Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 30
vísm Laugardagur 8. mars 1980 Sigrlður Pétursdóttir (t.v.) Kristinn Hrafnsson, Asgeir Páll Júiiusson, Kristin Magnúsdóttir og Ingi- björg Aradóttir I hlutverkum sfnum. Leikgleði Leikfélag Menntaskólans á Akureyri: Týnda teskeiöin Höfundur: Kjartan Ragnarsson Leikstjóri: Steinunn Jóhannes- dóttir Leikmynd: Þorvaldur Þor- steinsson, Sverrir Páll Erlendsson Leikfélag Menntaskólans á Akureyri er 40 ára um þessar mundir. Þaö man aö visu enginn lengur, hvaöa dag þaö var stofnaö, en áriö var 1940. Upp frá þvi hefur starfsemi félagsins veriö regluleg og eitt leikrit ver- iö sett upp á ári aö öllum jafn- aöi. Þó er þaö ekki einWItt. Aöur en leikfélagiö var stofn- aö, haföi veriö skipuleg leik- listarstarfsemi I skólanum. Til dæmis voru Andbýlingarnir eft- ir Hostrup settir upp skólaáriö 1936-’37 og léku þar meöal ann- arra Hermann Stefánsson, GIsli Konráösson, Iöunn Eirlksdóttir, Arni Jónsson, Jóhann Hannes- son og Friöfinnur Olafsson. Tónlistina viö þaö verk samdi einn nemandi skólans, sem þá var, Jón Þórarinsson. Raunar á saga leiklistarstarf- semi viö MA sér rætur allt aftur I Mööruvallaskóla, þvi þar tóku skólapiltar sér I fyrsta sinn fyrir hendur aö leika leikrit um jól áriö 1881, Brúöarrániö eftir Hannes Blöndal. Nú í ár hefur LMA tekiö fyrir Týndu teskeiöina eftir Kjartan Ragnarsson. Og kallast grá- lyndur gamanleikur. Þar segir frá tvennum hjónum, vel settum I samfélaginu, sem ætla aö eta kvöldverö saman og eyöa kvöld- inu I vangaveltur um, hvort þau eigi aö taka naut saman þetta áriö, viö aö hlusta á söng eigin- konunnar, Júllu, og fleira skemmtilegt. 1 miöju kafi ryöst inn á þau eiginmaöur konunnar I kjallaranum, Baldi, og er ofur- ölvi. Þau fá sig ekki til aö visa honum á dyr, af óframfærni og kurteisi. Baldi kemst aö þvl, aö annar eiginmaöurinn, Bogi, hef- ur einhvern tlma veriö I lögg- unni, og vill, aö hann sýni sér einhver brögö, sem þar eru not- leiklist uö. Þeim leik lyktar meö þvl, aö Baldi kafnar I hálstaki af slysni. Uppistaöan I leikritinu er viö- brögö persónanna viö þessu at- viki. Hvort er mikilvægara eigin æra og sómi eöa, aö réttvfsin nái fram aö ganga? Eins og gefur aö skilja, þykir öllum sjálfsagt aö vernda eigin æru en halda réttvísinni utan viö þetta mál, annars væri gamaniö varla grátt. Leikhúsgestir fá aö sjá, hvernig fariö er aö þvl aö hylma yfir þetta athæfi, sem er þó I rauninni slys. Þaö, sem bezt er viö þetta leikrit, er, aö þaö veröur skiljanlegt af hverju hjónin tvö bregöast svona viö, þótt hvatirnar til þess séu lítilmót- legar. Og þaö er þakkarvert, þegar höfundur kemur ádeilu sinni og athugasemdum viö siö- feröiskennd fólksins I kringum hann til skila meö skopi. Hér er gamanleikur, sem er vel gerö- ur, tilsvör hnyttin, persónur sennilegar, og sagan „gæti hafa gerzt”, eins og sagt er. Leikfélög I skólum vinna mik- iö og merkilegt starf. Þau gefa þeim nemendum, sem þátt taka, tækifæri til aö skyggnast á bak viö ásýnd þess, sem gerist á sviöinu, tækifæri til aö spreyta sig á þvl aö túlka persónur I leik. Þeir sjá, hvernig þær taka á sig mynd og sjálfir veröa þeir um stundarsakir aörir en þeir eru, ef vel tekst til. Auk þess geta ný eöa nýstárleg verk kynnt nem- endum og áhorfendum ferskar hugmyndir, flutt hressandi blæ. Þaö er ekki sanngjarnt aö gera sömu kröfur til þeirra, sem leika I leiksýningum á borö viö þá, sem hér um ræöir, og at- vinnuleikara. Enda er þaö yfir- leitt ekki fágaöur leikur, sem eftirminnilegastur er viö sllkar sýningar, heldur sá hressandi andblær og sigrandi sjálfs- traust, sem gjarna einkennir æskufólk. Leikgleöin, sem staf- ar frá hverri hreyfingu, vekur mesta ánægju. 1 þetta sinn hefur LMA tekizt nokkuö vel. Þaö var aö vlsu lltill tlmi til æfinga, en þess sér furöanlega sjaldan merki I sýn- ingunni. Kristni Hrafnssyni tekst bezt upp aö þessu sinni. Bogi minkabúseigandi veröur fullmótuö persóna I meöförum hans. Auk hans er ástæöa til aö nefna sérstaklega Asgeir Pál Júliusson og Ingibjörgu Ara- dóttur. Þau skiluöu slnu verki vel. Leikmynd var snyrtileg og vel gerö. Leikstjóranum hefur bersýnilega tekizt aö ná miklu úr þeim hópi, sem hann haföi 1 höndunum. Þessi sýning dettur hvergi niöur, ef svo má aö oröi komast, hún rennur liölega frá upphafi til enda og veröur aldrei vand- ræöaleg eöa leiöinleg. Og leik- gleöina mátti vlöa sjá. Hafi allir þökk fyrir góöa skemmtun. immmmmmmaÆ Erfiðlelkar Hltaveltu Reykjavíkur: Þurfa 3.5 mllljarða í framkvæmdlr í ár Eins og Vlsir skýröi frá I gær er fjárhagsstaöa Hitaveitu Reykja- vlkur mjög slæm og er fjár- skorturinn I ár um 1600 milljónir króna og til aö ekki þurfi aö koma til orkuskorts á næsta vetri þarf aö hækka gjaldskrá Hitaveitunn- ar um 58% eigi slöar en 1. mal. A blaöamannafundi, sem for- ráöamenn Hitaveitunnar héldu meö blaöamönnum I gær kom fram, aö á orkusvæöi Hitaveitu Reykjavlkur búa um 113 þúsund manns og aö söluverö vatnsins er um sex milljaröar á ári. Væru þessi hús hins vegar hituö upp meö ollu, færu þrjú hundruö þús- und tonn af ollu I hitunina aö verömæti um 50 milljaröa króna. „Veröiö á vatninu er ekki raun- hæft”, sagöi Jóhannes Zoega, hitaveitustjóri. „Viö þyrftum aö fá 9 milljaröa á ári fyrir vatniö og þar meö myndi hlutfall hitaveitu- kostnaöar miöaö viö ollu hækka úr 12 I 19%.” Forráöamenn Hitaveitunnar bentu á, aö sifellt heföi sigiö á ógæfuhliöina slöan 1971 og slöan heföi veröskrá Hitaveitu Reykja- vlkur oröiö æ óhagstæöari miöaö viö veröskrár annarra hitaveitna. Bentu þeir á, aö veröskrá Hita- veitu Reykjavikur væri ein allra hitaveitna tekin inn í vísitöluna og heföi þaö sjálfsagt sln áhrif á verölagsákvaröanir yfirvalda. Valdimar K. Jónsson, formaöur stjórnar Veitustofnana Reykja- vlkurborgar sagöi, aö kostnaöur viö nauösynlegar framkvæmdir á þessu ári næmi rúmlega þremur og hálfum milljaröi króna. Sem dæmi um framkvæmdir nefndi hann borun tveggja hola I Reykjavlk, byggingu dælustöövar viö Grafarholt, stækkaöa lögn frá Grafarholti aö Árbæ, tvo geyma viö Grafarholt og borun viö Nesjavelli. „Veröi ekki af þessum fram- kvæmdum má búast viö aö skort- ur veröi á heitu vatni ef slæmur kuldakafli kemur næsta vetur”, sagöi Valdimar. — ATA „Afdriiaríkar af- leiðingar fyrlr bygglngarsióðlnn” „1 fyrsta lagi hef ég enga trú á þvl, aö þaö sé fyrirhugaö aö skera tekjustofna byggingarsjóös jafn mikiö niöur eins og þessar fréttir ykkar benda til”, sagöi Siguröur E. Guömundsson framkvæmda- stjóri Húsnæöismálastofnunar rikisins, I samtali viö VIsi vegna frétta f blaöinu um, aö framlög til Byggingarsjóös heföu veriö skor- inniöur um 1.8 milljaröa króna til viöbótar 1,5 millj. niöurskuröin- um I fjárlagafrumvarpi Tómasar Arnasonar. Þessi niöurskuröur er I fjárlagafrumvarpi þvl, sem lagt veröur fram eftir helgina. Siguröur sagöist I ööru lagi ekki geta séö, hvernig venjubundnar lánveitingar Húsnæöismálastofn- unar á þessu ári gætu fariö fram ef svona nokkuö yröi aö veru- leika. „Veröi framhald á þeirri stefnu, sem mörkuö var meö fjár- lögunum fyrir 1979 og fyrirliggj- andi fjárlagafrumvörpum, frá þeim Tómasi og Sighvati, um aö skera enn frekar niöur lögbundna tekjustofna Byggingarsjóös, og flytja þá aö hluta yfir I rikissjóö, en skilja okkur eftir meö fjár- öflunarleiöir frá lífeyrissjóöi og öðrum lánveitendum, þá getur þaö haft afdrifarlkar afleiöingar fyrir lánveitingarstarfsemi stofnunarinnar og þar meö bygg- ingariönaöinn I landinu”, sagöi Sigurður að lokum. — H.S. Lést af völflum hellablæðlngar Sjómaöurinn sem lést um borö I bát frá Hornáfirði hét Lúövlk Sigurðsson til heimilis aö Goö- heimum 18 I Reykjavik, 23 ára gamall. Eins og tekiö var fram I frétt VIsis I fyrradag, voru tildrög aö andláti hans þá óljós en taliö aö hann heföi oröiö fyrir slysi. Viö réttarrannsókn hefur komiðf ljós, aö ekki var um slys aö ræöa, held- ur mun Lúövlk aö öllum llkindum hafa fengiö heilablóöfall. — SG Olfa sklptlmynt I Jan Mayen mállnu? Norska blaöiö Nationen segir I gær aö olía úr Noröursjónum kunni aö geta orðiö skiptimynt I Jan Mayen málinu. Þessar upp- lýsingar eru haföar eftir blaöa- manni Nationen sem er hér á Noröurlandaráðsþinginu. Hann segir aö samkvæmt þeim upp- lýsingum sem hann hafi aflaö sér hafi Island áhuga og hafi haft óformlegt samband viö Norö- menn meöan á þinginu hefur staöiö og boriö fram óskir um Noröursjávarollu og aö þær um- ræöur færu fram samhliöa um- ræöum um Jan Mayen máliö. Lit- iö veröi á þetta sem einn „pakka”. — JEG,Osló/JM JC telagar ganga (hus með snurnlngaiista: Kanna orsaklr barna- siysa í helmahúsum Félagar úr Junior Chamber eitranir. Dauöaslys vegna Reykjavík munu I dag og á morg- un ganga I hús meö spurninga- lista vegna könnunar á öryggi barna á heimilum sem gerö er I samráöi viö landlækni. I upplýsingum sem þessir aöil- ar hafa sent frá sér kemur I ljós aö I þróuöum rlkjum eru slysfarir ein aöalorsök barnadauöa og Is- lendingar eru mesta slysaþjóö Evrópu og þótt víöar væri leitaö hvaö banaslys barna áhrærir. Helstu orsakir slysa eru fall, hras, högg af hlut, bruni og Umræðutundur um Gyðlnga Sambúö Araba og Gyöinga I Israel veröur til umræöu á fundi sem félagiö Island — ísrael efnir til I kaffiterlu Hótel Heklu Rauöarárstlg 18 þriöjudaginn 11. mars. Frummælendur á fundinum veröa Arni Bergmann ritstjóri og Halldór Reynisson blaöamaöur. Fundurinn er opinn öllu áhuga- fólki um alþjóöamál. drukknunar eöa af völdum raf- magns eru fátfö. Tæplega sextlu prósent allra þeirra sjúklinga sem komu á slysadeild Borgar- spltalans áriö 1978 vegna eitrana voru börn, fjögurra ára og yngri. Spurningamar hafa veriö vald- ar I samráöi viö landlækni og fleiri sérfræöinga og munu félag-' ar úr JC heimsækja 200 heimili. Úrtakiö hefur veriö unniö af Þór- ólfi Þórlindssyni, lektor viö Há- skóla Islands. — JM sambúð Araba og I ísrael Víslsbíó „Loftskeyti Albators” heitir skemmtileg ævintýramynd í litum og meö islenskum texta, sem sýnd veröur I Vlsisbióinu I dag. Sýningin hefst aö venju kl. 15 I Hafnarbiói.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.