Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 7
ylsm Föstudagur 28. mars 1980 og Groswallstadt i úrslitum Evrópukeppninnar i handknatt- leik karla. En Dortmund er ekki einungis meft Atla EBvaldsson I huga. Danski miBvallarspilarinn Car- sten Nielsen, sem hefur leikiö me6 Borussia Mönchengladbach aö undanfómu viö góöan oröstií er einnig á óskalista félagsins og aö undanfömu hafa fariö fram samningaviöræöur á milli hans og forráöamanna Dortmund. Aö sögn þyskra blaöa hafa þær umræöur gengiö svo vel, aö búist er viö aö Nielsen, sem lýkur viö samning sinn hjá Borussia i vor, skrifi þá undir samning viö Dort- mund. Félagiö er sagt bjóöa mun betri laun en Borussia, auk þess sem staöa Nielsen hjá Dortmund yröiennbetri, þar sem ekki er viö neinn útlending aö keppa um sæti i liöinu. Þaö getur þó allt eins breyst, ef Dortmund nær Atla til liös viö sig, þvi aö þá veröa tveir Noröurlandabúar komnir i liöiö og báöir eru miövallarspilarar. gk/klp. Kjartan L. Pálsson, blaðamaður Visis, skrif- ar frá Munchen í Vestur- Þýskalandi: Atli EBvaldsson, knattspyrnu- kappi úr Val, hélt i gær utan til Vestur-Þyskalands, þar sem hann mun skoöa aöstæöur hjá hinu fræga 1. deildarliöi Borussia Dortmund. Þangaö hefur honum veriö boö- iö af forráöamönnum liösins, sem hafa mikinn hug á þvi aö fá þenn- an frábæra leikmann frá tslandi i sinar raöir. Atli mun æfa meö liö- inu og fylgjast meö þvi i leik, en einnig hafa forráöamenn liösins boöiö honum hingaö til Munchen á morgun til aö horfa á leik Vals Dortmund vill fieiri en Atia - eru elnnlg á eftir Dekklum dönskum leikmanni Irá Borussie Mönchengiadbach Atli Eövaldsson dvelur i Þýska- landi þessa dagana og kynnir sér aöstæöur hjá Bourussia Dort- mund. Evrópuieikurinn I Múnchen: ísienskir áhorf- endur streyma aö Frá Kjartani L. Páls- syni, blaðamanni Visis, i Munchen i morgun: „Evrópumeistarakandidatar” Vals komu hingaö til Munchen i Þeir fá að leika lor- gærkvöldi eftir 13 tíma ferö frá tslandi. Feröin var nokkurs konar „kengúruhopp” um Evrópu lagt var upp frá Keflavik, flogiö til Oslóar, þaöan til Kaupmanna- hafnar, svo til Frankfurt og loks til Munchen. Þaö var þó létt yfir hópnum, sem er skipaöur 24 Valsmönnum, auk blaöamanna, og i' dag munu fleiri tslendingar hreiöra um sig hér i borg. Vitaö er um 15-20 manna hóp, sem kemur frá Is- landi idag og þá er vitaö um rútu- ferö lslendinga, sem búa i Dan- mörku, og tslendingar i Þýska- landi eru farnir aö hópa sig sam- an og hafa sett stefnuna á Mún- chen. Geysilegur áhugi er á leiknum hér i Múnchen, og eru 13 þúsund aögöngumiöar, sem boöiö er upp á, allir uppseldir. Viöa hér i borg- inni hanga uppi stór auglýsinga- spjöld, þar sem leikurinn er aug- lýstur á áberandi hátt, og er vit- aö, aö milljónir manna munu fylgjast meö leiknum i sjónvarpi viöa um Evrópu. Okkur blaöamönnunum og for- ráöamönnum Vals hefur veriö boöiö í hinar þekktu Adidas verk- smiöjur I dag til aö skoöa þær, en leikmanna Vals biöu á hóteli þeirra gjafir veglegar frá fyrir- tækinu, er þeir komu þangaö. klp/gk —. Fiörug Ihróttahelgl: Fimieikar. skiða- ganga og badminion Kjartan L. Pálsson skrifar frá Munchen. Valsmenn fréttu þaö strax viö komuna hingaö, aö þýska liöiö Dankersen, sem þeir leika meö Jón Pétur Jónsson og Axel Axels- son, eigi aö leika forleikinn aö úr- slitaleik Vals og Groswallstadt, en þá mætir Dankersen liöi Mil- bertshoven i þýsku bikar- keppninni. Valsmennirnir hafa mjög gaman af þessu, og þvi þá sér- staklega, aö Jón Pétur, sem lék meö Val i fyrra, skuli eiga aö leika forleik hjá þeim. — Á Jón Pétur sennilega eftir aö fá aö heyra þaö hjá Valsmönnunum hér i Múnchen um helgina, og sennilega veröa þeir iönir viö aö spyrja hann, hvernig þaö hafi nú veriö aö leika forleik fvrir tvö fræg félög : klp/gk—. Þaö veröur i mörg horn aö lita hjá iþróttaáhugafólkium helgina, þvi aö auk boltaleikja, sem eru á dagskráeinsogvenjulega, bætast viö tslandsmót i badminton, fim- leikum og almenningsskiöa- ganga, þar sem gengiö veröur frá Bláfjöllum upp I Hveradali. Skiöagangan, sem er öllum opin, er engin keppnisganga, hún hefst kl. 14 á morgun. Göngumenn þurfa aö mæta til skráningar kl. 12IBláfjöllum. Þátttökugjalder 5 þúsund krónur og innifaliö er drykkur á gönguleiöinni, súpa i Hveradölum og akstur i Bláfjöll kl. 17 um daginn. Badmintonmenn veröa I Laugardalshöll meö tslandsmótiö sitt. Mótiöhefstkl. lOfyrirhádegi bæöi á morgun og sunnudag, en þá hefst reyndar úrslitakeppnin kl. 14. Allir bestu badmintonspil- arar landsins veröa á meöal keppenda. Fimleikafólkiö heldur sitt Is- landsmót i iþróttahúsi Kennara- háskólans og hefst þaö kl. 14 á morgun. Mótinu veröur siöan framhaldiö á sama tima á sunnu- daginn, og þá veröa erlendir keppendur frá Noregi, Danmörku og Færeyjum á meöal keppanda. Fálr beirra efstu meðal markaskorara Fáir af efstu mönnunum I Schachner, sem leikur með keppninni um „Guilskóinn" austurriska liöinu Austria Wien, voru á meðal markaskorara um skoraöi eitt inark um siöustu siöustuhelgi.Núfer aö styttast i heigi, og þykir nú standa mjög keppninni um hiiin gullna skó, velaövlgilkeppni efstu manna. sem franska blaðið „France Aörir, sem þykja iiklegir til að football” vpitlr mesta marka- blanda sér I baráttuna, eru skorara Evrópu I samráði við Nene hjá Benfica og Jordao hjá hiö heimsþekkta fyrirtæki Sporting Lissabon I Portúgal, ADIDAS, og má nú telja nokkuö sem skoraði tvö mörk um slö- vlst, aö Pétur Pétursson verður ustu helgi, Hér fer á eftir listinn ekki iefsta sætinu. yfir markhæstu menn, en Honum hefur athugið að Sovétmaöurinn ekki gengiö vel viö markaskor- Staroukhine, og dönsku leik- unina aö undanförnu, en er þó mennirnir Nielsen, Eriksen, enn markhæsti leikmaðurinn I Skovbö og Thygesen hafa allir HoIIandi ásamt Kees Kist hjá lokiö leikjum sinum og geta þvf AZ ’67. ekki hækkað á töflunni úr þcssu. mörk leikir STAROUKHINE, Donetsk Sovétr........... 26 34 VAN DER BERGH, Lierse Belgiu.......... 26 27 SCHACHNER, Austrfa, Austurriki........ 25 22 CEULEM ANS, FC Brugge Belgfu.......... 23 27 NENE, Benfica Portúgal................ 21 22 NIELSEN, Esbjerg Danmörku ............ 20 30 ERIKSEN, Odense Danmörku.............. 20 30 PÉTUR PÉTURSSON, Feyenoord Holl....... 20 28 KIST, AZ ’67 llollandi................ 20 28 JORDAO. Sporting Portúgal............. 20 22 SKOVBö, Næstved, Danmörku............. 19 30 KEMPES, Valencia.Spáni................ 19 26 BAJEVIC, AEK, Grikklandi.............. 19 25 LANGERS, Union, Luxemborg............. 19 16 SOMMER, St. Mirren, Skotlandi......... 18 29 MORRIS, Limereck, trlandi............. 18 26 BOYER, Southampton, Englandi.......... 18 33 MORENA, Rayo, Frakklandi.............. 18 26 LARSEN, Lokeren, Belgfu............... 18 27 Liverpool heldur enn efsta þó sótt aö liðinu þessa dagana sætinu I keppni félagsiiöanna og eru þaö hin þekktu liö, Ham- um sæmdarheitiö „Besta knatt- burger og Nottingham Forest. spyrnufélag Evrópu”. Fast er LIVERPOOL, Englandi........................15 HAMBURGER, V-Þýskalandi................... 12 N.Forest, Englandi........................ 12 PORTO, Portúgal........................... 11 AJAX, Hollandi............................ 10 REAL MADRID, Spáni........................ 10 REAL SOCIEDAD, Spáni...................... 10 WOLVES, Englandi.......................... 10 FEYENOORD, Hollandi....................... 10 St. ETIENNE, Frakklandi................... 10 INTER MILAN, ttaliu........................ 9 NANTES, Frakklandi......................... 9 gk--

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.