Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 27
Föstudagur 28. mars 1980 31 Kasparov, Sovélriklunum. seirawan. Bandaríkiunum og Short. Bretlandi: Þr|ú undrabörn skáktistarinnar Kasparov Sovétrikjunum, Short.Englandi og Bandarikja- maöurinn Seirawan eru taldir efnilegustu skákmenn heims 1 dag. Sautján ára gamall er Kasparov kominn á heimslist- ann yfir 20 sterkustu skákmenn heims, og ef dæma má eftir þeim sigurvilja, sem piltur leggur i hverja einustu skák sina, má ætla aö hann haldi enn áfram aö bæta sig. Likt og Fischer foröum tekur Kasparov töp mjög nærri sér. Hann er hreint niöurbrotinn eftir tap- skák, og brennur i skinninu eftir tækifæri til hefnda. Mööir hans er þó sögö taka töpum sonar sins enn verr, en hiln hefur eggjaö hann öspart til dáöa. Aftur reikar hugurinn til Fischers, þvi þegar hann var aö brjöta sér braut til frama sem 13 ára stráklingur, var mööir hans stoö hans og stytta. Bandarikjamenn þykjast loks sjá i hinum 19 ára gamla Seirawan, arftaka Fischers. Fram til þessa hafa bandariskir unglingar ekki komist meö tærnar þar sem meistari Fischer haföi hælana, þö þeim hafi veriö veitt mörg tækifæri. Eitt sinn var t.d. ákveöiö aö unglingameistari Bandarikj- anna öölaöist sjálfkrafa þátt- tökurétt I úrslitum meistara- möts Bandarikjanna, og fengi þar meö tækifæri á aö tefla um titilinn „Skákmeistari Banda- rikjanna”. Þetta reyndist tvl- eggjaö, þvi fyrsti unglingurinn sem tók þátt í meistaramótinu, var núllaöur út og snarhætti aö tefla eftir þau ösköp. Seirawan á stutt eftir í stórmeistaratitilinn, en eftir sigurinn á Week-an-Zee um áramótin þar sem hann varö i 1.-2. sæti ásamt Browne, haföi hann teflt 22 skákir af þeim 24 sem þurfti til aö ná titlinum. Short, 14 ára gamall.er þegar oröinn einn af toppmönnum Englendinga. Hann stóö sig mjög vel á siöasta Hastings- móti og fær nú annaö tækifæri á stórmóti sem hefst f London 10. aprfl n.k. Meöal keppenda þar veröa Browne, Andersson, Timman, Sosonko, Sax, Larsen Keene er sekur um þá yfirsjón aökenna Kortsnoj aö drepa meö vitlausu peöi. Kortsnoj er hins- vegar sekur um aö framkvæma glæpinn og þaö oftar en einu sinni. Meö þessu hefur hann haft óheillavænleg áhrif á unga skákmennviösvegar um heim”, sagöi Larsen um leik þeirra félaga, 5. ...exf6). 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 e6 (Nákvæmara er taliö 10. ...Dc7, þvi nú getur hvítur brugöiö sér út i 11. Bf4Da5+ 12. c3Rg-f6 13. a4! c5 14. o-o Be715. Hf-el o-o 16. Rf5 Hf-e8 17. Rxh6!? Vitolins: Kivlan, Sovétrikin 1978). 11. Bd2 Dc7 22. Hxd4! Bxe5 (Eftir 22. ...Rd7 23. Rxd7 Hexd7 er 24. c5 sterkt). 23. Hxd8+ Dxd8 24. Bxe5 Hd7 25. Bc3 Db6 26. g4! —Hvitur kemur peöum sinum á ósamlita reiti biskupsins og býr þannig i haginn fyrir komandi átök i endatafli). 26. ... Dd6 27. f3 a6 28. a4 Dd6+ 29. Kcl Kc7 30. Dxd3 Hxd3 31. Hfl Kc6 32. Kc2 33. a5! Hd7 (Drottningarvængur svarts er negldur niöur og einustu mögu- leikar svarts til mótspils útilok- aöir). og Ljubojevic, auk allra fremstu skákmanna Englend- inga. Viö ljúkum þættinum i dag meö vinningsskák frá hendi Kasparovs sem tefld var I Evrópusveitakeppninni i Svi- þjóö fyrir nokkru. Kasparov fékk þar besta vinningshlutfall allra keppenda, 5 1/2 vinning af 6 mögulegum og þótti sýna frá- bæra taflmennsku, bæöi hvaö stööulega uppbyggingu varöaöi og taktisk tilþrif. Hvitur: Kasparov Sovétrikjun- um Svartur: Vukic, Júgóslavia Caro-Can vöm. 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Bf5 (Bent Larsen er mjög hrifinn af 4. ... Rf6. 5. Rxf6+ gxf6, en hefur hinsvegar megnustu óbeit á 5. ...exf6 sem Keene mælti meö i einvigi Karpovs: Kortsnojs 1978. „Raymond 12. o-o-o (Leiö Spasskys, 12. c4 Rg-f6 13. De2 er ekki f tisku núna. Kasparov kom meö endurbót eftir 13. ...Bd6 14. Rf5 o-o!? og i skákinni Beljavsky: Bagirov, Skákþingi Sovétrikjanna 1977, vann svartur auöveldan sigur). 12. ... Rg-f6 13. Re4 o-o-o 14. g3 Rxe4 (Gamla vopniö hans Petroshans, 14. ...Rc5 15. Rxc5 Bxc5 hefur ekki sést i skákum nýlega. 16. c4 er taliö gefa hvit- um betra tafl). 15. Dxe4 Be7 (Eftir 15. ...Bd6 16. Kbl Hh-e8 17. De2! fékk hvitur betra tafl i skák Gellers: Kasparovs, Skák- þingi Sovétrikjanna 1978). 16. Kbl Hh-e8 17. De2 Bd6 18. Hh-el He7 19. c4 (Hótar 20. c5 og þvingar þvi svartan til aö skriöa út úr Caro- Can skelinni). 19. ... c5 20. Bc3 Rf6 21. Re5 cxd4 33. ... Re8 34. Hel Hd6 35. f4 Rf6? (Seigarivörn var fólgini 35. ...f6 og ef 36. Bb4 Hd4). 36. Bxf6 gxf6 37. Hdl! og svartur gafst UPD. Hvftur myndar sér fripeö á báö- um vængjum, t.d. 37. ...Hxdl 38. Kxdl Kd7 39. g5 fxg5 40. fxg5 Ke8 41. gxh6 Kf8 42. b4 Kg8 43. b5 og svartur er varnarlaus. Jóhann örn Sigurjónsson Dr. Hannes Jónsson, sendiherra. Hannes doktor Hannes Jónsson, sendiherra, hefur variö doktorsritgerö viö há- skólann i Vfnarborg. Dr. Hannes fékk ágætiseinkunn fyrir ritgerö sina, segir f fréttaskeyti þaöan. Vorvaka i Kóoavogl Vorvaka Norræna félagsins I Kópavogi veröur aö þessu sinni sunnudaginn 30. mars kl. 20:30 i Þinghól, Alfhólsvegi 11. Samkór Kópavogs, sem æfir nú af kappi fyrir vinarbæjarferö til Noröurlanda I júni, syngur á vök- unni undir stjórn Kristinar Jó- hannesardóttur. Siguröur Blöndal skógræktarstjóri sýnir lit- skyggnur úr Færeyjaferö. Finn- bogi Guömundsson landsbóka- vöröur fjallar um fyrirhugaöa ferö til Noröur-Skotlands, Hjalta- lands, Orkneyja og Færeyja um miöjan júnfmánuö i sumar. Kynntar veröa Færeyjaferöir Norræna félagsins. A undan vök- unni er boöaöur aöalfundur félagsins kl. 20:00. Dagskrá hans er lögum samkvæmt. Allir eru velkomnir á vökuna meban hús- rými leyfir. LKR Borgarafundur um aivinnumál Suðurnesia Borgarafundur um atvinnumál á Suöurnesjum veröur haldinn laugardaginn 29. mars kl. 2. e.h. I húsnæöi Gagnfræöaskóla Kefla- vikur v/Sunnubraut. Frummælandi fundarins veröur: Albert K. Sanders bæjarstjóri. Einnig taka til máls: Leó M. Jónsson tæknifr. Karl St. Guönason alþm. og form. Verkal. fél. Keflavikur, Clafur B. Ólafs- son forstj.-fiskvinnsla, Finnbogi Björnsson frkvstj.-Saltverksm. LKR ENN TÍNN AÐ HÆTTA VD IÍTVARPSKRÖFLUNA 1 grein s.l. mánudag I VIsi var vakin athygli á miklum kostnaði viö gerö fyrstu áfanga útvarps- húss. Haföi Visir áöur birt frétt þess efnis, aö þessi áfangi einn myndi kosta hátt i sex milljaröa króna. Ekkert hefur enn heyrst frá ráöamönnum útvarps viö framkomnum andmælum viö hinum gifurlega tilkostnaöi, og viröist ætlunin vera ab halda áfram byggingarundirbúningi, eins og ekkert hafi iskorist. Ber útvarpshúsiö nokkurn keim af Kröfluævintýrinu, sem kostar okkur nd mikiö fé á hverju ári, án þess aö tekjur séu teljandi af rafmagnsframieiösiu. Sagt var um Kröflu, aö þar heföi komiö í þvi móli, aö vegna gufuskorts heföi þurft aö taka ákvöröun um hvort halda ætti áfram þrátt fyrir mikiö útlagt fé, sem komiö var I framkvæmdina. Viö Kröflu var sú ákvörðun tekin aö halda áfram framkvæmdum, þótt nú sé komiö á daginn, aö mikiö ódýrara heföi veriö aö hætta viö hálfnað verk og tapa þvi fé, sem búiö var aö leggja i þaö. Hvað útvarpshúsið nýja snertir munu hundraö og fimmtiutil tvöhundruð milljónir þegar hafa farið til undirbún- ings. Þar af munu nlutlu milljónir hafa fariö i hönnun og feröalög. Þessi tilkostnaður er smávægilegur miðab viö fram- haldiö. Þab er ekkert áhorfs- mál, að betra er aö tapa feröa- peningum arkftekta en sitja uppi með sex milljarða útvarps- kröflu i fyrsta áfanga á sama tima og útvarpstækni fleygir svo fram, að lftiö húsrými þarf undir ný tæki, fáist þau keypt fyrir byggingaráhuga. .. útvarpskraflan islenska veröur ekki til að efla útvarp á neinn hátt. Mikib frekar aö hún veröitil aö telja um ófyrirsjáan- legan tima nauösynleg tækja- kaup til stofnunarinnar, en eins og kunnugt er hafa tækjakaup veriö látin biöa von úr viti, m.a. vegna þess aö endumýja hefur ótt þessi ósköp, þcgar útvarps- kraflan væri komin undir þak. AUur slóöaskapur i tækjakaup- um hefur veriö réttlættur meö þvi að þaö vantaöi nýtt hús. Þvf mun hafa veriö lýst aö nokkru aö ekki er þó gert ráö fyrir þvf I hinni nýju útvarpskröflu, áö þar veröi teljandi betur búið aö upptöku á efni, og ekki verður nema einu upptökuherbergi fleira i nýja húsinu en nú er aö finna á Skúlagötu. Aftur á móti er gert ráð fyrir leikfimisal f útvarpskröflunni og „sauna” baði. Þaö er Ifklegt aö menn teljisig þurfa aö nota slika hluti i útvarpshúsi eða hitt þó heldur. Af hverju teikna menn ekki bar? \ Aö nýafstöðnu miklu og dýru Kröfluævintýri þýöir ekki að bjóða landsmönnum upp á út- varpskröflu. Þeir biöja bara um aö útvarpsefnið berist til þeirra skýrt og óbrenglað. Þaö veltur á góðum tækjum og góðri aöstöðu þeirra, sem efniö vinna, bæöi á fréttastofum og i þularher- bergjum. Til marks um þá virö- ingu, sem rábamenn bera fyrir þessum höfuöatriöum útvarps- reksturs er núverandi aöstaöa starfsfólks. Þvi er skotiö inn f kima og króka viö Skúlagötu á meðan sæmilega er séö fyrir skrifstofufólki, og þó best séö fyrir þeim sem minnst gera og hafa varla annab að sýsla en raga bilareikninga þeirra sem afla efnis. Þótt kostað veröi sex milljöröum til fyrsta áfanga verður hvergi séö að i þeirri útvarpskröflu sé gert ráö fyrir stórbættri aðstöðu starfsfólks eða betri tækni. Og varla fara menn aö reikna „saunu” handa sendisveininum. Þaö er illt ab þurfa aö ándmæla þvl sem i fljótu bragöi gætu virst framfarir. En þar sem út- varpskraflan gerir hvorki ráö fyrir tækjum eöa sérlegri vinnu- aöstööu, ber fyrst og fremst aö skoöa hana sem ævintýri einstakra ráðamanna, sem hafa hvorki haft vit eba getu til ab halda útvarpinu viö i tækjabún- aöi, en ætla nú á siöustu stundu aö byggja svo voldugt hús, aö allir mega sjá, aö útvarpið á tslandi sé i lagi. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.