Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 32
vism Laugardagur 8. mars 1980 síminn er86611 Veörið hér 09 har Veöriö í gær kl. 18: Reykjavik skýjaö 2, Akureyri léttskýjaö, um frostmark, Bergen skýjaö 5, Helsinki heiöskirt -3, Kaupmannahöfn slýdda 1, Stokkhólmur þoku- móöa 1, Berlin rigning 5, Fen- eyjar heiöskirt, Godthaab skýjaö -9, Luxemborg skýjaö 5, Maliorka 14, New York skýjaö 6, Malaga alskýjaö 18. Spásvæði Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Norður- land, 5. Noröausturland, 6. Austfirðir, 7. Suöausturland, 8. Suövesturland. veöurspá dagsins Gert er ráö fyrir áframhald- andi umhleypingaveöráttu yfir helgina og veröur hitinn I kringum frostmark. A laugar- dag veröur suö-austan átt meö snjókomu og siöar rigningu fram eftir degi en snýst sföan yfir i suö-vestan átt meö élja- | veöri vestan til á landinu. A sunnudag dregur úr suö-vest- an áttinni. i 1 I Þingi Noröurlandaráðs lauk i Þjóðleikhúsinu i gær og þing- menn og embættismenn hafa haldiö til sins heima. Ekki hef- ur þaö þó breytt miklu I leik- húsinu, þvi þar veröa ÓVITAR áfram á dagskrá. Gjaldprot Slgurmóta: Kröfur 350 mllliónlrl Aö loknum fyrsta skiptafundi i þrotabúi byggingafyrirtækis- ins Sigurmóta I Garöabæ viröist ljóst aö kröfur i búiö nema meira en 200 milljónum króna fram yfir eignir. Er þetta þvl meö stærri gjaldþrotamálum sem hér hafa komið upp. „Lýstar kröfur nema liklega um 350 milljónum króna, en sumar kröfurnar eru aö nokkru leyti áætlaöar”, sagöi Hlöðver Kjartansson fógetafulltrúi i Hafnarfiröi, er Visir spuröist fyrir um kröfur i þrotabúiö. I sumum krafnanna eru innreikn- aöir vextir og kostnaöur en öör- um ekki, en ef teknar voru kröf- ur meö ýmist höfuöstól eöa niö- urstööu komu út samtals um 350 milljónir, aö sögn Hlöövers. Um eignir þrotabúsins sagði Hlööver Kjartansson aö helsta eignin væri byggingarkrani og siöan steypumót. Ekki lægi fyrir hve miklir fjármunir væru i þessum hlutum, en samkvæmt reikningsyfirliti sem Sigurmót lagöi fram 1 haust, mat fyrir- tækiö eignirnar á 120-130 mill- jónir króna. Hæsta krafan er fráGarðabæ aö upphæö 62 milljónir og sföan er krafa frá Sigurvin Snæ- björnssyni byggingarmeistara, sem var framkvæmdastjóri Sig- urmóta og einn aöaleigandi á- samt Siguröi Kristinssyni. Er krafa Sigurvins aö upphæö 60 milljónir króna. Þarna er um aö ræöa vinnulaunakröfu, kröfu um endurgreiöslu peningafram- laga og i þriöja lagi krafa vegna persónulegra veösetninga fyrir lánum er Sigurmót tók. Benedikt Blöndal hrl. hefur veriö ráöinn skiptastjóri þrota- búsins og hefur meö höndum framkvæmd gjaldþrotamálsins. Vlsir greindi frá fjárhagsörð- ugleikum Sigurmóta i ágúst á siöasta ári er úrskuröuö var greiöslustöövun hjá fyrirtækinu aö beiöni þess. Þá fékk fyrir- tækiö þriggja mánaöa frest til aö kanna stööuna en aö þeim fresti liönum var kveöinn upp úrskuröur um gjaldþrot þess. Sigurmót fékk úthiutaö lóöum undir 100 Ibúöir viö Lyngmóa I Garöabæ og haföi reist 70 þegar þaö hætti störfum. Kaupendur ibúöanna 30 sem ekki eru lengra komnar en aö grunnur hefur veriö steyptur gera kröfur i búiö auk þess sem ýmsir aörir kaup- endur hafa gert kröfur vegna meintra vanefnda á kaupsamn- ingi. —SG Hallgeröur Hauksdóttir heitir telpan, sem hér sést á hesti slnum, Stormi, I Nauthólsvlk. Vlsismynd: JA ótiugnanleo lltsreynsla 13 ára drengs: varö undlr sendlbíl en slapp óbrotlnn Stór sendiferðabifreiö ók yfir 13 ára dreng f Kópavogi skömmu fyrir hádegi I gær. Viöstaddir töldu vist aö drengurinn heföi slasast lifshættulega en hann slapp óbrotinn en hlaut slæma skuröi. Slysiö varö meö þeim hætti aö bifreiöin var aö aka aftur á bak I átt aö verslun viö Þingholtsbraut. Bifreiöarstjórinn varö ekki var viö það er drengurinn lenti fyrir bflnum og tók ekki heldur eftir þvi er strákur kom undan framenda bflsins. Hann mun hafa lent á milli hjól- anna og hefur þaö eflaust oröiö honum til lifs. Drengurinn var fluttur á slysadeild en fékk aö fara heim seinna um daginn eftir aö gert haföi veriö aö sárum hans. —SG Yfir 40 árekstrar Mjög mikiö var um árekstra á götum Reykjavikur i gær og um kvöldmatarleytiö voru þeir orönir liölega 40. Minniháttar slys uröu i tveimur árekstranna. Hálka var á götum i gærmorgun og uröu þá margir árekstrar en siöan hélt sama sagan áfram all- an daginn. Einnig uröu óvenju- margir árekstrar i Keflavik i gærdag eða sjö talsins. —SG Bensíngjald um tæpa 4 mun hækka milljaröal í fjárlagafrumvarpinu sem lagt verður fram á næstunni er gert ráð fyrir að bensíngjald hækki um 37 krónur á hvern liter á þessu ári og heildartekjur af gjaldinu muni nema 11 milljörðum á árinu, að þvi er heimildir Visis telja. Hér er um aö ræöa nærri fjög- urra milljaröa króna hækkun bensingjalds frá árinu 1979 en þá skilaöi innflutningsgjald af bensini um 7,3 milljöröum i rikissjóö. Ekki er þó bifreiðaeigendum ætlaö aö sleppa meö bensin- gjaldiö eitt frekar en fyrri dag- inn. Tolltekjur rikisins á siöasta ári af bensini uröu mun meiri en áætlaö var vegna hækkunar á innflutningsverði. Er búist viö aö tollur af bensini hafi numið nær sex milljöröum I fyrra. Fjárlagafrumvarpiö gerir ráö fyrir 120 milljón litra bensinsöiu á þessu ári og á benslntollurinn aö skila um 8,4 milljöröum króna. 1 fjárlagafrumvarpinu er reiknaö meö aö sjö þúsund bflar veröi fluttir inn á þessu ári og veröur kaupendum þeirra gert aö greiöa samtals sex milljaröa i innflutningsgjald til rikisins aö óbreyttum reglum. Tæpir átta þúsund bilar voru fluttir inn I fyrra og nam innflutningsgjald af þeim 4,9 milljörðum. —SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.