Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 19
vtsm Laugardagur 8. mars 1980 ;.v.w.w.v.,.v.vv.v.,.v.v.,.,.v.,.v.w«v.v.v.,.v.,.,.v, VERSLUNARHÚSHÆDI helst við LougQveg | óskost til Seigu hið fyrstQ Allor nanari upplýsingor í símo 84646 6 doginn og 32775 6 kvöldin ‘ÍV/AV.V.W.'.W.VW.V.V.V.WAW.VAW.W.VW.V BfflR Félagsmálastofnun Reykjavfkurborgar, Dagvistum barna, Fornhaga 8, s. 27777. Staða forstöðumanns dagheimilisins Dyngjuborg v/ Sunnuborg er laus til um- soknar. Umsóknarfrestur er til 25. marz. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknir sendist til skrifstofu dagvist- unar barna, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. HAFNARDÍÓ Sýnif: SIKILEYJARKROSSINN Hér er barist af hörku um hverja mínútu/ og það gera engir lakari en ROGER MOORE og STACY KEACH. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VERSLANA- innréttingar TIL SÖLU Frístandandi. Breskar. Orange- litar úr stáli og plasti. Sýningar- borö er jafnframt afgreiðsluborö. X:-. «««««« Vfsir lýsir eftir manninum fhringnum, en myndin af honum var tekin s.i. fimmtudag fyrir framan Þjóö- ieikhúsiö. Ert þú i hringnum? ef svo er þá ert þú tiu þúsund krónum ríkari Visir lýsir eftir manninum i hringnum, en hann var i hópi nem- enda i sérskólum sem stóðu á tröppum Þjóð- leikhússins og mót- mæltu lánakjörum þeim sem islenskir nemendur eiga við að búa. Myndin var tekin eftir hádegi s.l. fimmtudag. Hann er beðinn um að gefa sig fram á rit- stjórnarskrifstofum Visis Siðumúla 14 Reykjavik áður en vika er liðin frá þvi er þessi mynd birtist en þar biða hans tiu þúsund krónur. Ef þú þekkir mann- inn ættirðu að láta hann vita þvi annars gæti það farið fram hjá hon- um að hann sé i hringn- um og þá yrði hann hugsanlega af þessum smáglaðningi. „Þaö var mikiö talaö um þaö i vinnunni aö ég væri f hringnum” sagöi Jóhann Gunnarsson sem var f hringnum s.l. laugardag. „Ætli ég skelli mér ekki beint á Bókamarkadínn” „Myndin var tekin af mér þegar ég var aö glugga í ein- hverja bókina á Bókamarkaöin- um í Sýningahöllinni. Ég átti leiö framhjá honum, þar sem ég var aö koma frá vinnu í Jarö- stööinni f Mosfellssveit og ákvaö þvi aö lfta inn”, sagöi Jóhann Gunnarsson, vélstjóri hjá Heklu hf„ en hann var I hringnum á hlaupársdag (29. feb. sl.). Jóhann sagöi, aö strákurinn sinn heföi bent sér á aö hann væri í Vfsi. „Ég leit i blaöiö og sá aö ég var f hringnum. Þaö var talaö mikiö um þetta I vinn- unni mánudaginn þar á eftir”, sagöi Jóhann ennfremur. Aöspuröur hvaö hann ætlaöi aö gera viö peninginn, svaraöi Jóhann: „Ætli ég skelli mér ekki bara beint á Bókamarkaö- inn og kaupi mér nokkrar bækur fyrir peninginn.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.