Morgunblaðið - 30.11.2001, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.11.2001, Blaðsíða 32
ERLENT 32 FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Rómantískur rúmfatnaður fyrir alla fjölskylduna laugardag og sunnudag Gefið góða gjöf Sængurtilboð Njálsgötu 86 - sími 552 0978 Á horni Skólavörðustígs og Klapparstígs, sími 551 4050 Glæsileg rúmföt fyrir alla fjölskylduna Baðhengi Öryggismottur í böð og sturtur Baðmottusett Baðvogir Baðherbergisvörur Vandaðar vörur - mikið úrval Laugavegi 29, sími 552 4320 Peysutilboð 2 fy rir 1 f ri r föstudag, laugardag og sunnudag Opið sunnudag frá kl. 13 til 18 við Laugaveginn, sími 561 4465. Villtar & Vandlátar Erum alltaf að fá eitthvað fallegt frá Ítalíu Ítölsk barnafataverslun Laugavegi 53, s. 552 3737 Úlpur, kápur, náttföt, sloppar, nærföt o.fl. Opnum á morgun, 1. des., hinu megin við götuna á Laugavegi 67 nýja og breytta Ég og þú. GEL BRJÓSTA- HALDARAR á tilboði áður 4.990 nú aðeins 1.990 Frábær opnunartilboð og 15% afsláttur af nýjum jólavörum í örfáa daga. Verið velkomin Ég og þú, Laugavegi 67, sími 551 2211. UPPREISNARMENN úr röðum maóista í Nepal stóðu í fyrrinótt fyrir sprengjutilræði í kókverk- smiðju í höfuðborginni, Katmandu. Enginn særðist í árásinni en til- ræðismennirnir sögðu sex næt- urvörðum að hafa sig hæga, ella yrðu þeir skotnir. Notaðar voru rörasprengjur sem komið var fyrir á nokkrum stöðum en aðeins tvær sprungu og „þakið rifnaði“ af flöskuþvottastöð fyrirtækisins, að sögn framkvæmdastjórans, N.N. Singh. Konungur Nepals, Gyanendra, lýsti yfir neyðarástandi í landinu á mánudag en hundruð manna höfðu þá fallið á nokkrum dögum í átök- um við uppreisnarmenn. Um 400 Nepalbúar starfa hjá verksmiðj- unni sem var reist 1979. Hún er nær algerlega í eigu bandarískra aðila. Forseti nepalska versl- unarráðsins, Ravi Bhakta Shrestra, fordæmdi árásina, sagði að hún myndi hafa slæm áhrif á ímynd landsins og benti á að þegar væri þar mikill skortur á erlendum fjárfestingum. Stjórnmálaskýr- endur sögðu að árásina ætti vafa- laust að skilja sem viðvörun í garð Bandaríkjamanna en stjórnvöld í Washington hafa síðustu mánuði stutt stjórnina í Katmandu dyggi- lega við að berja uppreisnina nið- ur. Indverjar aðstoða einnig Nep- alsstjórn og hafa boðist til að gera allt sem í þeirra valdi stendur í þeim efnum. Friðartilraunir runnu út í sandinn er uppreisnarmenn rufu vopnahlé fyrir fjórum mán- uðum. Maóistar hafa barist við stjórn- arhermenn í Nepal í fimm ár. Vilja skæruliðarnir skipta jarðnæði milli smábænda og koma á alþýðu- lýðveldi í anda kínverska komm- únistaleiðtogans Mao Tse Tungs. Leiðtogi uppreisnarmanna nefnir sig Prachanda og hefur aðallega verið barist í afskekktum fjallahér- uðum. Nær 6.000 manns hafa fallið í átökunum frá 1996. Komið var á stjórnarskrár- bundnu konungsveldi og lýðræði í landinu fyrir 11 árum en Nepal er eitt af fátækustu löndum heims. Átökin og fjöldamorð í konungs- fjölskyldunni á árinu hafa í sam- einingu haft slæm áhrif á ferða- þjónustu sem er stór atvinnugrein. Reuters Vegfarendur skoða hrunda veggi í kókverksmiðjunni í Katmandu í gær. Nepalskir maóistar sprengja kókverk- smiðju Katmandu. AFP, AP.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.