Morgunblaðið - 11.11.2001, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
börn
... þar sem hægt er að kynnast sjó-
ræningjum betur.
✖ www.ismennt.is/not/hrefnabj/
html/sjoran.htm
Hér er sagt frá sjóræningjum í
tengslum við sögu Íslands og líka allt
um víkinga.
✖ www.spiderweb.com.au/~pirate-
pete/kidsindx.htm
Hægt að lita, fara í leiki og fleira.
✖ www.angelfire.com/mb/pirate-
dance/pirates.html
Fyndinn sjóræningjadans með alvöru
sjóræningjalagi.
✖ www.fidius.org/quiz/pirate.php
Síða á ensku þar sem þú svarar 20
spurningum og færð síðan þitt eigið
sjóræningjanafn og lýsingu á þér.
hinni síðunni, og á skipinu hans Andr-
ésar eru þrjú þannig vopn. Ef þú getur
það fyrst, er auðveldara að bæta hin-
um orðunum inn í. Fyrir þau elstu er
kannski málið að reyna að leysa gát-
una á Dada úrka-dulmálinu.
Barnakrossgátan
Nokkrar
netsíður...
ÞESSI gæti reynst svolítið snúin, og í
henni eru nokkur ný orð að læra.
Lausnarorðið sem á að koma lóð-
rétt í sægrænu reitina er nafn á því
vopni sem sjóræningjar notuðu mest
á óvini sína. Það er nefnt í greininni á
Tölvutæknin vekur Barbie til lífsins í þessari nú-
tímaútgáfu af hinu sígilda ævintýri um Hnotu-
brjótinn. Í Hnotubrjótnum sannar Barbie að ef
maður er góður, snjall og hugrakkur er allt
hægt . . .
Takið þátt í léttum leik og þið getið unnið ein-
tak af þessari fyrstu mynd um Barbie, með ís-
lensku tali.
Halló krakkar!
Fylgist með Barbie leggja upp í mikla
ævintýraför til að finna
Sykurplómuprinsessuna!Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er:
Barnasíður Moggans
- Barbie -
Kringlan 1
103 Reykjavík
Spurning: Hverja vonast Barbie
til að finna í ævintýraför sinni?
Nafn:
Heimili:
Staður:
Aldur:
Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17.
Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda.
Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita.
Andrea Rut Birgisdóttir, 12 ára,
Breiðuvík 39, 112 Reykjavík.
Anita Rut Erlendsdóttir, 9 ára,
Hvassaleiti 24, 108 Reykjavík.
Ágústa Dúa Oddsdóttir, 9 ára,
Viðarrima 55, 112 Reykjavík.
Ásdís Erla Pétursdóttir, 6 ára,
Fjallalind 16, 201 Kópavogi.
Ásdís Vala, 7 ára,
Melavegi 21, 260 Njarðvík.
Benedikt og Eyþór Óskarssynir,
7 og 5 ára,
Sundabakka 4, 340 Stykkishólmi.
Birgitta Rós Laxdal, 9 ára,
Skipasundi 66, 104 Reykjavík.
Guðríður Hafsteinsdóttir, 12 ára,
Hraunsvegi 23, 260 Njarðvík.
Gylfi Jóhannsson, 6 ára,
Stapasíðu 17c, 603 Akureyri.
Hekla Hrönn Hjarðar Þorvaldsdóttir,
10 ára, Miðfelli 6, 701 Egilsstöðum.
Hólmfríður Þórhallsdóttir, 8 ára,
Þórufelli 2, 111 Reykjavík.
Karen Rósa Þengilsdóttir, 9 ára,
Brúnastöðum 37, 112 Reykjavík.
Ósk Elfarsdóttir, 7 ára,
Látraseli 11, 109 Reykjavík.
Svanfríður Hlín Gunnarsdóttir, 11 ára,
Brekkugötu 8, 220 Hafnarfirði.
Gjafabréf á söngnámskeið í
Söngskóla Maríu og Siggu Beinteins:
Birna Ásbjörnsdóttir, 11 ára,
Valbraut 12, 250 Garði.
Karl Torsten Thorbjörnsson, 11 ára,
Bólstaðarhlíð 50, 105 Reykjavík.
Ólöf Svala Magnúsdóttir, 5 ára,
Birkihvammi 15, 200 Kópavogi.
Nýi geisladiskurinn, Ég sjálf,
með Jóhönnu Guðrúnu
Alexandra Jónsdóttir, 6 ára,
Sjávargötu 16, 225 Bessastaðahreppi.
Jóhanna Guðrún - vinningshafar