Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 21
vtsm Laugardagur 8. mars 1980 Verður leik Vals ekki útvarpað? i>að mun vera óvist hvort Nei. Tónverkið er ekki taliö nógu gott, þótt þokulúörar séu notaOir. Timinn hefur löngum veriO talinn sérfræOirit þeirra sem fást viO bóskap meO einhverjum hætti. NU i vikunni greindi blaO- iO frá stórmerkum nýjungum sem eru I aðsigi: „REISIR EIN MILLJÓN SEIÐA STÖД Ekki er vafi á aö þetta veröur mikil stöö sem þessi ein milljón seiöa er aöhugsa um aö reisa og er þetta glöggt dæmi um mátt samvinnu I verki. Þar sem seiöi eru mjög smá er ekki ótrúlegt aö þaö ein milljón þurfi aö taka sig saman um þessa fram- kvæmd. „GILDA ENGAR REGLUR UM GREIÐSLUR FYRIR DANSTtMA?” er spurt i Visi. Nú er ég ekki kunnugur þvl persónulega hvaöa reglur gilda I þessum efnum. Kunningi minn sem sótti dansnámskeið i fyrra sagöi mér hins vegar aö þar heföi ekki veriö krafist neinnar tiskugreiöslu, en fólk beöiö um aö hafa háriö ekki niöur I augu. Þá er einu Iþróttafélaginu færra I Reykjavlk, ef marka má frétt Morgunblaðsins I gær: „FRAM FÉLL ENDANLEGA t GÆRKVÖLDI” „HEFNDUM SKAL FRAM KOMIД sá ég 'I fyrirsögn Morgunblaösins. Ekki las ég lengra, þóttist vita um hvaö fréttin fjallaði. Passaðu þig, Gunnar. Þjóöviljinn greinir frá þvl að út sé komiö nýtt hefti af timarit- inu Rétti, málgagni Einars 01- geirssonar og félaga. Aö sögn Þjóöviljans er aöalefni Réttar: „HARMLEIKUR t KÍNA”. Næst kemur llklega grein er ber yfirskriftina: „GLEÐI- LEIKUR t AFGANISTAN” „TÝNDA TESKEIÐIN A AKUREYRI” upplýsir Visir. Þaö er gott aö heyra aö þessi blessuö teskeiö er loksins komin I leitirnar. Mig rekur minni til aö mikil leit var gerö aö þessari skeiö hér i borginni I hittifyrra og áriö þar áður lika, ef ég man rétt. En þaö gat svo sem veriö aö Akureyringar heföu stoliö henni. sandkasslnn Sæmundur Guövinsson skrifar 21 Samningamál BSRB: Ríkisstjórnin mun sýna einhvers konar viðbrögð _ cocríl* Raornar t vnoMc —Iirpr í Haorno miin tionn falla Til dæmis meö þvl aö rýra kaupmáttinn. Mikið rok hefur gengiö yfir landiö slöustu daga eins og öll- um er kunnugt. Á sumum stöö- um hefur allt lauslegt fokiö og raunar næstum allt fast llka. tþróttafréttamenn Visis eru aö vonum áhyggjufullir og ótt- ast aö senn hvessi á ný. Þvl slógu þeir upp þessari fyrir- sögn: „FJÚKA MET 1 KVÖLD”? Fölsku neyðarblysi skotið í Siglufirði Ekki tima þeir aö nota ekta blys. Námsmenn létu aö sér kveöa I vikunni og kröföust hærri lána eins og fyrri daginn. Auövitaö verður aö hækka lánin þvi af fyrirsögn Moggans má ráöa aö kröfugerðarmenn hafi oröiö aö leggja á sig talsvert erfiöi viö aö koma kröfunum á framfæri: „GENGU A FUND RAÐ- HERRA OG NORÐURLANDA- RAÐS” Sá orörómur hefur veriö ansi llfseigur aö blaðamenn væru öörum stéttum ölkærari. Þetta er auövitaö rakalaus þvættingur og nú vita islenskir blaöamenn ekki einu sinni hvaö brenniviniö kostar. Eöa hvaöa brennivlns- berserkur myndi spyrja eins og gert var I fyrirsögn Visis I vikunni: „ER BRENNIVÍNIÐ HRÆÓ- DÝRT HÉRLENDIS?” J {SKÓR FYRÍR FERMIíSGARNAR OG ÁRSHÁTÍÐIRNAR >■ STJÖ R N USKÓB ÚÐIN Laugavegi 96 — Við hliðina á Stjörnubíói — Sími 23795 Póstsendum Teg. 351 svart og lillað st. 361/2-41 hæll. 101/2 cm. Verö. 35.650.- Teg. 8220 grátt rúskinn st. 36-41 hæll. 10 cm. Verö. 25.395.- Teg. 171 Brúnt rúskinn m/hrágúmmisóia Stæröir: 36-41 Verö kr. 21.850. Teg. 8225 svart st. 36-41 hæll. 91/2 cm. Verö. 25.395.- Teg. 8222 vinrautt st. 361/2-41 hæll. 91/2 cm. Verö. 25.395.- Teg. 350 grátt st. 361/2-41 hæll. 101/2 cm. Verð. 35.650.- Teg.170. Ljósbrúnt4eöur m/hrágúmmlsóla Stæröir: 35-41 Verö kr. 21.850 BOSCH HJOLSÖG 600 wött 4400 sn/mín. / \mnai Sfygeiióóon Lf. MÁLNINGA- SPRAUTA Afkastar: 250 gr/mín. 60 wött. Suðurlandsbraut 16 — 105 Reykjavík — Sími 91-35200 ST/NGSÖG 310 wött. 2 hraða. 3000 slög/mín. HAND VERKFÆRI FYRIR LAGTÆKA ÁHUGAMENN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.