Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 11
VÍSIR Föstudagur 28. mars 1980 Þrlr norrænlr Dióöskörungar: VEQAVIHNUVERKA- MADUR, RAKARI 00 HAOFREOINOUR Sjónvarpiö bauö inn i stofur landsmanna á mánudagskvöld- iö þremur norrænum þjóöskör- ungum sem komnir eru á eftir- laun. Þetta eru þeir Tage Erlander frá Sviþjóö, Einar Gerhardsen, Noregi ,og Karl- August Fagcrholm frá Finn- landi. Hér á eftir fara helstu atriöi úr pólitfskum ferli þess- ara heiöursmanna. Vegavinnumaður Einar Gerhardsen hefur gefiö út ævisögu slna i fjórum bind- um. Bækurnar hafa allar oröiö • metsölubækur, einkum sú fyrsta sem fjallar um æsku hans. Einar er fæddur áriö 1897. Hann starfaöi sem vegavinnu- maöur frá árinu 1914—1922 og varö formaöur I félagi vega- vinnumanna 1919. Hann var rit- ari I Jafnaöarmanafélaginu i Osló 1925—1935 og ritari Jafnaöarmannaflokksins 1935—1945. Hann var kosinn i borgarstjórn i Osló 1932 og var þaö til 1945. Einar Gerhardsen veröur borgarstjóri I Osló 1940 en er settur af afÞjóöverjum sama ár og fer þá aftur aö vinna verka- mannavinnu sem vegageröar- maöur. Ariö eftir, 1941, er hann tekinn til fanga og fluttur I fangabúöir í Þýskalandi áriö 1942. Þar er hann til ársins 1944. Hann kemur heim i striöslok 1945 og er kosinn borgarstjóri sama ár og jafnframt er hann kosinn formaöur Jafnaöar- mannaflokksins og er þaö sam- fleytt til ársins 1965. Forsætis- ráöherra er hann frá 1945—1951, forseti þingsins 1954—55, forsæt- isráöherra aftur 1955—65. Slöan hefur hann veriö utan þingsins. Þegar Einar Gerhardsen var áttræöur 1977 var flokksþingiö flutt tilþannig aö þaö bæri upp á sama tima. Þessi afmælisdagur varö I raun aö þjóöhátlö þar sem flokkaskipting skipti engu máli. Þaö var haldin vegleg samkoma um kvöldiö i Folkets hus meö mikilli dagskrá og ræöuhöldum. Þaö sem vakti mesta athygli þetta kvöld var smáleiksýning sem Einar vissi ekkert um og haföi veriö kynnt I dagskránni sem óvænt atriði. Uppi á senunni sátu fimm eða sex menn við borö sem voru félagar hans úr fangabúðunum I Þýska- landi, og spjölluöu san>- an. Einn þeirra sagöi „NU vantar okkur bara Einar”. Heiöursgesturinn sem sat á fremsta bekk spratt þá upp. hljóp til þeirra, settist aö borö- inu og þeir byrja aö tala saman og syngja. „Svona eyddum viö hverju einasta kvöldi I fanga- búöunum” sögöu þeir. Einar var okkar sjálfkjörni foringi, hannhaföi frásagnargáfu, sagöi okkur frá og viö sungum saman. Norska sjónvarpiö sem haföi bak viö tjöldin veriö upplýst um þetta atriöi, tók þetta upp og var þessi mynd síðan sýnd I sjónvarpi viö mikla hrifningu. Gleðimaður Karl August Fagerholm er fæddurl901. Hann var rakari og starfaði sem slikur frá 1917—1923. Hann varð formaöur finnska rakarasambandsins, kosinn á þing áriö 1930 og sat þar til 1966. Hann gegndi em- bætti félagsmálará ðherra 1936—1943 og var margsinnis forseti þingsins. Forsætisráö- herra I nokkra mánuöi 1950 og Fyrrverandi forsætisrráöherrar Sviþjóöar og Noregs, Tage Er- lander og Einar Gerhardsen. aftur 1957 og siöan frá | 1958—1959. Eftir aö hann hætti þing- | mennsku og ráðherradómi var ■ hann forstjóri finnsku áfengis- | einkasölunnar til skamms tíma. g Fagerholm er mikill gleöi- ■ maöur, fyndinn, skemmtilegur I og frægur fyrir sögur sinar og ■ tækifærisræöur þar sem hann ■ reytir af sérbrandara. Eitt sinn ■ sátu þeir saman i veíslu: Einar ■ Gerhardsen og hann og þegar ■ Fagerholm stóö upp og þakkaöi ■ fyrir matinn sagöi hann „Ég er I alltaf feginn þegar ég sit viö ■ hliðina á Einari Gerhardsen þvi I þá fæ ég tvo snafsa”. Þriöji þjóöskörungurinn er I hinsvegar enginn veislumaöur, z reykir ekki né drekkur og er af í§ flestum talinn hinn dæmigeröi _ landsfaöir. Þaö er Tage Erlander. Landsfaðirinn Erlander er sá eini af þessum ■ þremur sem er menntamaöur, I en hann er hagfræöingur. Hann ■ er fæddur 1901 og tók hagfræöi- ■ próf frá Lundi 1928. Hann var kosinn á þing 1933 ■ og sat þar til ársins 1973 eöa i I fjörutiu ár. Hann varð aðstoðar- ■ ráöherra fyrir félagsmál 1938, I ráöherra án stjórnardeildar ® 1944 og menntamálaráöherra I 1935-1946, eins og Palme siðar z sem hann valdi sér sem eftir- I mann. Forsætisráðherra frá _ 1946-1969 óslitið,sem mun vera ] einsdæmi. Erlander er hinn dæmigeröi | menntamaöur. Hann er afar ■ menningarlegur, snjall I kapp- | ræöum og getur veriö mjög m fyndinn, en því fylgir miklu I meiri alvara en hjá Fagerholm. ■ Hann þótti fyrr á árum heldur ■ þurr og menntamaðurinn áber- ■ andil honum, en vann sér mikla 3 hylli á siöari árum, einkum I I sjónvarpi fyrir aö koma alýö- ■ lega fram og segja alþýölegar I og skemmtilegar sögur. Hann ■ var semsagt akademiskur en I breytti stil slnum og talaði til 1 fólks á þvi máli sem þaö skildi. | M.isio* iii PLASTPOKAR O 82655 BYGGING iAPLAST PRENTUM AUGLÝSINGAR ^ Á PLASTPOKA ^ VERÐMERKIMIÐf \R OG VÉLAR O 82655 PlmtM 1.1 40 PLASTPOKAR ; úrvalsvara á instöku verði Skoðið TY .() saunaklefan 1 til notkunar. Nú bjóöum viö hina viðurkenndu TYLO saunaklefa á einstak- lega hagstæöu verði. Fáanlegir i ýmsum stæröum. Lítill afgreiðslufrestur. Muniö hina þægilegu kaupsamninga V Byggingavörudeild Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 sími10600 Siarlsm annalálag Reyklavnorgar: Gefur lé lll llólta- mannahjálpar Á aðalfundi starfsmannafélags Reykjavíkurborgar var m.a. samþykkt sú tillaga að veita á ár- inu 1980 eitt þúsund krónur á hvern félagsmann til flótta- mannahjálpar og mun fjárhæöin til þessara mála ganga til Rauöa Krossins. Flutningsmaöur tillögunnar, Ellas Daviösson, afhenti sjálfur 50.000 krónur sem gjöf i þessu skyni,___________— jkh. HanúDók bænda Fyrir nokkru kom Ut hjá Bún- aöarfélagi Islands 30. árgangur Handbókar bænda. 1 bókinni er ýmsan fróðleik aö finna m.a. er ýtarleg skrá yfir öll helstu félög bænda og stofnanir landbúnaöar- ins. I lokakafla bókarinnar er skýrt frá helstu lögum og reglum sem setthafa verið á slöustu tveim ár- um er varöa landbúnaöinn. Rit- stjóri Handbókar bænda er Jónas Jónsson. _jkh ANGLO-CONTINENTAL EDUCATIONAL GROUP LÆRIÐ ENSKU f ENGLANDI! Á þessu sumri skipuleggjum við hópferðir á Nova School i Bournemouth, dagana 10. mai, 1. júni, 22. júni, 19. júli, 3. ágúst, 24. ágúst og 15. sept. Lág- marksdvöl 3 vikur. • Flogiö til London beint. Tekiö á móti nemendum á Heathrow flugvelli og þeir keyröir á einkaheimili, sem dvalist er á I Bournemouth eöa Poole. • Aöeins einn tslendingur á hverju heimili. Hálft fæöi mánudaga — föstudaga, fullt fæöi um helgar. Eins manns herbergi meö þæg- indum. • Kennsla i skólanum 19 tlmar á viku. Reyndir kennarar. Fyrsta flokks kennsluaöstaöa og tæki. e Skoðunarferðir. — iþróttir og leikir. • Aö loknu námi ér nemendum ekiö til baka á flugvöli og fiogiö til Keflavikur beint. Hægt er þó aö framlengja dvölina. • Lágmarksaldur 13—14 ára. 26 kennsludeildir. Reynt er aö sjá svo um aö engir 2 tsiendingar séu Isömu kennsludeild. • Læriö aö tala ensku I Englandi. ótrúlega góöur árangur á ekki lengri tlma. Bókið strax. — Takmarkað rými. — Hringið. — Fáið senda bæklinga. — Alls er um 12 skóla að ræða, og bókum við einstaklingsbundið á þá, nema 1. júni; þá verður efnt til 2 hópferða fyrir kennara og bankamenn. Sérstakt tækifæri að kynnast enskukennslu og starfsemi bankanna. Nokkrir tslendingar viö nám I Nova School. Ferðaskri/stota KJARTANS HELGASONAR Gnoðarvogi 44— 104 Reykjavík — Simar 86255 & 29211

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.