Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 16
vtsm Laugardagur 8. mars 1980 ekki áhuga ég nýt ekki VlSSllí Laugardagur 8. mars 1980 17 á ad vera formadur trausts til þess” Geir Hallgrimsson formadur Sjálfstæðisflokksins í helgarviðtali Vegurinn virðist frá upphafi hafa legið beinn og hindrunarlaust fyrir þessum manni. Allt frá skóla- árum hefur hann þrætt áhrifa- og virðingarstöður eins og eftir viðurkenndu áfangakerfi og aldrei stigið hliðarspor. Heiöarleiki hans/ drenglyndi og samviskusemi er ekki dregin í efa og hann nýtur vegna þessara eðliskosta virðingar samherja og andstæöinga. Hins vegar þykir f lestum þeir vita lít- ið um manninn Geir Hallgrímsson. Stjórnmálaferill hans sem hefur verið farsæll og átakalítill til skamms tíma hefur nú tekið nokkuð aðra stefnu og standa á honum mörg spjót. Ýmsir telja aö við hallarbyltinguna í febrúar hafi orðið vatnaskil bæði hjá Sjálfstæðisflokknum og helstu forystumönnum hans. Spáð er að til tiðinda dragi á næsta landsfundi. Helgarblaðið ræddi við Geir Haligrímsson fyrir skömmu að heimili hans við Dyngjuveg þar sem út- sýni er fegurst yfir Reykjavík. Vift sitjum i horni undir glugga i: skrifstofunni hans. Hann hellir kaffi i bolla handa okkur og. kveikir sér i vindli. — Þaö er gjarnan sagt, aft þú sért fæddur meft silfurskeift i munninum.... „Ef ekki gullskeift”, skýtur hann inn i og brosir vift. .... — var þá silfurbragft af bernsku þinni? „Ég átti gófta foreldra, heimili og ágæta félaga I skóla úr öllum stéttum og ég haffti ekki áberandi meira milli handanna en þeir. Ég fékk aft fara i barnabió einu sinni i viku eins og þeir og annaft var eft- ir þvi. Hins vegar var mér auftvit- aft ljóst, aft foreldrar minir voru efnalega vel settir. Þó man ég vel eftir aft hafa skynjaö erfiftleika kreppuáranna og þaft komu timar þar sem hæpift var aft atvinnu- rekstur föftur mins stæftist þá. Hann var ákaflega úrræöagóftur og tókst aft sigrast á þessum erfiöleikum meb þrautseigju og dugnafti ásamt samstarfsmönn- um sinum. Afi minn varft blindur þegar faftir minn var barnungur og heimilift leystist upp. Systkinin dreifftust og honum var komift fyrir hjá frænda sinum sr. Birni Þorlákssyni á Dvergasteini vift Seyftisfjörö. Faftir minn naut ekki skóla- göngu eins og hugur hans stóft til nema hvaft hann var vetrarpart I Verslunarskólanum. Þaft var þvi rik löngun hjá honum eins og mörgum öftrum, sem hafa barist áfram sjálfir, aft skapa börnum sinum þau skilyrfti sem hann haffti farift á mis vift. Sérstaklega átti þetta vift um menntun, en yf- irleitt vildi hann vera okkur eftir- látur um flest. Móftir min sem var embættismannsdóttir var hins vegar strangari i uppeldi. Ef þetta efnalega öryggi hefur haft einhver áhrif á mig þegar frá leift hefur þaft kannski helst gert mig hlédrægari og frábitinn þvi aft berast á. Menn hafa gjarn- an talift aft efnahagurinn væri veikur punktur hjá mér og einu sinni reyndi æskufélagi minn aft slá mig út af laginu, þegar ég var i miftri ræftu á baráttufundi i Há- skólanum, meft þvi aft benda á mig og kalla: „Sjáift þift hann Geir! Hann er meft tuttugu doll- ara hálsbindi!”. Þótti óþolandi montinn Geir Hallgrimsson fæddist i gamla Sjálfstæftishúsinu vift Austurvöll, en flutti i hús, sem faöir hans byggfti vift Fjólugötu, þegar hann var þriggja ára og bjó þar fram á fulloröinsár. Helstu leikfélagar hans voru nágrannar og skólabræftur. Þeir léku sér meftai annars I Vatnsmýrinni, þar sem þeir reistu borgarsamfé- lag úr kössum og öftru sem til féll. Þar skiptu þeir meft sér verkum, skipuöu i embætti og gerftu áætl- anir um gang mála. Geir hóf skólagöngu hjá tsak Jónssyni,tók fullnaftarpróf tólf ára og inntökupróf i Menntaskól- ann i Reykjavik sama ár. Þaft var fyrir daga landsprófsins og menntaskólinn tók sex vetur. Aö- eins 25 komust inn og inntökupróf skar úr. „Ég var langminnstur i bekkn- um þegar ég byrjafti I Mennta- skólanum, afteins einn og fjörutiu á hæft”, segir Geir. „Ég þótti óþolandi montinn, enda þurfti ég aft vera keikur og bera mig vel til aft bæta upp þaft sem vantafti á hæftina. Ég var mikift i félagsmálum i skólanum og var meftal annars kosinn formaftur Fjölnis, sem var skólafélag gagnfræftadeildarinn- ar. Ég held þaft hafi þrisvar kom- ift fram vantraust á mig I far- mennskunni! Af hverju? Ætli þaö hafi ekki verift fyrir ofrlki”, segir hann sposkur. Hún afneitaði mér alveg — Hvers vegna lögfræftinám? „Ég var raunar beggja blands um, hvort ég ætti aft fara I lög- fræfti efta þjófthagfræfti. En hift siftarnefnda var þá ekki kennt hér heima og auk þess haföi ég alltaf verift spenntur fyrir lögfræfti. Þegar ég var litill strákur setti ég spjald á hurftina á herberginu minu, sem á stóft GEIR HALL- GRÍMSSON HÆSTARÉTTAR- MALAFLUTNINGSMAÐUR. Þaft var aft visu vegna þess, aft ég haffti lesift litla lávarftinn og orftift svo hrifinn af málafærslumannin- um, sem leiddi hift rétta i ljós og bjargafti litilmagnanum”. Geir er kvæntur Ernu Finns- dóttur, sem er dóttir Finns Sig- mundssonar, fv. landsbókavarft- ar og Kristinar Magnúsdóttur, og eiga þau fjögur börn. „Vift vorum sex ár saman I menntaskóla og i fyrstu bekkjun- um voru farnar aft fjúka striönis- glósur um, aft ég væri hrifinn af henni, en hún afneitafti mér al- veg. Vift fórum þó ekki aft draga okkur alvarlega saman fyrr en eftir stúdentspróf. Þaft hefur liklega verift fyrir á- hrif úr foreldrahúsum, sem mér fannst alveg ótækt aö kvænast fyrr en ég heffti lokift námi, og sennilega er þaft ástæftan til aft ég var fjögur ár meö lögfræftina I staö sex! Vift giftum okkur sum- arift eftir aft ég útskrifaftist”. — Hvernig var þér innan- brjósts þegar þú varftst foreldri i fyrsta skipti? „Ég var ákaflega stoltur, þakk- látur og hamingjusamur, og þetta er lifsreynsla sem breytir vift- horfum manns til ýmissa hluta. Ég held til dæmis aft ég hafi allt- af verift dálitift llfhræddur og um tima var mér meinilla vift aft fljúga. En eftir þetta fannst mér eigift lif skipta minna máli, þaft héldi hvort sem er áfram i börn- unum. Um leift vaknar samt sem áftur meft manni tilfinning fyrir mikilvægi þess, aö maöur sé vift hendina börnum sinum til halds og trausts i uppvextinum. — Ég held ég hafi séft þaft haft eftir konunni þinni I vifttali aft þú lagaftir þér ekki einu sinni kaffi sjálfur. Hefurftu aldrei komið ná- lægt neinum heimilisstörfum? „Þaö er nú kannski fullmikiö sagt, þó ég geti engan veginn tal- ist virkur liftsmaftur á þeim vett- vangi. 1 foreldrahúsum var ég einstaka sinnum látinn skúra eld- húsgólfift. Eitt sinn kom aft mér gömul kona, sem hjálpafti til heima tvisvar, þrisvar i viku og varö alveg dolfallinn. „Hva.. er stúdentinn látinn skúra?” spurfti hún og þótti þetta hin mesta hneisa. Svona hafa timarnir breyst. Mér þykir mjög gaman aft grilla, en er litiö húslegur og kann alveg eins vel aft meta aö fá sem flest upp I hendurnar. Annars er ég stundum aö segja viö Ernu, aft þaft hafi orftift kafla- skipti frá þvi sem áftur var þegar hún færöi mér kaffi á bakka eftir matinn og fyllti I bollann þegar ég var búinn. Nú er sagt vift mann: „þaft er kaffi frammi i eldhúsi. Bjargaftu þér sjálfur”.” — Eru þetta áhrif frá jafn- réttisbaráttunni? „Ég held nú aö þetta séu áhrif frá dætrunum. Þær hafa líklega hjálpaft Érnu meira aft ala mig upp en ég hef hjálpaö henni aft ala þær upp”. Hermdi eftir ólafi og Jónasi — Hversvegna fórstu út i póli- tik? „Fyrst og fremst vegna áhuga á þvi, sem er aft gerast og taka þátt i lifinu sjálfu. Þaft var mikift rætt um stjórnmál á heimilinu meftan ég var aft alast upp og þangaft komu bæfti áhugamenn um stjórnmál og menn úr at- hafnalifinu. I þvi andrúmslofti vaknafti áhugi hjá mér á stjórn- málum strax þegar ég var barn og hann efldist siftan vift aft kom- ast i snertingu vift félagsstörf I skólanum. Ég var I sveit nokkur sumur aft Reykjahlift I Mývatnssveit og þá var ég stundum aft skemmta sjálfum mér og öftrum meft þvi aö herma eftir stjórnmálamönnum eins og Jónasi frá Hriflu og Ólafi Thors og þótti mjög gaman ef ég komst á stjórnmálafundi fyrir norftan. Fyrstu ár striftsins voru miklar deilur á málfundum I Mennta- skólanum. Þá höfftu nasistar nokkur itök, en ég varö strax mikill bandamannasinni. Ég var viftkvæmur fyrir þvi ef ég haföi ekki svör á reiftum höndum viö rökum andstæftinganna og geröi mér þvi far um aft afla mér upp- lýsinga úr öllum áttum. Þegar uppgangur kommúnis- mans var aft byrja I skólanum fékk ég eitt sinn mifta I tlma frá skólabróftur minum, sem var þeim hlynntur. A honum stóft aft nú réftu sósialistar einum sjötta af heiminum og væru aft byggja þar fyrirmyndar þjóftfélag. 1 fri- minútunum baft ég hann um upp- lýsingar um þetta fyrirmyndar þjóftfélag og hann lét mig hafa stafla af bókum. Ég fann mér svo aftrar meft gagnrökum og meft þessum hætti mótaftist smám saman sannfæring og stjórn- málaskoftun”. Geir hefur gegnt ýmsum trún- aftarstörfum i félagsmálum og var til dæmis formaftur stúdenta- ráfts á viftkvæmum tima, efta þegar Keflavikursamningurinn var gerftur. Hann var einnig tvö ár formaöur Heimdallar og i for- mannstift hans gerftist þaft, aft gerövar „stjórnarbylting” og all- ir felldir út úr stjórninni nema hann. „Þá var ég kallaftur upp- stoppaftur hrafn i kriuhópi”, segir Geir. vFyrirgreiðslupólitík — Þaft er sagt aft þú hafir erft sæti i bæjarstjórn Reykjavikur eftir föður þinn. „Já, já. Ég var kallaftur pabbadrengur og sagt, aft svona væri þaft hjá ihaldinu. Þaft væru ekki einungis eignir sem gengju i arf, heldur lika trúnaftarstörf. Faftir minn sem var þingmaftur um tima og forseti bæjarstjórnar, þegar hér var komift sögu, var farinn aft finna til veikinda, sem siftar urftu honum aft aldurtila, og var ákveftinn aft hætta I Bæjar- stjórn árift 1954. Ég tók þátt i prófkosningu, sem fram fór þaft ár, og náfti kjöri. Ég tók eftir kosningar sæti Jóhanns Hafstein i bæjarráfti samkvæmt tillögu hans og starfafti auk þess I fyrir- tækjum föftur mins og rak eigin lögfræftistofu. Þetta var þvi tals- vert annasamur timi”. — Er einhver sem þú Htur á sem póiitiskan guftföftur þinn? „Nei, þaft get ég ekki sagt. Samskipti min vift Jóhann Haf- stein, Bjarna Benediktsson og Ólaf Thors voru þó bæfti lærdóms- rik og ánægjuleg alla tiö. Eftir- minnilegasta ræfta, sem ég hef nokkru sinni heyrt, var sú sem Bjarni flutti á Þingvöllum á landsfundi 1943 um lýöveldift. Þetta var nokkuö löng ræfta, en hún náfti athygli manns strax og hélt henni fanginni til siöustu minútu. Vift Bjarni deildum einu sinni hart á fundi, þegar ég var nýkom- inn heim frá framhaldsnámi. Mig minnir aö þaö hafi snúist um inn- flutningsgjald. Daginn eftir kall- aöi Bjarni mig upp i stjórnarráft, þar sem vift ræddum málift frek- ar. Milli okkar myndaöist mikil vinátta, sem veröur mér ávallt dýrmæt. — Ertu metnaftargjarn? „Þaft finnst mér ekki. Ég var aö minnsta kosti miklu metnaftar- gjarnari þegar ég var strákur en núna” verift vænlegt til vinsælda og heppilegra aft visa til fortiöar en framtiftar. Kannski er fólki ekki heldur ljós skaftsemi verftbólg- unnar”. — Þú talar um aft fólki sé þetta ekki Ijóst. Forysta Sjálfstæðis- flokksins hefur hvaft eftir annab, til dæmis vegna febrúarlaganna, leiftursóknarinnar og nú siftast stjórnarmyndunarinnar, sagt aft þaft þyrfti aft skýra hiutina betur fyrir fóiki, efta aft fólk heffti ekki skilift þaft sem ekki fékk fram- gang. Getur ekki verift að þift haf- ift ekki skilning á hvaft fólk vill, efta að ykkur mistakist alltaf aft koma kjarna málsins til skila? „Þaft getur vel verift aft okkur sé ekki nógu lagift aft vekja skiln- ing fólks á, hvaft um er aö ræfta og hvaft þaft skiptir hag þess miklu þegar til lengdar lætur. En þó þaö hljómi eflaust hofmóöugt þá full- yrfti ég, aft I öllum þeim málum, sem þú taldir upp, höfum vift rétt fyrir okkur: Meirihlutinn hefur ekki alltaf rétt fyrir sér. Þess vegna er lýftræöift svo mikilvægt, aft minnihluti getur orftift aft meirihluta”. Pólitískt andstreymi — Hvernig tilfinning hefur þaft verift aft vera formaftur Sjáif- stæftisflokksins frá 1978, eftir aft hafa fengift mótframboft á iands- fundi, tapaft Reykjavikurborg, mesta fylgistap i sögu flokksins án þess aft þaft hafi unnist til baka, og loks hallarbyltingin I febrúar? „Þaft liggur i augum uppi aft þetta er andstreymi, sem menn I svona stöftu verfta aft taka án þess aft láta hugfallast. Hins vegar er ljóst, aft þó Sjálfstæftisflokkur- inn tapafti miklu 1978 heffti hann getaft náft þvi fylgi aftur ef menn hefftu borift gæfu til aft standa saman. Þaft hafa ekki komift fram alvarleg málefnaleg ágreinings- atrifti innan þingflokksins frá þeim, sem nú hafa klofift sig frá þingflokknum. Vorift 1978 gengu dýrir eiftar og yfirlýsingar um aft menn stæftu heilir aft baki for- manns, en efndir hafa ekki orftift eins og efni stóftu til. t þvi liggur meftal annars skýringin á aö flokkurinn náfti ekki betri árangri en raun bar vitni i siftustu kosn- ingum og einnig i stjórnarmynd- unarviftræftum”. — Leitarftu ekki orsaka I eigin atferli? „Jú, auftvitaft reynir maftur aft gera sér grein fyrir hvernig unnt heffti verift aft standa betur aft málum — og þaft er alltaf hægt aö gera betur. En þaft sem mestu máli skiptii’ er aft læra af reynsl- unni, en vera ekki aft naga á sér handarbökin yfir þvi liftna. Dvelja ekki viftfortlöina og ganga ótrauöur til starfa á liftandi stund. Meö þeirri naflaskoftun, sem ýmsir hafa kosift aft stunda, leggja þeir vopn i hendur and- stæftinganna fremur en gera eigin samtökum gagn. Þaft þýöir ekk- ert aft tala um „ef þetta” og „ef hitt”. Stjórnmál eru svo marg- slungin aft þaft er aldrei hægt aö einangra einn þátt frá öftrum og setja eina stærft i staft annarrar. Fólk er ekki tölustafir og tilfinn- ingar þess geta haft svo mikift aft segja aft þaft er útilokaft aft kom- ast aft einhverri fræöilegri ótvi- ræftri nifturstöftu. Ég er litift fyrir aft horfa til baka, þvi mér þykir þaö árang- urslitiö. Þaft sem ekki lærist af sjálfri reynslunni lærist ekki af upprifjuná liftnum atburftum. Ég held þvi aft reynslan prentist inn I mann og hafi áhrif á störf manns i framtiftinni”. * helgarviðtalið Varftandi þaft, aft mönnum sé gert misjafnlega hátt undir höföi, þá kann aft vera aft i þessum um- mælum felist, aft menn hafi ekki sætt sig vift kosningaúrslit lands- funda og viljaft viöhalda ein- hverskonar keppni efta saman- burfti um trúnaftarstöftur i flokkn- um”. — Ýmsum finnst þú eiga erfitt meft að taka gagnrýni og viljir heist hafa i kringum þig menn sem eru á sama máli og þú. „Þaö er svo fjarri lagi aft mér sé þannig innanbrjósts. Mér finnst þvert á móti mikill kostur aö gagnrýni komi fram i hópi samherja”. — Hvaft meturftu mest I fari annarra? „Heiftarleika og hreinskiptni”, segir hann aft bragfti. — „Og ég heffti gefift sama svar fyrir sex vikum”, bætir hann vift og brosir. Embættismaður eða stjórnmálamaður — Hver er helsti munur á starfi borgarstjóra og þingmanns? „I borgarstjórn fylgist maöur meft máli frá upphafi til enda, frá þvi hugmynd verftur til og þar til hús er tekiö I notkun. Þar er þörf mikiís framkvæmdahugar. Sama má auftvitaft segja um þing- mennsku og.mér finnst þessi störf afar skyld. Hinsvegar e'r þáft’ sjaldgæft aft maftur sjái árangur verka sinna i þingstörfum og mikill timi fer I fundasetur og skriffinnsku. Ég haföi verift varaþingmaöur meftan ég var borgarstjóri og var þvi ekki ókunnugur þingstörfum þegar ég varft alþingismaftur. Ég gegndi borgarstjórastarfi tvö ár eftir þaft en sagfti af mér nokkru eftir aft ég varft varaformaftur flokksins. Mér þótti lika eftlilegt aft eftirmaftur minn fengi tæki- færi til aft reyna sig áftur en til kosninga kæmi”. — Menn gera aftrar kröfur til stjórnmálamanna en embættis- manna. Embættismenn eiga aft sinna sinum störfum af trú- mennsku og það eiga stjórnmála- menn auftvitaft að gera lika. En þeir eiga einnig aft hlusta eftir þvi hvaft fóikift i landinu vili þó þeir láti þaft ekki stjórna sér. Mörgum finnst þú líta á stjórnmálastarf eins og embættismaftur og þeir fái ekki aft kynnast manninum bak vift alvarlegu augun. „Þaft er liklega vegna þess, aft ég er alinn upp vift aö þaö sé óvift- eigandi aft gera sjálfan sig aft um- talsefni og bera persónu sina á torg. Ég hef gert mér far um aft taka afstöftu I samræmi vift stefnu, staftreyndir og aftstæöur fremur en eigin geöþótta, þó þaö hljóti aft vera erfitt aft aögreina persónu manns og skoöanir frá þvi sem maöur er aö gera. Aö þessu leyti er ég kannski bara svona ópersdnulegur. Þaft getur lika verift aft ég hugsi' meira um hvaö sé rétt aft gera hverju sinni heldur en hvaft nái vinsældum. Mér fannst til dæmis nauftsynlegt aö þaft kæmi fram ákveftin stefna i verftbólgumálum • i kosningunum 1979 og vift fengj- um umboft til aö framkvæma hana. Þetta hefur ef til vill ekki Texti: Jónina Micha- elsdóttir. Jens Alexandersson Ég ætla allavega ekki aft skrifa ævisögu mlna! ! — Hvað finnst þér um það sem hefur verift kallað fyrirgreiftslu- pólitfk? Hafa menn leitaft mikift til þin um fyrirgreiftslu gegnum árin? „Alltaf eitthvaft, já. Ég man þegar ég opnafti lögfræftiskrif- stofu, aft fyrsta daginn var bift- stofan full af fólki. Mér þótti mik- ift til um hvaft viftskiptin ætluftu aft fara vel af staft, en þetta reyndist allt vera fólk, sem vildi ræfta vift mig sem borgarfulltrúa en ekki lögfræöing. Þaft er sjálfsagftur hlutur aft greifta úr vanda fólks, ef þaft er I valdi manns, en auk þess eru slik samtöl oft upplýsandi um hagi fólks og hvati aft almennri stefnu- mörkun og framkvæmdum, sem geta orftiö til góös. Á hinn bóginn er útilokaft aft byggja stjórnmála- starf á sliku. Þar hlýtur maftur alltaf aft hafa stefnu og sannfær- ingu aft leiöarljósi. — Hefurftu meft einhverjum hætti afskipti af þeim fyrirtækj- um, sem eru i eigu fjölskyldu þinnar? Siturftu til dæmis hlut- hafafundi? „Ég hef sagt af mér stjórnar- störfum i fyrirtækjúm smám saman siftan árift 1959, þeg- ar ég varft borgarstjóri, nema I Arvakri og ekkert af mlnum tima sem teljandi getur heitift hefur fariö i þau eftir aft ég fór aft gegna opinberum störfum. Þaö hefur alltaf verift reynt aft gera þaö tortryggilegt, aft ég ætti aöild aft þessum fyrirtækjum, en ég man aö Ólafur Thors, sem einnig sætti gagnrýni vegna svipaörar aöstöftu, sagfti eitt sinn mér til stuftnings, þegar ég var I fram- bofti, aft þaft hlyti aft vera styrkur fyrir stjórnmálamann aft vera fjárhagslega sjálfstæftur. Ég get tekift undir þetta”. Fjarstýri ekki Morgun- blaðinu — Áttu stuðningsmannahóp, sem þú ert i stöftugu sambandi vift? „Ég á gófta vini meöal sam- herja en ekki sem skipulagsbund- inn harftsnúinn stuftningsmanna- hóp, eins og ég er ýmist gagn- rýndur aft ósekju fyrir aö hafa efta meft réttu aö hirfta ekki um aft mynda”. — Vift hverja talarftu þá þegar mikift liggur vift? Morgunblafts- menn? „Þaft fer eftir hvafta mál eru á dagskrá. Ég reyni alltaf aft setja mig I samband vift þá, sem ég held aft séu best inni i þvi, sem er um aft ræfta hverju sinni. Og þó ég hafi gott samband viö þá Morgun- blaftsmenn fer þvl fjarri, aft þeir séu einkaráögjafar minir, efta aft ég fjarstýri þeim eins og oft er haldift fram”. — Þaft er samt sem áftur mál manna aft þaft sé einkamálgagn þitt, og Gunnar Thoroddsen hefur sagt aft þaft geri mönnum mis- jafnlega hátt undir höffti. „Ég held nú aö Morgunblaftift hafi gert forverum minum hærra undir höföi en mér, og ég minnist þess ekki aft þaft hafi veriö gagn- rýnt, allra sist af sjálfstæftis- mönnum eins og nú þegar ég á I hlut.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.