Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 26
Föstudagur 28. mars 1980 30 Míkll fjölgun borgar- verkstlóra Meö launaflokkahækkunum og hagræöingu er sagt aö verk- stjórum hjá Reykjavikurborg hafi fjölgaö verulega á siöustu árum. Fámennari vinnuhópar á vegum ýmissa útivinnustofnana borgarinnar hafa oröiö til þess aö stétt verkstjóra stækkar óö- um. Lengst hefur þetta gengiö i þvi aö tveir menn sáust á dögunum koma til ákveöins verkefnis hér I borginni og vann annar þeirra, hinn fylgdist aö- eins meö. Hann var verkstjóri, en haföi aöeins einn undirmann. Þá höfum viö heyrt af óþægi- legri uppákomu hjá einum is- lensku leikaranna, sem fóru á dögunum vestur um haf til þess aö kynna sér stööu leiklistar I Bandarikjunum. Einn daginn er nokkrir úr hópnum sátu inni á veitingastaö viö Broadway og einn þeirra var heldur illa haldinn eftir aö hafa teygaö öl heidur ótæplega I nokkra daga, birtist heljarmik- ill fill á gangi utan viö gluggann á veitingastaönum. Leikaran- um var heldur en ekki brugöiö, en einhver úr hópnum, sem var allsgáöur, kallaöi: „Nei, þaö er fill þarna úti”. Sá þétti andvarpaöi þá alls hugar feginn, og var augljóst aö hann var hræddur um aö hann væri sá eini sem farinn væri aö sjá fila á staönum. Skýringin á feröalagi filsins mun hafa veriö sú, aö unniö hafi veriöaö töku kvikmyndar þarna viö leikhúsgötuna miklu, Broad- way. Banka skal þar sem X-iö er „Bankið bép” víð biiun Starfsmenn sjónvarpsins eru aö veröa langþreyttir á bilunum i tækjakosti stofnunarinnar og hægagangi viö endurnýjun búnaöar til dæmis I sjónvarps- salnum. Mörg dæmi eru um þaö aö s.íónvarpsupptökuvélar hafi bilaö i miöjum upptökum eöa útsendingum og til þess aö fljót- legt sé aö kippa I lag einföldsstu bilunum hafa tæknimenn meöal annars fundiö þá leiö, aö meö banki i myndavélarnar á ákveönum stööum geti þær hrokkiö i lag. 1 samræmi viö þetta hangir nú miöi á einni myndavélanna i sjónvarpssai, þar sem visaö er á þann staö á myndavélinni, þar sem banka á i hana, ef hún hikstar eitthvaö viö myndatök- una. Guöni Þóröarson Guðnl selur salifisk Tómas Þorvaldsson form SIF er nú i Bandarikjunum aö leita nýrra kaupenda aö saltfiski. At- hygli hefur vakiö aö meö honum i förinni er Guöni Þóröarson fyrrum forstjóri Sunnu, en sagt er hann hafi nú snúiö sér aö um- boössöiu meö útflutning fyrir augum. 19 manna sendlnefnd Eins og upplýst hefur veriö I fréttum fór 19 manna sendi- nefnd úr borgarkerfinu til Vest- mannaeyja á dögunum til aö skoöa hiö glæsilega Iþróttahús I Vestmannaeyjum. Tildrög þessarar farar voru hinsvegar þau, aö Albert Guömundsson var á kosningaferöaiagi i Eyj- um fyrr I vetur og hreifst mjög af þessu mannvirki og geröi þaö aö tiilögu sinni aö fulltrúar borgarstjórnar skoöuöu þaö frekar. Pöntuö var flugvél og þegar ekki fékkst minni vél en nitján manna farkostur, var einfald- lega gripiö til þess ráös aö senda 19 manns tii Eyja. Er nema von aö hækka þurfi útsvörin? Helmsókn lil Peklng Nýlega var samþykkt I borgarráöi aö þiggja boö Kfn- verja til borgarstjórnar um aö senda borgarfulltrúa til Peking. Gallinn mun hinsvegar vera sá, aö Reykjavikurborg þarf aö standa undir feröakostnaöi til og frá Kína, fyrir utan dagpen- inga, til feröalanganna. En hvaö munar reykviska útsvarsgreiö- endur um slikt smáræöi, þegar svo fint boö berst. Leikarlnn og fílllnn Holocaust á sléttunni Sjónvarpiö hefur keypt 24 nýja þætti af myndaflokknum „Húsiö á sléttunni”. Nokkrar vangaveltur uröu um þaö I út- varpsráöi, hvort halda ætti áfram meö þessa vinsælu en sléttu þætti, en úrslitum réöi aö meö þessum kaupum fengust jafnframt hagstæö kaup á myndafiokknum „Holocaust”, sem er víöfrægur og sérlega vel geröur myndaflokkur um meö- ferö nasista á Gyöingum I heimstyrjöldinni siöari. Guörún Guöiaugsdóttir Guðrún verður dagskrár- fulltrúi Gunnar Stefánsson, dag- skrárfulltrúi hjá hljóövarpinu, sem veriö hefur i ársfrii hefur • sagt upp störfum hjá Rfkisút- varpinu, og hyggst snúa sér al- fariö aö störfum bókmenntafull- trúa hjá Iöunni. Guörún Guö- laugsdóttir hefur veriö ráöin i staö Gunnars samkvæmt tillögu útvarpsstjóra. Sjónvarplð og Nóbelsskáldið Þýskir menn hafa á undan- förnum árum sýnt Nóbeisskáld- inu okkar, Haildóri Laxness, meiri viröingu en hann hefur átt aö venjast hér i heimalandi sinu. Fyrir utan þær stórmyndir, sem þeir hafa gert eftir skáid- sögum hans Brekkukotsannái, og Paradisarheimt, hafa þeir gert tvær heimildamyndir um skáldiö og íslenskar bókmennt- ir. Aö undanförnu hafa svo þýsk- ir kvikmyndageröarmenn verið g hér á landi tii þess aö efna niöur i þriöju heimildamyndina um fi Nóbelsskáldiö og hafa i þvi _ sambandi veriö sviösett ýmis fl atriöi er tengjast lifi og starfi _ skáldsins. 1 þvi sambandi var g haldin heiimikil veisla aö ja Gjúfrasteini, fylgst meö skáld- fl inu f prentsmiöju, þar sem efni mm eftir hann var I vinnsiu, i göngu- ■ feröum og svo framvegis. m Þá höföu Þjóðverjarnir áhuga 9 á aö geta um þau verk, sem B Sjónvarpiö hefur tekið upp 9 byggö á bókum Laxness, og ■ óskuöu þeir I þvi sambandi eftir ® aö fá aö taka upp stutt atriöi, ■ þar sem skáldið skoöaöi kafia úr ® Silfurtunglinu á skermum I 8 stjórnstöö sjónvarpsins ásamt ™ ýmsum af þeim, sem þar höföu H lagt hönd á plóginn. Forráðamenn isienskra leik- 9 ara höföu lagt biessun slna yfir slika notkun Siifurtungslins án 9 endurgjalds, en þeir, sem ráöa _ rikjum I Sjónvarpinu töldu sér | ekki fært aö veröa viö óskum _ Þjóöverjanna. Þykir ýmsum aö þar hafi sú n stóra stofnun brugöist þegar fl Nóbelsskáldinu „lá litiö viö”, m svo aö vitnaö sé til oröa sem 9 hann viðhaföi viö hátiölegt tæki- ■ færi i annarri rlkisstofnun fyrir ® nokkrum árum. Halldór Laxness Gunnar Thoroddsen Lag efllr Gunnar Karlakórar Suöurlands héldu samsöng mikinn á Selfossi á dögunum. Þar var kór þeirra Mosfellinga mættur og söng lag eftir Gunnar Thoroddsen. For- sætisráöherra var mættur á staönum og þáöi blómvönd aö lokum. velsla hjá lorsælls- ráðherra Menn muna eflaust eftir þvi, aö sama dag og fresta þurfti þingstörfum vegna Noröur- landaráösfundar, kom til um- ræöu og afgrciöslu frumvarp rikisstjórnarinnar um iáns- heimild vegna útflutningsbóta. Nokkrar deilur uröu um frum- varpiö, og kengur komst I mál- iö, þegar Tómas Arnason lagöi fram breytingartiilögu er varö- aöi hlut Byggöasjóös. Stjórnar- andstæöingar töidu sér þó ekk ert aö vanbúnaöi aö ganga til af greiösiu, og kom nokkuö á óvart, aö stjórnarliðið heyktist á máiinu, og fékk þaö ekki endan- lega afgreiöslu fyrr en nú I vik- unni. Skýringin kom ekki i Ijós fyrr en siöar. Astæöan fyrir skyndiiegri frestun var nefni- iega sú, aö rikisstjórnin haföi ekki tima til aö sitja yfir iöngum umræöum fram eftir kvöldi. Forsætisráöherra haföi boöiö ráöherrunum sinum til veislu um kvöldiö, og þaö var aö sjálf- sögöu meira áríöandi en af- greiösla á nokkrum milljöröum fyrir landbúnaöinn. Slónarhorn Elias Snæland Jónsson, rit- stjórnarfull- trúi, skrifar lolorð Óánægja almennings meö stjórnmálaflokkana hefur vaxiö hrööum skrefum siöutu árin og komiö fram i ýinsum myndum. A sama tima hefur viröing fyrir stjórnmála- mönnum fariö þverrandi. Nokkrar helstu ástæöur þessarar þróunar viröast aug- ljósar. Ég vil nefna hér tvær. Stjórnmálamönnum hefur almennt, og án tillits til hvaða flokki þeir tilheyra, mistekist aö leysa þau vandamál, sem viö þjóöinni hafa blasaö á undanförnum árum. Þeir hafa reynt i meginatriðum sömu árangurslausu aöferöirnar til aö reyna aö leysa sömu vandamálin ár eftir ár. Afieið- ingin er að sjálfsögöu sú, aö engin lausn fæst á þessum vanda. Þjóöin horfir því upp á getulausa stjórnmálamennina og fær á þeim viöeigandi álit. Þá er þaö staöreynd, aö mikil gjá er á milli loforða og efnda stjórnmálamanna, og þessi gjá er mun augljósari öllum almenningi nú en áöur var, fyrst og fremst vegna breyttrar fréttamennsku, sem siödegisblööin hafa haft for- ystuum.Gengiðermun betur eftir þvl en áöur aö upplýsa almenning um vanefndir stjórnmálamanns, án tillits til fiokkstengsla hans. Saman- safn svildnna loforöa er þvl ekki lengur léttvægt vegar- nesti stjórnmálamanná i kosningabaráttu hér á landi, og ætti sú reynsla síöustu ára aö vera stjómmálamönnum nokkurt aöhald. Kjðsendur hafa réttílega losað um fldrksbönd sin og eru óhræddír viö aö kjósa flokka til skiptis eftir því hverjum þeir treysta best hverju sinni. ÞaÖ er híns vegar hættulegt lýöræði i landinu, ef getuleysi og loforöasvik stjórnmála- manna veröa til þess, aö kjós- endur missi aiit traust á stjórnmálamönnum — en á þvl er veruleg hætta. Eitt litiö dæmi um gjána miklu á miili loforöa og efnda þessara manna er sifellt aukin skattheimta rikisins af ben- sini. Meirihluti ráöherranna i núverandi rlkisstjórn hafa fyrir löngu lyst þvi yfir, að þeir séu á móti þvi aö erlendar veröhækkanir hafi í för meö sér sjálfkrafa hækkun á skatt- tekjum rikisins af bensini. Engu aö siður er framkvæmd- in á þveröfugan hátt hjá þessum sömu mönnum. Hér er um að ræða skatt- heimtu af nauðsynlegu vinnu- tæki alis almennings i landinu. Svikin loforö stjórnmála- mannanna skerðir ráö- stöfunartekjur flestra heimila á hverjum degi. Viö erum minnt á svikin á bensin- stöövunum i viku hverri. Svo undrast þessir sömu stjórn- málamenn að viröing þeirra meöal almennings fari þverr- andi. Elias Snæland Jónsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.