Vísir - 22.04.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 22.04.1980, Blaðsíða 20
kona hans Júlia Guömundsdóttir frá Keldum á Rangárvöllum. Helgi varö stddent frá Mennta- skólanum I Reykjavík 1916 og cand. med. frá Háskóla íslands 1922' Stundaöi Helgi siöan fram- haldsnám i Kaupmannahöfn 1922 og fór námsferöir bæöi til Ham- borgar 1926-27, Noröurlanda 1931 og 1935 og Þýskalands 1937 Hann varö viöurkenndur sérfræöingur I berklalækningum 1929. Aöstoöar- læknir á heilsuhælinu aö Vifils- stööum 1922-39 og siöan yfirlæknir þar 1. jan. 1939 til 1967, er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Ariö 1921 kvæntist Helgi eftirlifandi konu sinni Guörúnu Lárusdóttur. Þau eignuöust 6 börn. gengisskránlng Gengiö á hádegi Aimennur gjaldeyrir Feröamanna- gjaldeyrir þann 21. 4. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 442.00 443.10 486.20 487.41 1 Stcr lingspund 984.80 987.20 1083.28 1085.92 1 KanadadoIIar 373.60 374.50 410.96 411.95 100 Danskar krónur 7658.60 7677.70 824.46 8445.47 100 Norskar krónur 8780.70 8802.60 9658.77 9682.86 100 Sænskar krónur 10184.90 10210.30 11203.39 11231.33 100 Finnsk mörk 11646.90 11675.90 12811.59 12843.49 100 Franskir frankar 10273.10 10298.70 11300.41 11328.57 100 Belg. frankar 1484.70 1488.40 1633.17 1637.24 100 Svissn. frankar 25534.40 25597.90 28087.84 28157.69 100 Gyllini 21746.60 21800.70 23921.26 23980.77 . íoo V-þýsk mörk 23882.20 23941.60 26270.42 26335.76 100 Llrur 50.86 50.98 55.95 56.08 100 Austurr.Sch. 3347.20 3355.50 3681.92 3691.05 100 Escudos 882.25 884.45 970.48 972.90 100 Pesetar 617.80 619.30 679.58 681.23 100 Yen 176.52 176.96 194.17 194.66 dánarfregnir Helgi Ingvarsson. Helgi Ingvarssom fyrrum yfir- læknir lést 14. april sl. Hann fæddist 10. október 1896 I Gaul- verjabæ I Flóa. Foreldrar hans voru séra Ingvar Gestmundur Nikulásson prestur þar og slöar á Skeggjastööum viö Bakkafjörö og manníagnaöir Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar heldur fund i kvöld 22. april kl. 20.30. Spiluö veröur félagsvist. Takiö meö ykkur gesti. Stjórnin Diskótek Tónabæ Diskótek veröur haldiö I Tónabæ 23. april. — siöasta vetrardag — frá kl. 20-24.30. Aldurstakmark ’65 og eldri. Aögöngumiöar 1500 kr. Mætum öll. Útiklúbburinn. Félagsvist á vegum kvenfélags Hallgrlmskirkju, veröur spiluö I félagsheimilinu i kvöld, þriöjudaginn 22. april, kl. 21, til styrktar kirkjubygging- unni. Slik spilakvöld veröa haldin annan hvern þriöjudag á sama tima og staö. Fyrirlesarar Ira RauDmanna- hafnarháskóla Itilefni af 500ára afmæli Kaup- mannahafnarháskóla á s.l. ári bauö Háskóli íslands fimm fyrir- lesurum frá honum hingaö til lands. Gestirnir veröa hér 21. — 27. april og munu halda fyrirlestra samkvæmt eftirfarandi: Prófessor, dr. med. Olav Behnke i læknadeild, kennslu- stofu Landspitalans, þriöjud. 22. aprilkl. 10:30 um heilbrigöi, efna- hag og læknismenntun (Sundhed, okonomi og lægeuddannelse) Prófessor, dr. theol.Leif Grane I guöfræöideild, stofu V i aöal- byggingu háskólans, miöviku- daginn 23. april kl. 10:15 um Augsborgarjátninguna 1530 og baksviö hennar i stjórnmálum og lögum (Den politiske og jurdiske baggrund for den Augsburgske bekendelse 1530). Lektor,dr. phil. Claus Nielsen i verkfræöi- og raunvisindadeild, stofu 201 i Lögbergi, miövikudag- inn 23. april kl. 15:15 um skyld- leikabönd I dýrarikinu (Dyre- rigets slægtsskabsforhold). Professor, dr. jur. H. Gammel- toft-Hansen i lagadeild, stofu 102 I Lögbergi, miövikudaginn 23. aprilkl,17:15um rétt flóttamanna til griöastaöar (Asylret). Professor, dr. phil. O. Karup Pedersen i félagsvisinda- deild, stofu 102 i Lögbergi, föstu- daginn 25. april kl 17:15 um utan- rikismálastefnu Dana — frá hlut- leysi til NATO (Dansk udenrigs- politik — fra neutralitet til NATO). Auk þess flytur prófessor, dr. Niels Thygesen fyrirlestur i boöi viöskiptadeildar I stofu 201 i Amagaröi, föstudaginn 25. april kl. 10:15 um stjórn peningamála. Ollum er heimill aögangur aö þessum fyrirlestrum tilkyimlngar x SAA - SAA Giróreikningur SAA er nr. 300 i Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aöstoö þin er hornsteinn okkar. SAA, Lágmúla 9, Rvik. Simi 82399. Sumarfagnaður Rangæ- ingakórsins Kór Rangæingafélagsins i Reykjavik er um þessar mundir aö ljúka sinu fimmta starfsári, en hann var stofnaöur haustiö 1975. Hefur kórstarfiö oröiö til mikillar eflingar fyrir starfsemi Rangæ- ingafélagsins, aösókn aö sam- komum hefur aukist og félags- mönnum hefur fjölgaö verulega undanfarin ár. Kórinn efnir til sumarfagnaöar fyrir félagsmenn og gesti þeirra I Hreyfilshúsinu viö Grensásveg miövikudaginn 23. april kl. 20.30. Til skemmtunar veröur kórsöng- ur, bögglauppboö og happdrætti og Grétar Geirsson I Ashól leikur fyrir dansi. Laugardaginn 10. mai er ætl- unin aö fara ásamt Söngfélagi Skaftfellinga i tónleikaferö aust- ur I Rangárþing og syngja i Gunnarshólma I Austur-Landeyj- um. Lukkudagar 20. apríl 16396 Kodak Pocket Al myndavél 21. april 15181 Skil 1552 H verkfæra- sett. Vinningshafar hringi i sima 33622. (Smáauglýsingar - sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kI. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J a# Okukennsla ökukennsla-æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 Og 14449. ökukennsla Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla — Æfingatimar. simar 27716 og 85224. Þér getið valið hvort þér læriö á VW eöa Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest, simar 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ö. Hanssonar. Bilavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siðumúla 8, ritstjórn, Siöumúla 14, og á afgreiöslu blaösins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maöur notaöan bll? Leiðbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins með ábendingum um það, hvers þarf að gæta við kaup á notuöum bil, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siðumúla 8, ritstjórn Visis, Siðumúla 14, og á af- greiöslu blaðsins Stakkholti VJI________ J Peugeot árg. ’74 til sölu, I mjög góöu lagi, ekinn 71 þús. km. Verö kr. 3,5 millj. greiösluskilmálar. Skipti. Uppl. 1 sima 44959. Lada 1500, 5dyra station, til sölu, litiö keyrö- ur og fallegur bill. Skipti koma til greina. Uppl. 1 sima 36081. Sveifarás óskast i Ford Transit 2000 V-mótor. Uppl. I sima 75111 e. kl. 20. Cortina 1600 L 1974 til sölu. 2ja dyra, gulur meö svörtum vinyltoppi og útvarpi. Góöur bill. Uppl. i sima 33592. Cortina 1300 árg. ’70 til sölu. Vel meö fafarinn i góöu ástandi. Uppl. i sima 18097 eftir kl. 13. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Miðstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- geröir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jarðýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. Orugg og góö þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Til hvers er aö evða stórfé i reksturskostnaö? Kaupiö Trabant station ’78, lítiö keyröan. Brúnan og sætan. Beggja hagur ef samiö er strax. Uppl. ( sima 31215. Stærsti bllamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bilamark- aöi Visis og hér I smaáuglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvab fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bila- og vélasalan ÁS auglýsir: Ford Granada Cia ’76 FordTorino ’74 Ford Mustang ’69, ’71 og ’72 FordMaverick ’70og’73 Ford Comet’72, ’73(« ’74 Chevrolet Impala ’65, ’67, ’7l, ’74 og"/5 Chevrolet Nova ’73og ’76 .'hevroletMonza ’75 M.Benz 240 D ’74 M.Benz220D ’71 M. Benz230 ’68 og ’75 ' olkswagen ’71, ’72 og ’74 Opel Comondore ’72 Opei Rekord ’69 og ’73 AustinMini ’73, ’74og ’77 AustinAlegro st.’77 Cortina 1300 ’70, ’72 og ’74 Cortina 1600 ’72, 74 og ’77 Fiat 125P ’73 og 77 Datsum200L 74 Datsun 180 B 78 Datsun 140J’74 Mazda 323 ’78 Toyota Cressida station ’78 Volvo 144 DL 73 og 74 SAAB99 ’73 SAAB 96 ’70og ’76 Skoda 110og 120 0 72, ’76og ’77 Vartburg 78 og ’79 Alfa Romeo ’78. Trabant ’77, ’78 og ’79 Sendiferöabilar i úrvali Jeppar ýmsar tegundir og árgerðir. Alltaf vantar bila á söluskrá. Bila- og vélasalan AS Höföatúni 2 Reykjavik simi 24860. Volga 1975. bifreiö I mjög góöu ásigkomulagi. Ekin aöeins 51 þús km. til sýnis og sölu á Bilamarkaðinum Grettis- götu. Verö kr. 1 millj. Simi 25252. Mazda 929 árg. ’77 til sölu. Ekin 38 þús. km. Verö 3,7 millj. Uppl. i sima 93-2239. Höfum varahluti I: Volga 72, Rambler Rebel ’66, Audi 100 ’70, Cortina ’70, Opel Record ’69, Vauxhall Victor ’70. Peugot 404 ’68, Sunbeam Arrow 72. o.fl. oO. Höfúm opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, Simi 11397. Góöur sendiferöabill til sölu. Ford Transit ’75 disil, stöövarleyfi, talstöö og gjaldmæl- irgeta fylgt. Uppl. i sima 29340 og 23489. Ford Falcon árg. '68. óska eftir aö kaupa frambretti. Uppl. I sima 16757. Opel Record 1700 árg. ’72. Billinn er nýspraut- aöur og með nýupptekinni vél. Uppl. i sima 77248 á kvöldin. Bílaleiga Bilaleigan Vlk sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út I^ada Sport 4ræ hjóla-drifbfla og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar: 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opiö alla daga vik- unnar. Leigjum út nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeif- unni 11, simi 33761. Bátar Trillubátur, 2,63 tonn meö dieselvél til sölu. Uppl. I sima 23916. Til sölu eru 2 stálbátar. Bátarnir eru geröir fyrir utan- borösmótor 5,5 m langir, breidd l,7m þyngd 520kg. Uppl. gefnar i sima 56492 á venjulegum skrif- stofutima. xkxxxmxxxmxxmxx Oliumálverk eftir góöumX Ijósmyndum. jJ Fljót og ódýr vinna, unnin af ^ vönum listamanni. x Tek myndir sjálfur, ef.jJ nauösvn krefur. X X X X X X Uppl. I slma 39757, e. kl. 18.00 .xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.