Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 8
vísnt Föstudagur 28. mars 1980 Utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjóri: Davfft Guðmundsson Ritstjórar: ólafur Ragnarsson Ellert B. Schram Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guftmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guftmundur G. Pétursson. Blaftamenn: Axel Ammendrup, Frlða Astvaldsdftttir, Glsli Sigurgeirsson, Hannes Sigurðsson, Halldór Reynlsson, lllugi Jökulsson, Jónlna Michaelsdóttir, Katrln Pálsdóttir, Páll Magnússon, Sæmundur Guftvinsson. ■Iþróttir: Gylfi Krlstjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guftmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Auglýsingar og skrifstofur: Siftumúla 8. Simar 86611 og 82260. Afgreiftsla: Stakkholti 2-4, slml 86611. Ritstjórn: Slðumúla 14, slmi 86611 7 llnur. Askrift er kr. 4.500 á mánufti innanlands. Verft i lausasölu 230 kr. eintakið. Prentun Blaftaprent h/f. Pólitískir verkaiýósrekendur Á seinni árum hefur farið lítið fyrir átökum um pólitísk völd og áhrif innan verkalýðshreyfing- arinnar. Verkalýðsforystan hef- ur fyrir löngu samið vopnahlé, sættsig við ríkjandi valdahlutföll og launþegarnir sjálfir virðast hafa kært sig kollótta um hvað- eina sem forkólfarnir hafa tekið sér fyrir hendur, á meðan félags- mennirnir sjálfir fá að vera í friði fyrir pólitískri áreitni. Að vísu er það dapurleg stað- reynd hvernig einstakir menn og flokkar hafa getað slegið eign sinni á hin ýmsu verkalýðsfélög. Verkalýðsforingjarnir margir hverjir eru orðnir svo gamal- grónir og sjálfumglaðir í trausti þess, að forysta þeirra sé nánast löghelguð og ævilöng, að þeir gerast bæði hrokafullir og væru- kærir. Hitt ber aftur á móti að virða, að lát hefur orðið á þeim harðvítugu pólitísku átökum og flokkadráttum, sem einkenndu svo mjög verkalýðshreyfinguna og þá um leið baráttu hennar lengst af. Sósialistar, fyrst Alþýðuflokk- urinn, meðan hann var og hét, og síðar kommúnistar og Alþýðu- bandalagsmenn litu á verkalýðs- hreyfinguna sem hluta af sinni flokkspólitísku baráttu, og not- uðu sér hana leynt og Ijóst sem 1 tæki á leið sinni til sósíalismans. Launþegar geta skipaft sér hvar I flokk sem er án þess aft dragi úr stéttvlsi þelrra efta faglegri afstöftu. Launþegar geta haft þá skoftun að framleiftsiutækin séu betur komin i höndum einstaklinga og samtaka þeirra en i forsjá rikisins, án þess aft vera útskúfaftir frá áhrifum I hinni fagiegu baráttu verkalýftshreyfingarinnar. Slík misnotkun hefur einnig átt sér stað á seinni tímum, ekki síst þegar tókst að hrekja stjórn Geirs Hallgrímssonar frá völd- um. Reyndar er enginn vafi á því, að Alþýðubandalagið hefur fullan hug á slíkri valdbeitingu, og telur það hina mestu ósvífni og goðgá, ef verkalýðsfélag er undir forystu annarra en heila- þveginna flokksmanna sinna. f þeirra augum er enginn munur á pól itískri og faglegri baráttu verkalýðshreyf ingar. Þegar þróun þessara mála verður skoðuð í Ijósi sögunnar má fullvíst telja, að menn komist að þeirri niðurstöðu að vatnaskil hafi orðið þegar Landssamband ísl. verslunarmanna fékk fulla aðild að Alþýðusamandi fslands á árinu 1966. • Verslunarmenn höfðu þá þegar með sér stórt fé- lag, og Verslunarmannafélag Reykjavíkur eitt sér er nú lang- stærsta launþegafélag landsins. Fulltrúar LfV voru og hafa ekki verið handgengnir verkalýðsfor- ystu Alþýðubandalagsins, og til- koma þeirra dró mjög úr alræði hinna róttæku vinstri manna. Guðmundur Garðarsson hefur verið formaður VR í 23 ár. Hann lætur nú af störfum eftur við- burðaríkan feril. I fróðlegu við- tali í Morgunblaðinu í gær, vekur Guðmundur athygli á því grund- vallaratriði, að launþegar geti skipaðsér hvar í flokk sem er, án þess að það dragi úr stéttvísi þeirra eða faglegri afstöðu. Launþegar geta haft þá skoðun, aðatvinnu- og framleiðslutæki sé betur komin í höndum einstakl- inga og samtaka þeirra, frekar en í forsjá rikisins, launþegar geta verið fylgjandi vestrænni samvinnu og borið virðingu fyrir frelsi einstaklingsins, án þess að vera útskúfaðir frá áhrifum í hinni faglegu baráttu verkalýðs- ins fyrir bættum kjörum. Verslunarmannafélag Reykja- víkur undir forystu Guðmundur H. Garðarssonar hefur varpað Ijósi á þessar staðreyndir, og að því leyti fært verkalýðsbaráttuna inn á heilbrigðan farveg. Langt er þó frá þvi, að nægilegur skiln- ingur sé f yrir þessu, og enn þurfa lýðræðissinnar í röðum launþega að vera vel á verði gagnvart læ- vísri en þaulhugsaðri misnotkun Alþýðubandalagsins. Það sannar dæmin bæði fyrr og nú. Ein er sú hugmynd, sem tví- mælalaust gæti haft áhrif til góðs fyrir verkalýðsfélögin, að teknar verði upp hlutfallskosningar í stjórnarkjöri. Bæði mundi það hleypa nýju blóði í félagsstarf og skapa meiri hreyfingu í forystu- liðinu, og eins yrði hitt líkleg af- leiðing að f lokkspólitískum band- ingjum færri fækkandi. Verkalýðshreyf ingin mundi styrkjast af því. Magnúsi L. Svelnssyni Undir f y rirsögninni „Kurteisissnakk ósanninda- manns” svarar Magnús L. Sveinsson grein minni i VIsi, sem birt var undir fyrirsögninni „ósigur kurteisinnar”. Grein mina sendi ég án fyrir- sagnar, en á VIsi er mér tjáö aö Magnús hafi sjálfur lagt sinni grein fyrirsögn. Mina skoftun á Höfftabakka- brú er hægt aft útskýra i einni setningu: Mér finnst brúin vera mikift mannvirki á viftkvæmum staft og vildi vita hvort vift hönnun hennar sé tekift nægjan- legt tillit til hagsmuna þeirra sem lóta sig þetta svæfti ein- hverju skipta. Vegna skorts á upplýsingum um ýmsar for- sendur brúargerftarinnar hef ég þvi aldrei mótmælt byggingu hennar. Ummæli Magnúsar um þá sem eru „manna haröastir i afstöftu til þess” geta þvi ekki átt vift um mig sem hef alls ekki tekift afstööu, en afteins óskaft eftir fundi þar sem báftir aftilar geti kynnt vifthorf sfn. Ef Magnús „leitar sannleikans i hverju máli”, ætla ég aft hann vifturkenni þetta. 1 grein minni kemst ég þannig aft orfti: „Og eins og til aft hnykkja enn betur á fyrirlitn- ingu borgarstjórnarmanna á ósk ibúanna um fund segir Magnús L. Sveinsson i umræöum i borgarstjórn, aft þetta bréf félaganna hafi verift „pantaft”. Magnús kveftst hins vegar hafa komist svo aö orfti: „Mér er ekki kunnugt um þaö, aft borgaryfirvöld, aft meiri- hlutinn hafi efnt til þessa fundar, sem óskaft hefur verift eftir, til þess aft upplýsa alla þætti þessa máls og tryggja þaft, aftibúarnir, — þar sem mótmæli eru pöntuft frá, fengju hlut- lausar upplýsingar um þetta mál. Þaft getur hver dæmt fyrir sig hvort hér sé rangt haft eftir Magnúsi. Þaö er þá helzt á þann veg aö þyngri áfellisdómur felist i þvi aft „mótmæli” séu pöntub, þar eö mótmæli lýsa skoftun þess sem „pantar” efta „pantaft” er hjá, en bréf okkar tók enga efnislega afstöftu til Höfftabakkabrúar. Þar sem Magnús segir mig „ekki hafa gert minnstu tilraun til aö afla mér upplýsinga um hiftsanna og rétta”, þá skal þaft tekift fram aft þrisvar hringdi ég til Magnúsar á skrifstofu hans þegar hann var vift, en i öll skiptin var hann upptekinn, sem ekkert er vift aft segja, en skila- boft lét ég liggja til hans um aft ég þyrfti aft ná tali af honum. Stúlkan sem svaraöi mér hefur nú upplýst aft Magnús hafi svaraö margsinnis fengift skilaboftin frá mér. Ég tel mig hafa reynt aft vera málefnalegan i þessum umræftum og forftast stórar yfirlýsingar, en þaft verft ég þó aft segja aft mér finnst Magnús hér tala gegn betri vitund, svo ekki sé kveöift fastar aft orfti. Og aft lokum: Hafi blessaöir neöanmccls „KURTEISISSNAKK ÚSANNINDAMANNS Magniís L. SvBinsson borgarfvlltrúi. fjallar hilr um groln. scm Ragnar Tomasson. hdl.. skrilaíi I Vlsi um Höföabakka- brúna. Haguar Tóma»*oii, liéraftn dómsiögmaönr. nkrifur grcin 1 V(¥i 19. þ.m. um Höfftabakka- bruna. undir iyrirnögninni ..ótsigur kurtrUlnmir”.Þar íéni iieraösdómstógmafturinn vitnai (il ummclH. sem hánn ncgir. aft ég haíi vift hait vift umræftur um þetta mál. i borgarstjórn, on ier mi'ö gróf ósannírdi, vll og tkki iáui hji Itfta aö upplý»3 hift sanna í máfinu Hagniir Tomamft: heraös dfimnlögmaönr iL'gir orftrett 1 grein smni: ,.Og rin* <»g IH aft finykkja rnn brinr á fyrtrilln- ingu hurgHrbijftruai mani».T a esk fhúarina um iunil segir Maguú* L. Svriuason I umræft- ui» I hftrgaratjdru. aft þeiU hréi frtagHnna hafi vrrift „panlaft". Þaft « Aufthovrt á iillu nft kotft- ingar rtru rkki I uánú.” Hftr fer héraftvdórnaiftg- mafturinn meft mjog gröf ftSHnniniii varftaudi ummæli min 1 borgarstjftrn um heiftm iéi&ganua nm fund I ratftu minni gagnryndi ég þaft einmitt eersiakWga. abekkl •skyldt orftift vift sjálfíiigftum óskum íoiustu- manna felagasamtaka i Ar- bæjarhverfi nft cfna tii fundar moft ibúunum. Ef <!g ntan rétt, var ég ftiui borgarfulilrúinn, *em gagnrýndi þclta ( borgar- s(jdrn. nema hvnft Sigurjftn Pétumon tók undir ng sagöl gagnrýni mina um þctta rétta. ororett aagfti eg i borgar stjftrn: „Og þaó er m.a gorft aamþykkt. þar scm þossi ióiiig nkura á horgaryfirvöid aft gang- uvt íyrir upiubenim fundi tueö thúum Arbsojarhvertlfi. svo unnt verfti aft gora aftiiuin gein fyrlr þvi. Iivaft i hufi rr. Öak or sond ti! horgarv(irvahis. sem rfag*. er 28. fehruar. Mér er ekki kuunugt iim þaö. aft borgaryfir- viiirf. áft moirUiiatÍHn. hafi etnt tii þoana fundur. *eui ftakaft het- ur verlfteftir, til þess uft uppiýva alla þaotliþ««8a mála «g tryggja þaft. aft ibúarnir, — þar vern mátmæll eru pömuft trá. fengju hiutiauaar upplýalngar uin þetta mái. Þaft heffti verlft futi áviæfta tli þexa. ICu það er ksKnski eiit darmift enn. hvernig núverandi meirihiutf huniar burgaraiu. vlll ekkert vlft þa tala ug vili ekkert meb akoftanir þeirra bafa." Aí framangreindum ummei- um mlnum f bnrgamjóm vurö- andi óskir Arbæmga um fund sest glftggt. aft umma-li Regnars Tftu-.aasonareru Ungt frá þvi aft vera sannleibanum samkvæm ng eru Ueraftadómsiftgmaunin' um ti! lltils aóma. Eiua og fram kemur átaldt eg þaft harftíega. aft ekki skyldi haldinn tuudur moft Ibúum Ar- bæjarhverHs. Ég taldi einmitt aft alikur iuudnr heföi vetift þeim mun rauösynlegri, þar <»om hiuti embæt'.Umanna, aom cru móMatlnir framkvæmd-, ur.um. en etnb*tti*metin skipt- uvt i tvo hópa um þetta mnl. haffti haft f framml mjög cln- hlifta og villandi áróöur gegn framkvæmdunuin áftur eii börgarstjorn fjallafti um malift og m.a. ieitaft eftir mfttmielum. Þaft voru *Uk vlnuuhrögft cm- bæilismanna. setn ég gagnrýndi l mmnl ræftu. I Háskólauom er lögfrcfting- um kennt og þeim sárstaklega uppáiagtuft kynna sár aiia þsltí iiiðia (larlega og fyrsl og fremít aft ieita saunieikaus J hverju máli, áftur en þcir kvefta upp dóma. Þesau virftis! Hagnar Tftmaason, háraftndómvlögmaft- ur, vera búinn aft gleyma. Fieat- ir muuu þö tilelnka sér þeasar dyggftir, þ<> þoir hafi ekki (arift i háskóla Ég hefi vcrift aft velta fyrir mér, hvaftan Ragnar Tómaason horaftsdóniAlugmaftur hefur vilneskjn sína um ræftu mina Ekkl lelUfti iiann upplýsinga hjá mór um iimmæíi min og ckkrmlnnisl ég þess. «5 hafa aéft hann á aheyrendapóliunum nóttina, sem umraifturna/ fóni fram i borgarrljórn. crtla hcffti hanc þá áu aft vila botur. Þi»ft skyfdi þó aiurei vera, aft hárafta- dómslögmHfturinn hati iealft frá- vagnlr af umræöuuum i bnrgar- sijórn I „Þjóftviljaiium”, sein ekki hafu ml verift acm ailra nákva'mastar urn þotla mal. ng auftvilaft trúaft öllu, sem þar stoft’ Svo virftist sem ..ÞjóftvilJ- uui" hafi verift „bibUa” sumra i þeasu máli aft undanförnu. þð jaft blaft »á nú þekkUra fyrir annaft cti hafa ahyggjur al þvi hvort satt «g rétt sá sagt frá. Og svu fer lyrir þeim trúgjörnu og þeim, ftom eru heldur ekkl vandaftri aft virftingu sinni en svu. aft þeir gleypa iygina ómengafta. un þes* aft gora mmnstu tilraun til aft afla sár uppiýsluga um hiö sanna og ráUa. ÞeUa vclt „ÞjóftviIJinn,' og hoíur nytt sér vel I Öltum skrifum um þettu mál aft unrfan- fömu. Hin ósimnu umma'li (lagnars Tómasaonar. heraftvdðinsiög' manns. sem hatin fcyggir skoftanir vlnar a. eru kannskí dæmigerft fyrir þa, vem ekki nafa kynnt ser nema Utmu hiuta nf þesvu n'.argþaftta oy. vlft- kvæma ir.á)i, e;: eru mauna harftastlr J afvtöftu ti! þevs. Sjálfstæftismennirnir okkar i borgarstjórn verift jákvæftir fyrir þvi' aft halda fund meft Ibúum Arbæjarhverfis, af hverju beittu þeir sér þá ekki fyrirþvi meft fulltrúum Alþýftu- bandalagsins? Efta er hér kannski afteins um meiningar- laust tal aft ræfta I „sandkassa- stil” stjórnmálamanna? Ragnar Tómasson neöamnals Ragnar Tómasson, hdl., svarar hér grein Magnúsar L. Sveins- sonar, borgarfulltrúa, sem birtist i Visi á miðvikudaginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.