Morgunblaðið - 23.12.2001, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 23.12.2001, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 2001 41          LÁRÉTT 1. Gallalaus án egypsks tákns. (8) 5. 100 ára ljóð. (11) 9. Fé bæjarins. (10) 10. Andstæðan við undirlána. (8) 12. Þótt hann skokki er hann samt sem áður í eldhúsinu. (6) 13. Sport rettinn stundar og fær mynd af sér. (8) 15. Held’r nutu að finna þann sem er ofsóttur. (9) 16. Pútín og Sar mynda þriðja fræga Rússann. (8) 18. Var Panda að stynja? (8) 19. Upp reis náungi í baráttu. (8) 21. Árstíð margra pakka er góð fyrir bændur. (10) 25. Slátrari veturs fellir naut. (10) 27. Flinkir í get’ sinni að búa til kopíu. (11) 28. Móðurmál Jesú. (8) 29. Matur af ákveðnum lit. (8) 30. Kvöldmatur á bak við. (11) 31. Fiskur sem lifir á grjóti. (10) 32. Þú aflaðir okkur mikið, Guð. (7) LÓÐRÉTT 1. Barma með öðrum orðum. (5) 2. Ar sem þú grípur í flýti. (8) 3. Það sem þú fannst einu sinni við götuna sem liggur að Brandenburgarhliðinu. (8) 4. Á sem ber krossmark. (5) 5. Af ríkustu álfunni segir nú eða þvert á móti. (6) 6. Bílar sem á að vera fullur í – eða fyllibytta. (12) 7. Hjá birki beinar hetjur standa. (11) 8. Láta teymast af steini. (7) 11. Finn herra sem er með tvö samsætt eins gen. (9) 13. Egó planar í blómapott að setja plöntu. (10) 14. Dætur Atla lentar í dansi. (10) 17. Spariorð sest upp í annan endann. (12) 20. Sælgæti gert úr tveimur kryddtegundum. (10) 22. Lærdómur lappa. (9) 23. Hún var í koti. Nei, hún bjó í höll. (8) 24. Gaurar öl kaupa fyrir gamla peninga. (8) 26. Sá sem rekur einn staf? (7) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Dagskrárblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úr- lausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 27. desember. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Bæheimsk. 7. Lærdómur. 9. Fjöl. 12. Ama- legar. 13. Orri. 14. Hitaskúr. 16. Laufskáli. 18. Des. 20. Kýrfættur. 21. Skrafla. 22. Selbiti. 24. Járnsíða. 25. Ráp. 26. Aukarétt. 28. Fangamark. 30. Unaðsemd. 31. Öskulag. 32. Misstígur. 33. Suðurganga. 34. Afleikur. LÓÐRÉTT: 1. Bútan. 2. Hafarí. 3. Maggíjurt. 4. Klárhest- ur. 5. Grjótnám. 6. Kóngsfiskari. 8. Umbúðalaust. 10. Járnöld. 11. Leir. 15. Aukastafur. 16. Lifibrauð. 17. Glóðarauga. 19. Stólpagripur. 23. Tréhestur. 25. Ryk- frakki. 27. Tídægra. 28. Fjöregg. 29. Glufra. 32. Mosa Vinningshafi krossgátu 2. desember Guðný H. Ragnarsdóttir, Kvisthaga 8, 107 Reykja- vík. Hún hlýtur í verðlaun Höll minninganna, eftir Ólaf Jóhann Ólafsson, frá Vöku-Helgafelli LAUSN KROSSGÁTUNNAR 16. desember             VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvað heita aðalleikararnir í kvikmyndinni Vanilla Sky? 2. Hvað heita höfundar myndasögunnar 100 Bullets? 3. Hvaða titli var Björn Már Sveinbjörnsson sæmdur á dögunum í keppninni Mr. Int- ernational á Indlandi? 4. Hvað þarf að selja mörg ein- tök af plötu á Íslandi til að fá platínuplötu? 5. Hvað heitir aðalleikarinn í myndinni Grosse Pointe Blank? 6. Hver er höfundur bók- arinnar Skipping Christmas? 7. Hvaða skoski tónlistarmaður lést í vikunni? 8. Hvað telja margir vera eitt af höfuðverkum kvikmyndamógúlsins Jaques Tati? 9. Hvað heitir höfundur bók- arinnar Brotinn taktur? 10. Hver ritstýrði bókinni Seiðandi saltfiskur og þorskréttir þjóðanna? 11. Hvað heitir barnadiskur Haralds F. Gíslasonar? 12. Lífið er eins og... 13. Hver er höfundur bókarinnar Eru ekki allir í stuði – Rokk á Íslandi á síðustu öld? 14. Hvernig tónlist spilar hljómsveitin Changer? 15. Nokkrir Japanir komu til landsins, gagngert til að sjá tónleika Bjarkar. Hversu margir voru þeir? 1. Tom Cruise og Penelope Cruz. 2. Brian Azzarello og Eduardo Risso. 3. Herra kroppur. 4. 10.000. 5. John Cusack. 6. John Grisham. 7. Stuart Adamson, forsprakki Big Country. 8. Frændi eða Mon oncle. 9. Jón Atli Jónasson. 10. Einar Árnason. 11. Hallilúja. 12. ...konfektkassi. 13. Gunnar Lárus Hjálmarsson eða Dr. Gunni. 14. Þungarokk. 15. Sex. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.