Morgunblaðið - 18.11.2001, Page 39
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 2001 39
!"
#
$
% ! ! & !
#'
! "# "$ "" %!"&'
! "# !!" #" $!%&&
" '
"() " )
"*$ + )
),&
*" *&!-.
)/ 01-& !!" " -*- 2 )&&
# /- " -*&&
*" *&!-.
! " #$
%&
!
"
"
' (% )
# ) *
* " +))
""" * "' # ))
"" * , ")
- )
.
* "
')
" )
" /* *
*
0$ %. "&
! "#
$% & '
() ) *( + , ())
* ) *( (( )
- ) *( ((. )
/ ) ) 0 -()*(
(1 ) ) -()*(
2) 1 ) ) 3 (( *(
.$1 ) ) 2( 4 ((*(
) 1 ) ) )*. (
+( ) ) .( .(*(
, ( ,!(1* 1, ( , ( ,!('
! "
#
# $ %& !
'
! "##$
%$#& '() ##$ " () *#+!&&
! " ##$ % ()' &,#+!&&
-" .()/0&#+!&&
1 1- )$)1 1 1- (
!
"
#
$ %"
$
!"
# $
%
&
' $
( )
#
' '* ' ' '*
!"#$
! %& ' () *
+&! %
+, - ! %!*%%& .& %) * /00%
+ *! %!*%%& !0 ! 1
+&*# ! %!*%%&
0,! 0 )) $
!"#
$%"&
'( '( )(
% )( (*
'(
+ )(
'
+! #
( )( &
! "!# $%"&'()(
flesta gesti á fjáröflunarkvöld klúbbs-
ins, Þórsblótin, og alltaf var Ásgeir
söluhæstur við sölu á jólamerkjum
klúbbsins. Þar naut hann dyggrar að-
stoðar fjölskyldu sinnar. Ásgeir bar
mjög fyrir brjósti aðbúnað vistmanna
Tjaldanesheimilisins, sem Lions-
klúbburinn Þór hefur stutt um ára-
tugaskeið. Aldrei stóð á framlagi frá
Sindra af efni eða tækjum við marg-
víslegar framkvæmdir á vegum
klúbbsins í Tjaldanesi og oft fór Ás-
geir að eigin frumkvæði upp í Tjalda-
nes og gaukaði að heimilinu ýmsu því
sem það vanhagaði um.
Ásgeir gekk í Lionsklúbbinn Þór í
desember 1964 og átti þar lengri
starfsaldur en nokkur núverandi fé-
lagi. Hann var kosinn formaður
klúbbsins árin 1980–81. Ásgeir hóf
formannsferil sinn með miklum
áhuga og atorku. Því miður tókst hon-
um ekki að ljúka formannstímabilinu
eins og hann hefði viljað, þar sem
hann slasaðist alvarlega þegar hann
féll af hestbaki og varð að draga sig í
hlé um tíma. Sex árum síðar tók hann
að sér starf svæðisstjóra yfir 7 klúbb-
um á svæði Þórs. Þar sýndi hann sín-
ar bestu hliðar í að örva klúbbana til
öflugs starfs og veita þeim aðhald að
starfa í anda hreyfingarinnar. Ásgeir
Einarsson var gerður að Melvin Jon-
es-félaga árið 1989, en það er æðsti
heiður sem veittur er á vegum Lions-
hreyfingarinnar. Á síðastliðnu starfs-
ári var Ásgeir kjörinn ævifélagi Þórs,
sá fyrsti sem þess heiðurs nýtur inn-
an klúbbsins.
Fyrir nokkrum árum varð Ásgeir
fyrir alvarlegum heilsubresti og gat
ekki eftir það sótt fundi í klúbbnum.
Nokkrir félagar heimsóttu Ásgeir á
heimili hans fyrir um ári. Okkur var
tekið með kostum og kynjum og fagn-
aði Ásgeir okkur innilega. Við fund-
um þar vel hve Ásgeir var umvafinn
hlýju og umhyggju fjölskyldunnar, en
eiginkona hans, María Gísladóttir,
hefur staðið við hlið hans sem klettur
í blíðu sem stríðu.
Við sendum Maríu, börnum hans,
barnabörnum og öðrum fjölskyldu-
meðlimum okkar innilegustu samúð-
arkveðjur.
Fyrir hönd Lionsklúbbsins Þórs,
Gunnar Már Hauksson.
Kveðja frá KR
Látinn er Ásgeir Einarsson kennd-
ur við Sindra, en þar starfaði hann
sem framkvæmdastjóri í um 30 ár.
Hann kom ungur í KR og var í
mörgum íþróttagreinum, knatt-
spyrnu, frjálsum íþróttum, skíðum,
handbolta og var formaður hand-
knattleiksdeildar í nokkur ár.
Vegna veikinda á unglingsárum
varð Ásgeir að hætta íþróttaiðkun að
mestu. Þrátt fyrir það vann hann
mikið fyrir KR. Hann tók þátt í að
byggja elsta skíðaskálann í Skálafelli,
gaf peninga í ýmsar framkvæmdir til
að íþróttagreinar félagsins döfnuðu
sem best. Einnig útvegaði hann
mörgum mönnum í félaginu vinnu í
Sindra.
Ásgeir var hvers manns hugljúfi,
lífsglaður, kátur og kurteis. Að leið-
arlokum viljum við KR-ingar þakka
Ásgeiri velgjörðir og vináttu við félag
okkar til margra ára.
Eiginkonu hans Maríu og fjöl-
skyldu eru sendar innilegar samúðar-
kveðjur.
Kristinn Jónsson,
formaður KR.
ÆSKILEGT er að minningar-
greinum fylgi á sérblaði upp-
lýsingar um hvar og hvenær sá,
sem fjallað er um, er fæddur,
hvar og hvenær dáinn, um for-
eldra hans, systkini, maka og
börn, skólagöngu og störf og
loks hvaðan útför hans fer
fram. Ætlast er til að þessar
upplýsingar komi aðeins fram í
formálanum, sem er feitletrað-
ur, en ekki í greinunum sjálf-
um.
Formáli
minning-
argreina