Morgunblaðið - 30.11.2001, Side 29

Morgunblaðið - 30.11.2001, Side 29
LAUGA- Nú er löng jólahelgi á Laugaveginum og mikið verður um að vera fyrir börn jafnt sem fullorðna. Verslanir eru fullar af vörum fyrir jólin og bjóða upp á frá- bær tilboð í tilefni helgarinnar. Opnunartími er lengri eða til kl. 18 á laugardag og sunnudag. Mikið verður um uppákomur til að gera helgina ánægjulega og þú getur upplifað hina einu sönnu jólastemmningu. Opnunartími: Uppákomur: Laugardag til kl. 18 Sunnudag til kl. 18 Laugardagur 1. desember Jólasveinar og jólakvintett verða á ferðinni. Mál og menning: Kl. 11. Sögustund fyrir börnin. Kl. 10-17. Rithöfundar og annað bókafólk verður við afgreiðslu og til viðtals um bækur. Kl. 14. Álftagerðisbræður syngja. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsi Kl. 11-13. List á laugardegi. Borgarbókasafn: Kl. 14.30. Magga Stína syngur jólalög og lesið verður úr jólabókum. Kirsuberjatréð Kl. 14-17. Ýmsar uppákomur og jólaveitingar. Misty: Kl. 15-17. Fjórar klassískar syngja. Skífan: Kl. 13. World Rally Championship Playstation 2 mót. Kl. 15. Buttercup spilar og áritar. Kl. 16. Jagúar spilar. Sunnudagur 2. desember Skífan: Kl. 14. Páll Óskar og Monika spila og árita. Borgarbókasafn: Kl. 14. Sögustund. Ókeypis í bílastæði í bílastæðahúsum á verslunartíma á laugardag. Frítt á sunnudögum. VEGINUM Langur föstudagur, laugardagur og sunnudagur á Tilboð í verslunum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.