Morgunblaðið - 07.02.2002, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 07.02.2002, Qupperneq 45
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2002 45 Elsku Obba mín. Nú ert þú farin héðan af jörðu á fund Ásbjarnar son- ar þíns og annarra ástvina. Mikill er söknuðurinn eftir þig, en veikindin herjuðu fljótt og óblíð á þig. Þegar ég heyrði í þér í símanum í vetur varst þú líka vongóð, varst að ná þér með að læra aftur norskuna sem hvarf eftir fyrsta áfallið. Það fer ekki alltaf eftir vonum lífið hér á jörð. Önnur áföll komu og svo var allt búið. Fimm ára gömul misstir þú mömmu þína og mamma og pabbi tóku þig í fóstur. Þú varst sex ára daginn eftir að þú komst til þeirra. Nokkrum mánuðum seinna kom ég í heiminn. Við ólumst upp saman í sex ár eða þar til pabbi þinn giftist aftur. Ég man enn mjög óljóst daginn sem þú fórst frá okkur. Ég skildi ekki alveg hvað var að gerast, en fljótt kom tómleikinn, engin stóra systir hjá mér lengur. Þú hefur samt alltaf verið í huga mínum sem stóra systir, fyrirmyndin mín, svo falleg, góð, kát og dugleg í öllu sem þú tókst þér fyr- ir hendur. Ung giftist þú Sveini Ágústssyni, góðum bóndasyni úr Gnúpverja- hreppi. Þið hófuð búskap í Ásum, föð- urleifð hans. Ásbjörn sonur ykkar fæddist og þið voruð svo hamingju- söm. Svart ský dró fyrir sólu þegar hann sjö vikna dó vöggudauða. Mikið áttuð þið þá bágt. Árin liðu, en þá birti á ný er þið fenguð Kristínu kjördóttur ykkar sem alltaf hefur verið sem sólargeisli. Þið Sveinn fluttust að Móum, sem er nýbýli frá Ásum. Þar reistuð þið stórt fjós sem var með mestu mjólkur- framleiðslu í sveitinni. Þar réðst þú að mestu ríkjum með dugnaði og snyrtimennsku. Þið Sveinn reyndust mér vel þegar ég kom til ykkar að Ásum með Helgu dóttur mína litla. Þið dekruðuð við hana á allan hátt, enda var hún þá eina barnið á heim- ilinu. Ég kynntist Steina þegar ég var hjá ykkur í Ásum og gerðist bóndakona í Þrándarlundi sem varð mér mikil gæfa. Þú varst alltaf fyr- irmyndin mín, en aldrei komst ég með tærnar þar sem þú hafðir hæl- ana. Margar ferðirnar fór ég að Mó- um til að heimsækja þig eftir að ég var flutt í Þrándarlund. Þá var gamli Trabantinn notaður. Ég var svo myrkfælin þegar ég var að fara heim að kvöldi eftir að dimmt var orðið. Lítil umferð var þá af bílum um sveit- ina. Á tveim stöðum á leiðinni heim ÞORBJÖRG H. ÁSBJARNARDÓTTIR ASK ✝ Þorbjörg HelgaÁsbjarnardóttir (Obba) fæddist í Reykjavík 25. maí 1932. Hún lést á Fylkissjúkrahúsinu á Stord í Noregi 15. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hatle- strandkirkju í Nor- egi 22. janúar. Í upptalningu á systkinum Þorbjarg- ar í formála minn- ingargreina um hana í Morgunblaðinu miðvikudaginn 23. janúar féll nið- ur nafn eins systkinanna, Péturs, f. 12.6. 1940, d. 17.6. 1941, en hann var fimmti í röðinni í systkina- hópnum. Hlutaðeigendur eru beðnir afsökunar á þessum mis- tökum. var talað um að væri draugagangur. Til að halda hræðslunni niðri söng ég alla leiðina og vonaði að kertin dyttu nú ekki úr bílnum, sem oft kom fyrir, en allt var leggjandi á sig til að geta hitt þig. Þegar þið Sveinn slit- uð sambandi ykkar og þú fórst til Reykjavíkur með Kristínu, fannst mér jörðin hverfa und- an fótum mér. Þá voru ferðir til Reykjavíkur meira mál en í dag og eins var með símann. Alltaf var ein- hver óboðinn á línunni að hlusta svo ekki var hægt að tala um það sem aðrir máttu ekki heyra. Okkur Önnu Dóru, dóttur minni, fannst við báðar missa systur úr sveitinni þegar þið Kristín fluttuð suður. Þær Kristín hafa alltaf verið svo samrýndar og oft gisti Kristín hjá okkur og hefur hún alltaf verið okkur mjög kær. Seinna kynntist þú Jóhannesi Ask, myndarlegum norsk- um bóndasyni, og fluttist með honum til Noregs með Kristínu. Það var annað áfall fyrir mig því nú varð enn lengra á milli okkar. Bót var þó í máli því þú varðst aftur hamingjusöm. Þegar Kristín giftist Paul sínum og eignaðist drengina sína tvo, urðu þeir sólargeislarnir ykkar Jóhannesar. Það var svo gaman að heyra þig tala um þá, þú varst svo hreykin amma. Það var bara verst hve langt var á milli fjölskyldnanna. Mikill fögnuður var að fá ykkur í heimsókn til Íslands. Ég vonaði að ég fengi að sjá þig hér í maí næstkom- andi er þú yrðir 70 ára, en ekkert verður úr því. Árin sögðu ekki mikið um aldur þinn því þú hélst þér alltaf svo fallegri og tígulegri. Á nýjum stað ferð þú kannski að hekla gardínur fyrir nýtt mjólkur- hús, pússa þar glugga og gera um- hverfið sem fallegast eins og þú varst alltaf vön. Þú elskaðir dýrin og vildir að sem best færi um þau öll. Elsku Obba mín. Ég sakna þín svo mikið. Guð styrki Jóhannes, Krist- ínu, Paul og drengina. Blessuð sé minning þín. Sjáumst aftur. Þorbjörg G. Aradóttir.  !       E -;   -+ 8* JG 80 !=&        %           &   5! + $    2 %   ,(() 1"     $          $       %     &!         8B)8   " K8/ $ ;      / $     8      $  $        "      "      :, :,,-+ -+  #!7  #85/   /&#7L 80 !=& $ &/"   // &/  ,// A/&M5  &/ >< A/ +/'  &  &/  //// ) )* ) ) )* $ ;             8   8    $  $    /              9, :% -  =8 '3  * N 80 !=& $ *         /     " >    6  "  *"  /)!*!*  %<  7/ (  5  /!* 7/ /8008 "   &    ) )* $ ;      / $            $    $   7   8     $  $        %( "    !    =8 =8 !   !    =8% =8  /'   =    #8  7 $    / =8 /7  =8 = 58 $     $   !  A , ,-     8    $   8 $           "  "  1  $     ( %  &!   !   $       A/) 5 $ ./ "      "           +% 9 -+  ' 3)/&/=&     *  9  $    (,    $       9  $     2 %   ,(() % 7 ' '!*/ 0/ &/ ' '!*/ 0/$ ;        $     8   8    $    +  /        "     "      ," :-+  */ !/FG 80 !=& $ % 7$ 5   +/*'% 7 /5 $ !   5  A/ % 7  = / )!*% 7 K8/K8/  ) )* ) ) )* $               :"+ %$     A8 ) 2  =&      $   ()     +   $       0 $     2 %   ,-)) /&  80=/  8$ !   +/& 80 !  +/' $   /!*  !  +/'   ) )* $ ./ "      "        +,6   E"+, -+  /#85/ &/51N80 !=&                   $       1     2 %   ,(()  //  /&   &  8'      ) )* ) ) )* $ Sími 562 0200 Erfisdrykkjur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.