Morgunblaðið - 24.03.2002, Page 13

Morgunblaðið - 24.03.2002, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MARS 2002 B 13 Morgunblaðið/Þorkell ost. ustöð í Norilsk. Þessi kona er að koma út í 40 stiga frost. xxxx Víða í gömlu Sovétríkjunum er félagslega kerfið hrunið. Hér búa þrír munaðarlausir drengir í herbergi í blokk og þurfa að sjá um sig að mestu leyti sjálfir, en rússneski Rauði krossinn lítur eftir þeim. Einn vandinn sem þeir þurfa að glíma við er kynding í blokkinni; stund- um er hún alltof mikil svo hitabeltisástand varir eða þá engin þannig að drengirnir verða að setja dýnu fyrir gluggann. Íbúarnir reyna eftir fremsta megni að halda uppi blómlegu menningarlífi. Höfnin í Dudnika er einungis fyrir ísbrjóta enda liggur hún við Norður-Íshafið. Veður eru oft válynd og ekki nokkur leið að vera utandyra í 40 stiga frosti þegar illviðri skella á fyrirvaralaust.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.