Vísir - 22.04.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 22.04.1980, Blaðsíða 11
n Þriöjudagur 22. april 1980 „LeiksilQrar ekki í verk- falli við sjónvarpið” Erlingur Gislason, formaður Félags leik- stjóra á tslandi, óskaði eftir að fá birta eftirfar- andi athugasemd vegna fréttar í Visi þann 18. april og Ritstjórnarpistils Ólafs Ragnarssonar þann 19. aprfl. Félag kvikmyndageröar- manna óskaBi eftir aB Félag leik- stjóra á Islandi tilnefndi tvo full- troa i samstarfsnefnd, sem þegar hafi tekiB til starfa milli Félags Islenskra leikara og Félags kvik- myndagerBarmanna. Var þeim tilmælum jafnframt beint til Félags islenskra leikara og Félags leikstjóra á Islandi, aB „deilumál þaB, sem upp er komiB, verBi lagt til hliöar I bili og teknar upp viöræöur milli félaganna um þau mál, sem kunna aö valda miskliö þeirra I milli, en láta af kárpi i blööum og á opinberum vettvangi, sem ekki leysir nein mál, en gæti spillt fyrir áliti félaganna út á viB”. 1 nefnd þessa voru einnig skip- aöir fulltrúar Ur Félagi leikrita- höfunda, en eftir tvo sameigin- lega fundi ákve&a kvikmynda- geröarmenn aö „taka ekki þátt I umræöu um leikstjórn I Rikisút- varpi/Sjónvarpi viö FLI og FIL, fyrr en þessi félög hafa aflétt banni sinu viö því aö meölimir i FIL starfi undir leikstjórn Andrésar Indriöasonar”. Leikstjórar I Félagi leikstjóra á Islandi telja sig ekki vera I nein- um opinberum deilum viB Félag kvikmyndageröarmanna og félaga þess, en ekki veröur hjá þvi komist aö leiörétta rangfærsl- ur þær, sem koma fram I frétt VIsis þann 18. aprfl og i ályktun Félags kvikmyndagerBarmanna, sem skýrt er frá I umræddri frétt. Leikstjórar I Félagi leikstjóra á íslandi eru ekki i verkfalli viö Sjónvarpiö og leikarar eru ekki I samú&arverkfalii né hafa sett verkbann á SjónvarpiB. Séu þess- Rauða fjöðrin seldisf vonum framar „Þetta hefur gengiö frá- bærlega vel og vonum framar," sagði ólafur Þorsteinsson, fjölum- dæmisstjóri Lions- hreyfingarinnar á islandi, þegar Visir spurði tíðinda af sölu Rauðu fjaðrar- innar. Þaö er ljóst aö salan á Stór-Rey- vikursvæöinu er fast aö 40 milljónum og Olafur taldi ólik- legt, aö sala annarstaöar væri þá undir 30 milljónum. Jóhann Briem skipulagöi söluna og stjórnaöi henni, og stóö sig vel, sagöi Ólafur og Stefán Skaptason læknir er formaöur nefndar, sem gerir tillögur um á hvern hátt peningarnir veröa notaðir þannig aö þeir geri sem mest gagn. Meölimir i Lions á Islandi eru nú rúmlega 2800 i 77 klúbbum, þar af eru 15 á Sór-Reykjavikursvæö- inu. Klúbbar eru starfandi um allt land oglitlar likur á aö nokkur hafi misst af aö vera boöin rauö fjööur til kaups. SV ar upplýsingar komnar trá fulltrúum Félags kvikmynda- geröarmanna I samstarfsnefnd- inni, sem áöur er getiö, er um vis- vitandi ósannindi aö ræöa, þaö er auövelt aö sanna meö vitnum. Ef þaö er ekki, ætti blaöamaöur aö biöjast afsökunar. Sú umrædda samþykkt, sem gerö var I sameiginlegum fundi Félags íslenskra leikara og Félags leikstjóra á tslandi frá 7. Erlingur Gislason, formaöur Félags leikstjóra á tslandi. janúar, sem oft er vitnaö til, er einungis itrekun á þvi, aö meö- limir félaganna ynnu samkvæmt lögum, samþykktum og samning- um, sem Sjónvarpiö og félögin hafa undirritaö. Þar er sú stefna mörkuö, aö „þau verkefni, sem krefjast leiks veröi unnin undir leiösögn leikstjóra, sem viöur- kenndur er af Félagi leikstjóra á Islandi”. Þar sem ótvirætt hefur veriö vikiö frá þessari stefnu og ekki er óskaö eftir viöurkenningu Félags leikstjóra á lslandi á Andrési Indriöasyni, hefur vinna undir hans leikstjórn ekki getaö hafist. Þess skal getiö, aö i Félagi leik- stjóra á Islandi eru bæöi sviö-, sjónvarps- og kvikmyndaleik- stjórar og nám I kvikmyndaleik- stjórn jafn-viöurkennt viö inn- göngu sem annaö leikstjórnar- nám eöa reynsla. Aö lokum skal þess getiö, aö Félag Islenskra leikara hefur leit- aö álits hjá leiklistarsamtökum á Noröurlöndunum vegna máls þessa og hafa borist svör frá öll- um Noröurlöndunum og eru þau öll á einn veg, þar sem lýst er furöu yfir þeirri stööu, sem islenskir leikarar og leikstjórar eru settir i meö því aö Sjónvarpiö ræöur upptökustjóra til leik- stjórnar, og lýst yfir öllum stuöningi, sem óskaö kann aö veröa”. / # ODYRASTI SENDIBÍLLINN § A MARKAÐINUM! IJ Moskvitch Verð um kr: 2.350.000 Burðargeta: 2 menn + 350 kg. Vél 80 hestöfl Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hí. 'Sudurlundsbraul 14 - Heykjavik - Sími JIIWMl Nýsendíng af ódýrumskrautfiskum! • Einnig vatnagróður í úrvali. Froskar á 2.900.— Opið: virka daga kl. 9-6 föstudaga kl. 9-7 laugardaga kl. 10-1 GULLFISKA 99 BÚ£>IN Aðalstrætí 4, (Físchersundí) Talsímí=117 57 HÓTEL VARDDORG AKUREYRl SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 7.500-14.000. Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæði Er i hjarta bæjarins. \A Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105 UPPSPRETTA . K þess besta sem hljómtækið þitt getur gefið þér Ma g n et í s k u r 7 PICKERING XSV/4000 Ryk- \l hreinsibursti PICKERING «for those who canlheorthe difference» Tónhausinn getur stórbætt hljómburðinn í tækinu þinu. Burstinn verndar plötuna og heldur hálinni hreinni. r Pickering er besta lausnin fyrir dýrasta jafnt sem ódýrasta spilarann. EC EINAR FARESTVEIT & CO. HF. 8ERGSTAÐASTRÆTI 10A - SlMI 16995

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.