Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 24
Laugardagur 8. mars 1980 Bíóin um helgina Austurbæjarbió — LAND OG SYNIR Eins og öllum er kunnugt fékk þessi mynd frábæra dóma og gagnrýnendur voru á einu máli um aö þetta væri timamótaverk I islenskri kvikmyndagerö. Þaö hefur sýnt sig aö ekkert lát er á aösókn. óhætt er aö mæla meö myndinni fyrir alla f jölskylduna. Bæjarbíó — NÆTURKLÚBBURINN Þeir sem hafa áhuga á fallegu kvenfólki i djörfum dans, ættu ekki aö láta þessa fara fram hjá sér. Myndin er tekin i djarfasta næturklúbbi Parisar. Hafnarbíó — VILLIGÆSIRNAR Endursýning á þessari skemmtilegu afþreyingarmynd er kær- komin fyrir þá sem ekki sáu hana er hún var sýnd. Richard Bur- ton, Roger Moore og Richard Harris fara á kostum I þessari mynd ásamt fleirum. Háskólabíó — SVEFNINN LANGI Eftir mikla aösókn á þessa frábæru mynd meö Humphrey Bo- gart hefur kvikmyndahúsiö tekiö upp almennar sýningar á henni. Hún var áöur sýnd eingöngu sem mánudagsmynd. Laugarásbíó — ÓPIÐ Þessari mynd er liklega óhætt aö mæla meö. Hún fjallar um mann sem er búinn þeim hæfileikum aö geta drepiö fólk meö öskrinu einu saman og er hann leikinn af Alan Bates. Myndin þykir mjög kyngimögnuö og leikstjórn og kvikmyndun i hæsta klassa. ALLT Á FULLU Þeir sem eru bilhræddir ættu aö sleppa henni þessari. Hér er á ferö mynd um æöisgenginn eltingaleik viö bilaþjófa. Menn fá handbremsur viö innganginn. REGNBOGINN, Salur A — FLÓTTINN TIL AÞENU Bandarisk striösmynd meö fjöldanum öllum af frægum leikur- um, svo sem Roger Moore, Telly Savalas, David Niven, Claudia Cardinale og Elliott Gould. Tæpast telst þessi mynd ýkjamerk en ætti aö reynast dágóö skemmtun aödáendum striösmynda. Salur B — FRÆGÐARVERKIÐ Dean Martin og Brian Keith eru I kúrekaleik i þessari mynd, sem er endursýning úr Hafnarbiói, ágætismynd fyrir „vestraaödá- endur”. Salur C— HJARTARBANINN Þaö viröist vera oröin venja hjá Regnboganum aö sýna sumar myndir mánuöum saman ; er skemmst aö minnast Convoy i fyrra. Fáum oröum þarf aö fara um þessa frægu mynd. D-salur Holdugi-Gordon er hér á fullu i æöislegri fantasiu sem bönnuö er (fullorönum) börnum. Nýja bíó — BUTCH OG SUNDANCE, „YNGRI ARIN". Mynd þessi er úr „villta vestrinu” og lýsir æskuárum hinna kunnu útlaga Butch og Sundance áöur en þeir uröu frægir og eftirlýstir menn. Stjörnubíó — KJARNALEIÐSLA TIL KINA Þörf og vönduö mynd um þær hættur sem eru samfara nýtingu kjarnorkunnar. Hún fer nú aö renna sitt skeiö á enda svo allir sem eftir eiga aö sjá hana ættu aö drifa sig. ÆVINTÝRI I ORLOFSBOÐUNUM Hér eru á ferö engir venjulegir káefum-drengir i orlofsbúöum, enda myndin bönnuö innan fjórtán. Ein af þessum bresku gamanmyndum sem fara inn um annaö og út um hitt. Tónabíó — ÁLAGAHÚSIÐ 1 þessari æsilegu hrollvekju eru leikarar ekki af verri endanum ma. Oliver Reed, Karen Black og Betty Davis. Leikstjóri er Dan Curtis. — MCL. «... w. »* .<•(,»»» 24 Útvarp og sjónvaxp um helgina yíiihelgina sjónvarp Laugardagur 8. mars 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 LassieSjötti þáttur. Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.50 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavikurskákmótiö Skýringar flytur Jón Þor- steinsson. 20.45 Lööur(Soap) Bandarisk- ur gamanmyndaflokkur I þrettán þáttum, saminn af Susan Harris. Fyrsti þáttur. Systurnar Jessica og Mary eru giftar og eiga börn. Myndaflokkurinn lýsir á spaugilegan hátt ýmsum uppákomum i lifi fjöl- skýldnanna tveggja. Þýö- andi Ellert Sigurbjörnsson. 21.10 Haugbúar Fuglategund nokkur i Astraliu hefur tam- iö sér svo óvenjulega lifnaöarhætti, aö þegar fuglafræöingar heyröu þeim fyrst lýst, aftóku þeir meö öllu aö birta jafnfáránlegan þvætting I ritum sinum. Bresk heimildamynd. Þýö- andi óskar Ingimarsson. Þulur Friöbjörn Gunnlaugs- son. •21.35 Tvö á ferö (Two for the Road) Bresk biómynd frá árinu 1967. Aöalhlutverk , Audrey Hepburn og Albert Finney. Joanna og Mark hafa veriö gift I tólf ár, og fjallar myndin um atvik i stormasömu hjónabandi þeirra. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 23.25 Dagskrárl'-k Sunnudagur 9. mars 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsib á sléttunni Nftjándi þáttur. Vandræöa- gemlingur Þýöandi óskar Ingimars- son. 17.00 Þjóöflokkalist Þriöji þáttur. Fjallaö er um fornar gullsmiöar i Miö- og Suöur- Ameriku. Þýöandi Hrafn- hildur Schram. Þulur Guö- mundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundin okkar 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og vebur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Reykjavikurskákmótiö Jón Þorsteinsson flytur skýringar. 20.50 Sinfóniuhljómsveit is- landsTónleikar I sjónvarps- sal i tilefni 30 ára afmæiis hljómsveitarinnar. Stjórn- andi Páll P. Pálsson. Kynn- ir Siguröur Björnsson. Stjórn upptöku Egill Eö- varösson. 21.30 1 Hertogastræti Fimmti þáttur. Efni fjóröa þáttar: Lovisa er stórskuldug og veröur aö loka hótelinu. Hún sér um matargerö i hverri veislunni af annarri og of- gerir sér loks á vinnu, svo aö hún þarf aö fara á sjúkrahús. Charles Tyrrell býöst til aö hjálpa Lovisu úr kröggunum gegn þvi aö hann fái ibúö á hótelinu. Hiin gengur aö þvi og opnar þaö aö nýju. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.20 Handritin vib Dauöahaf Bandarisk heimildamynd. Fyrir 35 árum fundust æva- forn handrit I hellum og klettafylgsnum viö Dauöa- haf, og hafa þau varpaö nýju ljósi á trúarlif Gyöinga á dqgum Krists. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.45 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 10. mars 1980 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni Teikni- mynd. 20.40 Reykjavikurskákmótiö Jón Þorsteinsson flytur skýringar. 20.55 tþróttir Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 21.25 Framadraumar Breskt sjónvarpsleikrit eftir Victoriu Woods, sem leikur aöalhlutverk ásamt Julie Walters. Leikstjóri Baz Taylor. Julie hefur hug á aö veröa dægurlagasöngkona. 22.30 Dagskrárlok útvarp Laugardagur 8. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 B æ n . 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurf.. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: . Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Aö leika og lesa. Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 13.30 i vikulokin. Umsjónarmenn: Guö- mundur Arni Stefánsson, Guöjón Friöriksson og óskar Magnússon. 15.00 t dægurlandi. Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar u m h a n a . 15.40 Islenskt mál. Aöalsteinn Jón Jónsson cand. mag talar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Heilabrot.TIundi þáttur: Hvaö ætlaröu aö gera 1 sumar? Stjórnandi: Jakob S . Jónsson. 17.00 Tónlistarrabb, - XVI. Atli Heimir Sveinsson fjallar um concerto grosso. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis, i þýöingu Siguröar Einarssonar. Glsli Rúnar Jónsson leikari les (15). 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjónarmenn: Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Siguröur Alfonsson. 20.30 Þaö held ég nú! Hjalti Jón Sveinsson stjórnar dagskrárþætti meb blönduöu efni. 21.15 A hljómþingi. Jón Orn Marinósson velur sigilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (30). 22.40 Kvöldsagan: „(ir fylgsnum fyrri aldar,” eftir Friörik Eggerz. Gils Guömundsson les ( 17). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 9. mars 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur i umsjá 9 Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Hábæjarkirkju. Hljóðr. 24. f.m. Prestur: Séra Auöur Eir Vilhjálms- dóttir. Organleikari: Sigur- bjartur Guöjónsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Pyþagóras og islenska goöaveldið Einar Pálsson flytur siöara hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.00 Sjúkrahús C'llen-dúilen- doff: Skemmtiþáttur fyrir útvarp 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Skáldkona frá Vestur- botni Hjörtur Pálsson spjallar um sænsku skáld- konuna Söru Lidman og ræöir viö Sigriði Thorlacius, sem les kafla úr verðlauna- skáldsögunni „Börnum reiöinnar” i eigin þýöingu. 17.00 Létt tónlist frá austur- riska útvarpinu Karel Krautgartner stjórnar skemmtihljómsveit út- varpsins. 17.20 Lagib mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög Ailan og Lars Erikson leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Vinna og heilsa Tryggvi Þór Aðalsteinsson fræðslu- fulltrúi Menningar- og fræðslusambands alþýöu stjórnar umræðum um at- vinnusjúkdóma. 20.30 „Boöiö upp i dans” 20.40 Frá hernámi islands og sty r jaldarárunum siöari Þorsteinn Gunnarsson leikari les frásögn Hafliöa Jónssonar garöyrkjustjóra. 21.10 tslensk tónlist 21.45 „Ung ert þú, jörö min”: Ljóö eftir Gunnar Dal Höskuldur Skagfjörö les 21.50 Nýir ástarljóðavalsar op. 65 eftir Johannes Brahms 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan. 23.00 Nýjar plötur og gamiar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 10. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. Séra Arngrímur Jónsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. ' 8.15 Veöurfr. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Vebur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. s 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- ir daganna”, minningar séra Sveins Vikings. Sigriö- ur Schiöth les (6). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. 17.20 (Jtvarpsleikrit barna og unglinga: „Siskó og Pedró” eftir Estrid Ott I leikgerö Péturs Sumarliöasonar. Fyrsti þáttur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.