Vísir


Vísir - 11.03.1980, Qupperneq 10

Vísir - 11.03.1980, Qupperneq 10
vism Þri&judagur H. mars 1980 10 Hrúturinn 21. mars-20. april Allt sem þú tekur þér fyrir hendur I dag mun takast fullkomlega. Þaö er því um að gera aö vera nógu djarfur. Nautið, 21. .april-21. mai: Þú verður að taka tillit til skoöana maka þins eða vinar. Enginn getur veriö einn um allar ákvaröanatökur. Tviburarnir 22. mai- 21. júni Láttu ekki skapið hlaupa með þig i gönur i dag. Sá sem kann að stilla skap sitt er fær i flestan sjó. Krabbinn, 22. júni-2:t. júli: Það gæti farið svo aö þú eyðir meiru en góðu hófi gegnir i dag ef þú gætir ekki að þér. Vertu heima i kvöld. l.jónið, 24. júli-2:t. agúst: Þér kann að ganga nokkuð illa að koma vinum og vandamönnum i skilning um fyrirætlanir þinar. En þú skalt reyna. Meyjan, 24. ágúst-2.'t. sept: Þú kannt að segja eitthvað i reiði sem þú e.t.v. meinar ekki. Ef svo fer verður þú að biðjast afsökunar. Vogin 24. sept. —23. okt. Reyndu að komast til botns i ákveðnu máli sem lengi hefur veriö hálfgerð ráð- gata bæöi fyrir þig og aöra. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Skeyttu ekki skapi þinu á saklausu fólki. Dagurinn verður sennilega frekar anna- samur og jafnvel leiðinlegur. Vatusberinn. 21. jan.-19. feb: Reyndu að umbera galla annarra, annars er ekki vist að þínir gallar verði umborn- ir. Vertu heima i kvöld. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Það getur verið að þú þurfir að gera ein- hverjar meiri háttar breytingar i dag. En vertu ekki of ákafur. Drekinn 24. okt.—22. ntív< Blandaöu þér ekki i einkamál vina þinna. Þeir eru vonandi færir um aö leysa sin mál af sjálfsdáðum. Bogmaðurinn ?3. nóv,—21. des. Þú ert fullur atorku og ættir aö nýta hana vel. Þvi margt er ógert bæði heima fyrir og á vinnustað. Eftir langan tima hafði Tarzan enn ekki tekist að losna viö mammútin © K*ing Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.