Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 28
SpásvæOi Veöurstofu islands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjöröur, 3. Vestfiröir, 4. Noröurland, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövest- urland. veOurspá dagslns Yfir Noröaustup.Grænlandi er 1035 mb hæö en um 400 km S af Dyrhólaey er 988 mb. lægö sem þokast A. Hiti breytist lít- iö. Suövesturland: Na gola eöa kaldi, léttskýjaö. Breiöafjöröur: NA stinnings- kaldi og dálitil él. Vestfiröir: NA stinningskaldi, él noröan til. Noröurland: NA gola eöa kaldi og þokusúld austan til en NA stinningskaldi og slydda vestan til. Noröausturland — Austfiröir: Aog NA gola, þokuloft og dá- lítil súld. Suðausturland: A gola eöa kaldi, smáskúrir A til. Veðrið hérogbar Klukkan sex i morgun: Akureyri súld 1, Bergen snjó- koma o, Helsinki snjókoma -=-2, Kaupmannahöfn þoku- móöa 2, ósió snjókoma -í-3, Reykjavik léttskýjaö -f-3, Stokkhólmur þokumóöa -f4, Þórshöfn alskýjaö 4, Klukkan átján i gær: Aþena léttskýjaö 13, Berlfn skýjaö 11, Nuuk skýjaö -5-1, London skýjaö 10, Las Palmas létt- skýjaö22, Mailorca skýjaö 15, Paris rigning 14, Róm alskýj- aö 14, Malaga skýjaö 21, Vfn rigning 10, Winnipeg skýjaö 0. Loki segir Er islenskt lagmeti virkilega komiöá þaöstig, aö eina leiöin til aö koma þvi úr landi sé aö smygla þvi? veröur skattstlginn enn hækkaöur? GEFUR 1500 MILLJðNUM MINNA EN AÆTLAN VARI Samkvæmt nýjum út- reikningum sem geröir hafa veriö á tekjuskattsálagningu á einstaklinga miöaö við þá skatt- stiga, sem rikisstjórnin hefur gert tillögu um, mun skorta um 1.5 milljarö króna upp á fyrri tekjuáætlanir rikissjóös. Þetta mun einkum stafa af þvi, aö i fyrri forskriftum var ekki tekiö nægjanlegt tillit til þess, hversu mörg hjón nýttu sér 10% frá- dráttarregluna. Rikisstjórnin mun nú i fram- haldi af þessum upplýsingum taka til athugunar breytingar á skattstiganum til hækkunar sem nefndri upphæö nemur, ell- egar lækkunar á persónuaf- slættinum. Fram kom i fjárhags- og viö- skiptanefnd neöri deildar Al- þingis I gær, aö þessi óvissa valdi þvi, aö frumvarp um skattstiga og álagningarreglur komi ekki til afgreiðslu fyrir páska. Jón Ormur ráðinn að- stoðarmað- ur Gunnars Björgunarmenn bera slasaöan mann af olluborpallinum f land f Stavangri f nótt, en þangaö voru hinir slösuöu fluttir I þyrlum. Myndin var sfmsend til VIsis I morgun. Nánari fréttir af slysinu eru á forsföu og bls. 5. Sfmamynd-Nordphoto. Laometið sem Elmskip fiuitl tll Danmerkur: .Skipað úl samkvæmt fyrirmælum útfiytianda’ ,,tit af blaöaummælum i Vfsi f gær þess efnis. aö Eimskip væri um aö kenna, aö gallað lagmeti heföi veriö flutt á vegum Agnars Samúelssonar til Kaupmanna- hafnar i óleyfi yfirvalda á tslandi, skal þess getiö, aö hér er um gróf- an misskilning aö ræöa og Eim- skip veröur hér i engu um kennt”. Þannig segir I yfirlýsingu frá Eimskipafélaginu vegna um- mæla. sem höfö voru eftir Agnari Samúelssyni i Visi i gær. Siöan segir; „Tekiö var viö sendingu þeirri, sem um er aö ræöa, meö venjulegum hætti frá útflytjandanum hér og vörunni skipaö út samkvæmt fyrirmælum hans eins og annarri vöru, sem félagiö tekur til flutnings. Hvem- ig þvi veröur haldiö fram, aö um mistök hafi veriö aö ræöa, fæst ekki skiliö, þvl ef varan heföi ekki fariö meö þvi skipi, sem um var beöiö og farmskjöl frá sendanda segja til um, heföi veriö um aö ræöa mistök.en þaö getur ekki gilt um þaö.að varanfór svo sem efni stóöu til um.” Loks segir í yfirlýsingunni aö látt sé aö gripiö skuli tU þess aö kenna óviðkomandi aöila um og beri aö harma slikan málatilbún- ing. P.M./—HR. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem Visir hefur aflað sér, hefur Gunnar Thoroddsen forsætisráö- herra ráöiö tilsin Jón Orm Hall- dórssonsem aöstoöarmann. Ekki tókst aö ná tali af Jóni eöa Gunn- ari I morgun en Visir hefur ástæðu til aö ætla. aö þessar upp- lýsingar séu réttar. Jón Ormur Halldórsson mun hafa veriö i þann mund aö taka viö störfum sem framkvæmda- stjóri hjá Viðskipti og verslun, eins og áöur kom fram i Visi. Hann hefur stundað háskólanám i Bretlandi undanfarin ár og er fyrsti varaformaöur Sambands ungra sjálfstæðismanna. — SG Hlutl lánsljáráætl unar fyrir páska „Viö ætlum aö reyna aö hafa þann hluta iánsfjáráætlunar. er varöar A og B hluta fjárlaga, til- búinn fyrir páska” sagöi Ragnar Arnalds.f jármálaráöherra i sam- tali viö Visi I gærkvöldi. Ráöherra sagöi aö hér væri um aö ræöa um þriðjung af heildar- áætluninni. Hins vegar væri ljóst aö ekki yröi hægt að ganga frá lánsfjáráætlun hvaö varðaöi fyrirtæki eins og til dæmis Lands- virkjun fyrir páska, enda væri þaö geysimikiö verk. Ástæöa þess aö áætlunin liggur ekki fyrir enn er skortur á upplýsingum, sagöi fjármálaráöherrann. —SG ók ölvaður á húsvegg ölvaður maöur ók á húsvegg viö Skipagötu á Akureyri um miö- nætti siöast liöna nótt. Billinn stórskemmdist. en maöurinn lét sig hverfa af staönum. Þegar Visir ræddi viö lögregl- una á Akureyri I morgun var öku- maöur ófundinn. — SG Sampykkt á aðalfundi stærsta aðiidartélags BSRB: SFR vlll fá verkfalls- réttlnn sem BSRB hefurl „Þaö hafa veriö raddir uppi um þaö innan félagsins og þaö var samþykktá aöalfundi þess aöþaö heföi sjálft verkfailsrétt en ekki BSRB’’ sagöi Einar ólafsson for- maöur Starfsmannafélags rikis- stofnana.f samtali viö Vlsi. Einar sagöi aö til þess aö ein- stök félög fengju verkfallsrétt þyrfti aö koma til lagabreyting eöa þá aö félög sprengdu sig undan lögunum, en á þvi átti hann ekki von. Sagðist hann vita til þess.aö þetta sjónarmiö væri ofan á i nokkrum aöildarfélögum BSRB. Einar var spuröur hvort þetta stafaöi af óánægju manna meö BSRB. en hann hélt ekki. Hins vegar heföu félög bæjarstarfs- manna, sem væru innan vébanda BSRB sérstakan verkfallsrétt, en miöuðu hins vegar við ramma- samkomulag, sem BSRB gerði I kjarasamningum. Teldu ýmsir rikisstarfsmenn, að slikt væri sterkara. — HR V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.