Morgunblaðið - 30.11.2001, Side 74

Morgunblaðið - 30.11.2001, Side 74
únum í síðustu viku voru þeir að hittast allir saman í fyrsta skiptið í marga mánuði. Engum sögum fer hins- vegar af því hvers eðlis nýja tónlistin er – hvort hún verð- ur í ætt við gömlu góðu Blur eða kannski hinar gáskafullu Gór- illur. Síðasta plata sveitarinnar sem hét 13 kom út í mars 1999 og var tekin upp í sama hljóðveri. Damon segir allt of snemmt að segja til um hvenær væntanleg plata verður tilbúin. Íslandsvinirnir í Blur hafa loks- ins fundið tíma til þess að hefja vinnu við næstu plötu. Þær fréttir að sveit- in sé þessa dag- ana stödd í hljóðveri kveða endanlega niður þrálátar sögu- sagnir um að yfirgangur Gór- illanna hans Damons Al- barns hafi gert endanlega út af við hana. Þegar for- sprakkinn fjölhæfi og félagar hans, Graham, Alex og Dave, hófu að semja lög saman í Lad- broke Grove hljóðverinu í Lund- Damon er ekki alveg tilbúinn að láta gömlu félagana róa. Blur byrjuð á nýrri plötu                                                    !  "              !" #$ %&''()** FÓLK Í FRÉTTUM 74 FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ The Eyre Affair eftir Jasper Fforde. Hodd- er and Stoughton gefur út 2001. 384 síðna kilja sem kostar 1.550 kr. í Máli og menningu. HEIMURINN sem birtist í bók Jaspers Ffordes The Eyre Affair er harla frábrugðinn því sem menn þekkja nú á dögum. Ræður þar kannski mestu að bókmenntir og listir skipta fólk almennt meira máli en nú- tildags, sem sést meðal annars á því að mestu dýrgripir heims eru frum- handrit skáldverka, fólk skiptist í fylkingar eftir því sem það hefur dá- læti á rithöfundum, og berst síðan í blóðugum bardög- um, sumar list- greinar eru bannað- ar vegna tilfinning- anna sem þær vekja hjá iðkendum og unnendum og svo má telja. Annars er ekki hlaupið að því að lýsa bókinni eða flokka hana, því eina stundina er hún eins og hefð- bundin leynilögreglusaga, þá næstu hrein ævintýrabók, áður en varir er lesandinn kominn á kaf í vísinda- skáldsögu og svo hefst annar um- gangur. Söguhetjan er bókmenntalögreglu- konan Thursday Next sem glímir við illmennið siðlausa Acheron Styx. Styx svífst einskis til að ná fram illri ætlan sinni, drepur menn á báða bóga ef því er að skipta, en mesta illvirki hans er þó að ræna frumhandritum og drepa úr þeim persónur, enda breytast allar útgáfur sögunnar fyrir vikið. Fyrsta fórnarlambið er minni háttar persóna úr Martin Chuzzlewit, hr. Quaverley, sem er rænt og hann síðan myrtur, en þegar það reynist ekki nóg til að Styx fái það sem hann vill rænir hann Jane Eyre úr samnefndri sögu og hótar að myrða hana verði ekki komið til móts við kröfur hans. Thursday Next virð- ist vera sú eina sem staðist getur djöf- ullegt aðdráttarafl Styx og séð í gegn- um klæki hans svo hún heldur af stað til að stöðva illvirkjann þar sem hann leynist í leníníska fríríkinu Wales. Á endanum þarf hún að bregða sér inn í bókina sjálfa, þar sem Edward Roch- ester, önnur sögupersóna úr Jane Eyre, kemur henni til hjálpar með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Svo lipurlega er The Eyre Affair skrifuð að ekki þarf lesandinn að hafa nema grunnþekkingu á bókmenntum til að hafa af henni mikið gaman. Eftir því sem menn síðan kunna meira, ekki síst ef þeir hafa lesið Jane Eyre (og kunna eins og flestir illa að meta endinn), hafa þeir meira gaman af verkinu, enda byggist það á yfirgrips- mikilli þekkingu Ffordes á breskum bókmenntum og listum fyrri ára. Endir bókarinnar lofar fleiri ævin- týrum Thursday Next, sem er vel því að heimurinn sem Fforde hefur skap- að er þeirrar gerðar að lesanda þyrst- ir í að fá að sjá meira af honum. Árni Matthíasson Forvitnilegar bækur Jane Eyre rænt www.arbaejarsafn.is Safnhúsin eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn á mán., mið. og fös. kl. 13. Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar s. 5771111. Viðey Upplýsingar um móttöku skólahópa og leiðsögn s. 5680535. Aðalsafn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15 Safnkynning í Grófarhúsi sunnudag kl. 15:00 Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-17 Bókasafnið í Gerðubergi og Foldasafn Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-16 Sólheimasafn Opið mán.-fim. 10-19, fös. 11-19, lau. 13-16 Seljasafn Opið mán. 11-19, þri.-fös. 11-17 Kringlusafn í Borgarleikhúsi – Opið mán. – mið. 10-19, fim. 10-21, fös. 11-19, lau. og sun. 13-17 Hægt er að panta sögustundir og leiðsögn fyrir hópa. www.rvk.is/borgarskjalasafn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Afgreiðsla og lesstofa opin mán.-fös. kl. 10-16. www.listasafnreykjavikur.is Ásmundarsafn Opið daglega 13-16. Yfirlitssýning á verkum eftir Ásmund Sveinsson. Kjarvalsstaðir Opið daglega kl. 10-17, mið. kl. 10-19. Sýningar: Tékknesk glerlist og Myndir úr Kjarvalssafni. Leiðsögn sunnudaga kl. 15.00. Hafnarhús Opið daglega kl. 11-18, fim. kl. 11-19. Sýningar: Erró og Beggja skauta byr. Ókeypis GSM-leiðsögn til áramóta. Leiðsögn sunnudaga kl. 16.00 www.ljosmyndasafnreykjavikur.is Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Opið mán.-fös. kl. 10-16. Sýningin Reykjavík samtímans er opin 12- 17 virka daga og 13-17 um helgar og stendur til 9. desember. www.gerduberg.is. Gerðubergi 3-5, 111 Rvk. S:5757700 Viltu lesa fyrir mig? Dagskrá fyrir 3-8 ára börn. Upplestur úr jólabókum, Jólaleikur með Leiðindaskjóðu, STOPP-leikhópurinn, Snuðra og Tuðra, Aðalsteinn og Anna Pálína skemmta og fl. Ókeypis aðgangur. Sýningar: Sjónþing Þórunnar E. Sveinsdóttur. í Félagsstarfi: Bryndís Björnsdóttir. Opnunartími sýninga kl. 11-19 mán-fös., kl. 13-16.30 lau-sun. Borgarbókasafn Reykjavíkur Listasafn Reykjavíkur Borgarskjalasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur Ljósmyndasafn Reykjavíkur Menningarmiðstöðin Gerðuberg Jólasýning Árbæjarsafns opin sunnudagana 2. og 9. desember kl. 13-17.   Í HLAÐVARPANUM UPPISTAND — Alun Cochrane, Howard Read og Ágústa Skúladóttir í kvöld fös. kl. 21 - örfáir miðar eftir lau. 1. des. kl. 21 Sunnudagur 9. des. kl. 16.00 Missa Solemnis jólaleikrit 9. des. kl. 16.00.                     ! # ,- !  -  + ""      + ""     +  B ""  ,   -  + "" & +   - ,-  , ,- ""  4   , ,-  C 4 ""  B   - "" # C   - ,-  + ""   .   + ##$  9   + ""  9   B ##$  -   -  + "" &    - ,- ""     - ""  ,   9 ,-  , 4 "" # +   9 ,-  + ""  B   + ##$  C   -  , 4 "" & .   . ,4  - - ""  9   + ""  -   9 4   + "" #    - ,- ""  %& '  !  4   - ,- ""   %& (!  9   - "" )   *     +  Leikhúsgestir Minnum á jólahlaðborð fyrir leikhús á aðeins kr. 3.950. Borðapantanir í síma 551 9636.       # ,- !  - $      - $ 6        , ,- %,#!,!,- " .# #  / 0 1   1   2 345 3 #  FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Lau 1. des. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Su 9. des. kl. 20 - LAUS SÆTI Áskriftargestir munið valmöguleikann !!! BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Su 2. des. kl. 14 - NOKKUR SÆTI Lau 8. des. kl. 13 ath. breyttan sýn.tíma, all- ur ágóði rennur til Jólasöfnunar Rauða kross- ins og Hjálparstarfs kirkjunnar Su 9. des kl. 14 - LAUS SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Su 2. des kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 7. des kl. 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 8. des. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 29. des kl 20 - LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Su 2. des.. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 7. des kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI ATH: túlkuð á táknmál !!! Su 2. des kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 7. des kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 8. des kl. 20 - LAUS SÆTI DAUÐADANSINN eftir August Strindberg í samvinnu við Strindberghópinn Lau 1. des. kl. 20 - NOKKUR SÆTI SÍÐASTA SINN Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is           ! "#$%"#$&

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.