Morgunblaðið - 07.02.2002, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.02.2002, Blaðsíða 39
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2002 39 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S B LO 1 67 25 02 /2 00 2 fimmtudag til sunnudags Reykjavík sími 580 0500 Selfossi sími 480 0800 www.blomaval.is Útsölu lok 20% af 20 pottaplöntutegundum aukaafsláttur un barnanna að vera samfelld og í góðu samræmi innbyrðis milli skóla- stiganna. Sem leik- og grunnskóla- kennari gef ég kost á mér til að  standa vörð um áframhaldandi uppbyggingu öflugs skólastarfs á öllum skólastigum.  auka samvinnu á milli skólastig- anna.  börnin okkar njóti sem fjölbreytt- astra kosta í námi, jafnt í verk- námi sem bóknámi  efla uppbyggilegar tómstundir æskufólks undir handleiðslu hæfra leiðbeinenda.  standa vörð um aukna menningar- starfsemi í bænum.  efla tónlistariðkun og tónlistar- nám á öllum skólastigum. Ég vil sjá bæinn okkar iða af tón- list og skapandi skólastarfi. Við höf- um alla burði til þess. Við státum af góðum skólum, góðum kennurum, góðum íþróttafélögum og mjög öfl- ugu tónlistarhúsi, Salnum, sem iðar af lífi flesta daga vikunnar. Ég hvet alla Kópavogsbúa til að taka þátt í prófkjöri sjálfstæðis- manna í Kópavogi laugardaginn 9. febrúar nk. í Félagsheimili Kópa- vogs. Kópavogsbúi! Gríptu tækifærið – taktu þátt í að velja þinn fulltrúa á framboðslista. Höfundur er frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og gefur kost á sér í 4. sæti listans. www.johanna.is Kópavogur Með bæjarskipulagi, segir Jóhanna Thorsteinson, er verið að móta framtíðina. ÞAÐ hefur orðið mikil vakning meðal almennings um umhverfis- og skipulagsmál, hinn almenni borgari hefur látið framtíð umhverfis varða og reynt að hafa áhrif. Lög í landinu gera ráð fyrir rétti borgaranna til að hafa áhrif á um- hverfi sitt í skipulags- og bygginga- lögum 170/2000. Staðardagskrá 21 (Local Agenda 21), sem er samning- ur sem umhverfisráðuneyti og Sam- band íslenskra sveitarfélaga gerðu með sér árið 1998, gerir m.a ráð fyrir samráði sveitastjórna við íbúa um framtíð umhverfis síns. Kópavogur hélt íbúaþing, sem byggði á Staðardagskrá 21 þann 3. febrúar 2001, sem var mjög áhuga- vert og lýðræðislega stjórnað og allir gátu sett fram hugmyndir í mörgum málflokkum. Niðurstöðurnar eiga síðan að vera grunnur um stefnu- mótun bæjaryfirvalda. Ég efast ekki um að þetta hafi kostað dágóðan skilding að halda þetta þing. En verður þetta ekki bara hunsað og eiginhagsmunapot og pólitík ráða áfram? Íbúar við Vatnsenda sem búa í Kópavogi hafa heldur betur þurft að finna fyrir yfirgangi bæjaryfir- valda og þar virkar ekki Staðardag- skrá 21, þó svo íbúar hafi hundruðum saman sent inn tillögur og athuga- semdir um skipulagsmál. Og ekki má gleyma áskorun 11.000 þúsund ein- staklinga um að falla frá skipulags- tillögum bæjarfélagsins, varðandi byggð á bökkum Elliðavatns. Íbúasamtökin „Sveit í borg“ gerðu vandaða og víðamikla skoðanakönn- un um skipulagsmál og framtíð Vatnsenda. Yfir 80% íbúa skiluðu inn niðurstöðum, stjórn samtakanna vann síðan greinargóða skýrslu og sendi inn til bæjarstjórnar Kópa- vogs. Í framhaldi af þessu innti ég bæjarfulltrúa um innihald skýrsl- unnar, svarið var „já hún er afskap- lega vel unnin“. Ég hef það sterklega það á tilfinningunni að henni verði stungið undir stólinn, eins og öðrum tillögum frá íbúum við Vatnsenda. Mig langar að kynna fyrir lesend- um að efst í Elliðaárdalnum mun rísa athafnasvæði og yfir því gnæfa vöru- skemmur sem verða 18 þúsund fer- metrar á grunnfleti og 15 metrar að hæð á einum besta útsýnisstað í Kópavogi. Vegna fjölda áheita ætla ég að skella mér í slaginn og berjast fyrir rétti íbúa í Kópavogi og reyna að bæta bæjarfélagið á öllum sviðum. Ég óska eftir stuðningi eitt af efstu sætum í lista Sjálfstæðisflokks- ins í Kópavogi þann 9. febrúar næst- komandi. Sýndarlýðræði í bæjarstjórnarmálum Björn Ólafsson Kópavogur Ég ætla, segir Björn Ólafsson, að berjast fyr- ir rétti íbúa. Og reyna að bæta bæjarfélagið. Höfundur er matreiðslumeistari og tekur þátt í prófkjöri sjálfstæðismanna í Kópavogi. w w w .t e xt il. is Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi olía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.