Morgunblaðið - 03.02.2002, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.02.2002, Blaðsíða 1
„Fálkarnir um alla framtíð“ Málverk af Ólympíu- og heimsmeisturum Fálkanna frá Winni- peg í Kanada í ís- hokkíi verður af- hjúpað á sýningu í „Íslandshúsinu“ í Salt Lake City í Banda- ríkjunum í tengslum við Vetrarólymp- íuleikana, sem verða settir í borginni 8. febrúar nk. Steinþór Guðbjartsson skoð- aði verkið í Winnipeg og gluggaði í ótrúlega sögu liðsins sem var skipað leikmönnum af annarri kynslóð Íslendinga í Vest- urheimi og þurfti að líða fyrir upprunann./2 Morgunblaðið/Steinþór ferðalögSkíðagönguferðir bílarCorolla T-Sport börnFrumsamdir brandarar bíó Jean Reno Sælkerar á sunnudegi Eggjakaka skækjunnar Landsað- gangur að rafrænum gagnasöfnum þykir einstakur. Prentsmiðja Morgunblaðsins Sunnudagur 3. febrúar 2002

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.