þeirra spurninga, sem leita á hugann, þegar menn sjá kostnaðartölur eins og þær, sem tíundaðar hafa verið hér að framan. Raf magnsveita Reykjavíkur hefur gert tilraun til þess að kynna þessi mál í skólum borgar- innar og er talið að sú umf jöllun um skemmdarverkin hafi orðið til þess að draga úr aukningu þeirra. En er þarna ekki verk að vinna á víðara sviði og brýnt að finna leiðir til þess að stuðla að heil- brigðri afstöðu unglinganna gagnvart eigum hins opinbera, — eigum þeirra sjálfra? Eru unglingar vandamál? Umræöa hefur oft komiö upp um hiö svokallaöa unglinga- vandamál. Og hefur fólk myndaö sér misjafnar skoöanir á þvi máli. Fyrsta spurningin hlytur aö vera sú hvort kalla skuli þetta vandamál og er þá oft átt viö þann hóp sem sækir Hallærisplaniö? Þessari spurn- ingu svara ég þannig aö þetta er að vissu leyti vandi en alls ekki vandamál eins og fólk hugsa sér þaö. Þaö ástand sem skapast hefur siöustu árin á hegöun unglinga er I stórum dráttum sú aö aöstaöa og fjármagn unga fólksins er af skornum skammti. Svo má ekki gleyma fulloröna fólkinu en þaö spilar stóran þátt i þessu vfötæka dæmi og þó aöallega meö dauf- leika á málum unglinga. Einnig má nefna ráöamenn þjóöar- innar sem varla vilja bæta nokkuö fyrir aöstööu þessa stóra hóps, enda eru þeir ekki kjósendur. Svo hvert stefnir? Stefnan er augljós: eftir nokkur ár án breytinga drepst félagslif niður og unga fólkiö einangrast meir og meir frá umhverfi sinu. Hins vegar má benda á aö ef rétt er staöiö aö hlutunum og félagsrými aukiö viösvegar um borgina og nær- liggjandi bæi, og þá aöallega meö þvi aö virkja unglinga til starfa til aö vinna aö hlutunum sjálf, þá er enginn vafi aö árangur náist. Foreldrarnir gætu aö sjálfsögöu tekiö virkan þátt i starfinu og miölaö börnum sinum af fenginni reynslu. Þetta myndi auka og þroska einstakl- ingin til muna og hann yröi vissulega hæfari þegar úti lifiö kæmi. Hann væri sterkari ein- staklingur. Skólar og skólalif. Þáttur skólanna i félagsllfinu er mjög takmarkaöur en samt nokkur, t.d. eru I flestum grunn- skólum haldin böll nokkrum sinnum á ári og einnig nokkur kvöld i föndri svo menn sjá hversu litinn þátt þeir skipa I félagslifi unglinga almennt. Skipulagiö þyrfti aö vera betra: og þá á þann hátt aö virkja nemendur mun meira til starfa fyrir skólann og vett- vangsgrundvöll hans. Einnig ætti aö skylda alla grunnskóla aö taka upp félagsmálafræöslu þ.e. I ræöuhöldum og fundar- sköpum sem geröi þau mun hæfari útá viö þ.e. i þjóöfélag- inu. Hrói Höttur Þurfa einstaklingarnir sjálfir aö hvetja til og sýna fordæmi i eflingu félagslifs hvar sem er og hvenær sem er- Sem dæmi má nefna meö „Hróa Hött” sem er hópur ungra manna sem vill eitthvað gott af sér leiöa, sá hópur hefur und- anfariö lagt leiö sina niöur á Hallærisplan og gefiö súpu og kakó sem unga fólkiö heí- ur kunnað vel aö meta. Hráefni hafa þeir fengið gefiö frá ýmsum aöilum, og mætt miklum skilningi hvar sem þeir hafa leitaö aöstoöar. I viötölum viö unglingana hefur þaö komiö bersýnilega i ljós aö aöstööu- leysi var aöal orsök þess aö þeir dvöldust á „Planinu”, vegna þess aö skemmtistaðir fyrir þennan aldurshóp eru fáir en þeir sem til eru .alltof dýrir fyrir þau. Núna nýlega bauö Hrói Höttur unglingunum á skemmtun upp i Breiöholti þar sem Magnús Kjartansson og neðanmols Þáttur skólanna i félagslifi nemenda er mjög takmarkaöur, segir Arngrimur Þorgrimsson nemandi i grein sinni um „ungl- ingavandamáliö” margumtal- aöa. félagar komu fram ásamt diskóteki. Þetta sýnir okkur aö þaö þarf ekki mikiö fjármagn ef vilji og áhugi er fyrir hendi. Lausn Lausnin er sú aö borgar- og bæjaryfirvöld þurfa aö gefa meiri gaum aö þessum þætti mannlifsins, þannig þó aö leyfa einstaklingunum aö spreyta sig á verkefnum og sýna þeim traust til verka, þannig er hægt aö byggja upp sterkt samband milli kynskóöanna. Foreldr- arnir eiga aö ganga I liö meö bömunum eins og dæmin sýna meö föndurtimum sem eru I sumum grunnskólum og stuöla aö velferö unglinganna. Meö þessu móti vonast ég til aö framtaksemi unglinganna láti ekki á sér standa, og aö viö getum byggt upp þjóöfélag á traustum grundvelli. Arngrimur Þorgrimsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.