Morgunblaðið - 18.11.2001, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 18.11.2001, Blaðsíða 39
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 2001 39                                      !"     #     $  % ! !   &  !     #'       ! "# "$ "" %!"&'                                               !  "#    !!" #" $!%&& " '   "()  " ) "*$ +  )  ),&   *" *&!-. )/ 01-& !!" " -*- 2  )&& # /- " -*&&  *" *&!-.                                            ! " #$  %&       ! " " ' (% )  # )  *   * " +))  """  * "' # ))   ""  * , ")  -   )  .   * "  ')   "  )   " /* * * 0$ %. "&                                     ! "# $% & '  ()  ) *( +  ,   ()) *  ) *( ((  ) -   ) *( ((.    ) /  ) ) 0  -()*(  (1 ) )    -()*( 2) 1 ) ) 3 (( *(  .$1 ) ) 2( 4 ((*(  ) 1 ) ) )*. ( +(  ) ) .( .(*( , ( ,!(1* 1, ( , ( ,!('                                                     ! "     #       #   $ %&  !  '           ! "##$  %$#& '()  ##$  "  ()  *#+!&&  ! "  ##$  %  ()' &,#+!&&  -" .()/0&#+!&& 1 1- )$)1 1 1- (                                                           !  "   # $ %"      $           !"            # $     %    &     '  $   (  )      #   '  '*   '  '  '*                                      !"#$ ! %& ' () *   +&!  %  +, -  ! %!*%%& .& %) * /00%   + * ! %!*%%& !0 ! 1   +&*#  ! %!*%%& 0,! 0 ))  $                                        !"# $%"& '(  '( )(    %   )(  ( *  '(    + )(  '  + ! # (  )( &                       !  "!# $%"&'()(  flesta gesti á fjáröflunarkvöld klúbbs- ins, Þórsblótin, og alltaf var Ásgeir söluhæstur við sölu á jólamerkjum klúbbsins. Þar naut hann dyggrar að- stoðar fjölskyldu sinnar. Ásgeir bar mjög fyrir brjósti aðbúnað vistmanna Tjaldanesheimilisins, sem Lions- klúbburinn Þór hefur stutt um ára- tugaskeið. Aldrei stóð á framlagi frá Sindra af efni eða tækjum við marg- víslegar framkvæmdir á vegum klúbbsins í Tjaldanesi og oft fór Ás- geir að eigin frumkvæði upp í Tjalda- nes og gaukaði að heimilinu ýmsu því sem það vanhagaði um. Ásgeir gekk í Lionsklúbbinn Þór í desember 1964 og átti þar lengri starfsaldur en nokkur núverandi fé- lagi. Hann var kosinn formaður klúbbsins árin 1980–81. Ásgeir hóf formannsferil sinn með miklum áhuga og atorku. Því miður tókst hon- um ekki að ljúka formannstímabilinu eins og hann hefði viljað, þar sem hann slasaðist alvarlega þegar hann féll af hestbaki og varð að draga sig í hlé um tíma. Sex árum síðar tók hann að sér starf svæðisstjóra yfir 7 klúbb- um á svæði Þórs. Þar sýndi hann sín- ar bestu hliðar í að örva klúbbana til öflugs starfs og veita þeim aðhald að starfa í anda hreyfingarinnar. Ásgeir Einarsson var gerður að Melvin Jon- es-félaga árið 1989, en það er æðsti heiður sem veittur er á vegum Lions- hreyfingarinnar. Á síðastliðnu starfs- ári var Ásgeir kjörinn ævifélagi Þórs, sá fyrsti sem þess heiðurs nýtur inn- an klúbbsins. Fyrir nokkrum árum varð Ásgeir fyrir alvarlegum heilsubresti og gat ekki eftir það sótt fundi í klúbbnum. Nokkrir félagar heimsóttu Ásgeir á heimili hans fyrir um ári. Okkur var tekið með kostum og kynjum og fagn- aði Ásgeir okkur innilega. Við fund- um þar vel hve Ásgeir var umvafinn hlýju og umhyggju fjölskyldunnar, en eiginkona hans, María Gísladóttir, hefur staðið við hlið hans sem klettur í blíðu sem stríðu. Við sendum Maríu, börnum hans, barnabörnum og öðrum fjölskyldu- meðlimum okkar innilegustu samúð- arkveðjur. Fyrir hönd Lionsklúbbsins Þórs, Gunnar Már Hauksson. Kveðja frá KR Látinn er Ásgeir Einarsson kennd- ur við Sindra, en þar starfaði hann sem framkvæmdastjóri í um 30 ár. Hann kom ungur í KR og var í mörgum íþróttagreinum, knatt- spyrnu, frjálsum íþróttum, skíðum, handbolta og var formaður hand- knattleiksdeildar í nokkur ár. Vegna veikinda á unglingsárum varð Ásgeir að hætta íþróttaiðkun að mestu. Þrátt fyrir það vann hann mikið fyrir KR. Hann tók þátt í að byggja elsta skíðaskálann í Skálafelli, gaf peninga í ýmsar framkvæmdir til að íþróttagreinar félagsins döfnuðu sem best. Einnig útvegaði hann mörgum mönnum í félaginu vinnu í Sindra. Ásgeir var hvers manns hugljúfi, lífsglaður, kátur og kurteis. Að leið- arlokum viljum við KR-ingar þakka Ásgeiri velgjörðir og vináttu við félag okkar til margra ára. Eiginkonu hans Maríu og fjöl- skyldu eru sendar innilegar samúðar- kveðjur. Kristinn Jónsson, formaður KR. ÆSKILEGT er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upp- lýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um for- eldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýsingar komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletrað- ur, en ekki í greinunum sjálf- um. Formáli minning- argreina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.