Morgunblaðið - 03.02.2002, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.02.2002, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2002 19 Mig langar að eignast penna- vinkonur á aldrinum 6–8 ára, ég er 6 ára. Áhugamál: Skólinn, frímerki, vin- irnir, sund og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Svara öllum bréfum. Vona að bréfalúgan fyllist af bréfum. Ingibjörg Hulda Guðmundsdóttir Hverfisgötu 38 220 Hafnarfirði Pennavinkonur Hér getið þið séð hvar öll orðin í staf- aruglinu eru, ef ykkur tókst ekki að finna eitthvert þeirra. Einnig komist þið að því að lausnarorðið er „dreki“, en það var nú ekkert mjög erfitt. Lausn á galdraorðarugli Verðlaunaleikir vikunnar Skilafrestur er til sunnudagsins 10. febrúar. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 17. febrúar. Halló krakkar! Þorið þið að kíkja undir rúm? Eða inn í skápinn ykkar? Skápar í barnaherbergjum eru nefnilega inn- og útgönguleiðir fyrir alls konar skrímsli og ófreskjur sem hafa það starf að gera börnin smeyk. Það sem færri vita er að skrímslin eru miklu hræddari við börnin en börnin við þau. Skrímslin eru nefnilega bara þónokkuð krúttleg! Í tilefni frumsýningar þessarar fjörugu teiknimyndar efna Barnasíður Moggans og SAMbíóin til leiks. Það sem þú þarft að gera er að lita myndina hér til hliðar.  Fimm heppnir sendendur eiga von á vinningi, lukkupoka fyrir sanna skrímslarannsakendur! Í honum eru m.a. bolur, hlustunartæki, úr, viðvörunarbjalla, vasaljós og margt fleira!  Tíu í viðbót fá flott Skrímslaúr. Sendið okkur myndina, krakkar. Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans - Skrímsli hf - Kringlan 1 103 Reykjavík Halló krakkar! Allir þekkja vinalega bangsann Bangsímon og alla hressu vinina hans. Hér er kominn verðlaunaleikur þar sem hægt er að vinna nýja og skemmtilega bók með fallegum litmyndum á hverri síðu um sígild ævintýri Bangsímons (oft í leit að hunangi! ) ásamt Kaninku, Grislingi, Eyrnaslapa, Tuma tígur, Köngu og Gúra og svo auðvitað Jakobi. Allt sem þú þarft að gera er að svara einni léttri spurningu og þú gætir unnið! Nafn: Heimili: Staður: Aldur: Spurning: Hvað er það besta sem Bangsímon fær í mallakútinn sinn? Svar: _________________________ Nafn: Heimili: Staður: Aldur: Vaka-Helgafell gefur 5 heppnum vinningshöfum hina glæsilegu bók Ævintýri Bangsímons og 10 heppnir fá Bangsímon sundpoka. Sendið okkur svarið, krakkar! Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans - Bangsímon - Kringlan 1, 103 Reykjavík Góð þátttaka var í eldvarnagetraun Brunavarnaátaksins sem efnt var til jafnhliða heimsóknum slökkviliðsmanna í skólana 26. nóv.–2. des. 2001 í tilefni af Eldvarnavikunni. Verðlaunaafhending fer fram í 14 slökkviliðsstöðvum víðs vegar um landið og fór fyrsta verðlaunaafhendingin fram miðvikudaginn 30. janúar s.l. í Slökkvistöðinni í Reykjavík í Skógarhlíð. Eftirtalin grunnskólabörn hlutu vinning: 1. Daníel Óskarsson Holtagerði 26 200 Kópavogi 2. Grétar Örn Axelsson Framnesvegi 31 101 Reykjavík 3. Elka Ósk Hrólfsdóttir Bugðulæk 3 105 Reykjavík 4. Ingvi Þór Hermannsson Hvassaleiti 16 103 Reykjavík 5. Birta Bæringsdóttir Efstasundi 24 108 Reykjavík 6. Bergrós Gígja Hafnarbraut 6 200 Kópavogi 7. Þorgeir V. R. Sigurðsson Hringbraut 107 101 Reykjavík 8. Alexander Ásgeirsson Stekkjarbergi 6 221 Hafnarfirði 9. Hanna Laufey Jónasdóttir Jörfa/Kolbeinsst.hr. 311 Borgarnesi 10. Kolbrún Halla Guðjónsdóttir Syðri-Knarrartungu 356 Snæfellsbæ 11. Rakel Ósk Sigurðardóttir Sæbóli 1 350 Grundarfirði 12. Sigrún Björg Kristinsdóttir Lækjartúni 19 510 Hólmavík 13. Hjalti Jón Guðmundsson Jörvabyggð 11 600 Akureyri 14. Brynja Rún Lyngbrekku 17 640 Húsavík 15. Sandra Ester Urriðavatni 702 Egilsstöðum 16. Sunna Júlía Skorrastað 4 740 Neskaupstað 17. Anna Hasecic Víkurbraut 11 781 Hornafirði 18. Hjörtur Friðriksson Brimhólabraut 19 900 Vestm.eyjum 19. Glódís Auðunsdóttir Borgarhrauni 14 810 Hveragerði 20. Karl Óskar Smárason Laugalæk 845 Flúðum 21. Heiða Helgudóttir Silfurtúni 12 250 Garði 22. Margeir Felix Gústavsson Mávabraut 9 230 Keflavík Eftirtalin börn voru dregin út úr innsendingum í leik Barnasíðna Moggans 23. Lísa Rut Brynjarsdóttir Jötnaborgum 3 112 Reykjavík 24. Hildur Karen Ragnarsdóttir Keilufelli 7 111 Reykjavík Eldvarnargetraun - Vinningshafar Blíðfinnur - Vinningshafar Anna Karen Jóhannsdóttir, 4 ára, Víðiteig 26, 270 Mosfellsbæ. Arnheiður B. Magnúsdóttir, 3 ára, Rjúpufelli 35, 111 Reykjavík. Diljá Sigurðardóttir, 5 ára, Sólbergi 2, 220 Hafnarfirði. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir, 12 ára, Viðarási 71, 110 Reykjavík. Iðunn Pétursdóttir, 5 ára, Blöndubakka 7, 110 Reykjavík. Kristine Laufey, 8 ára, Héðinsbraut 15, 640 Húsavík. Salvör Svava G. Gylfadóttir, 4 ára, Austurholti 8, 310 Borgarnesi. Sigríður Sunneva Eggertsdóttir, 4 ára, Reykjafold 6, 112 Reykjavík. Tinna Sigurz, 12 ára, Klukkurima 61, 112 Reykjavík. Victoría Kristín Geirsdóttir, 5 ára, Hjöllum 20, 450 Patreksfirði. Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið miða fyrir 2 á leikritið um Blíðfinn ásamt flottum bol.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.