Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 21
Sluðningsmenn AlDerts funda í Hverageröí GuBrún ÞSrarinsdóttir og Gréta Baldursdóttir gifn sér tfma frd •flag- um til a& senda ljósmyndaranum bros. Tónleikar Tónlístarskóians á Akureyrl: Flmmtíu leika á strokhllóðfæri StuBningsmenn Alberts GuB- mundssonar I HveragerBi efndu til fundar s.l. miBvikudag þar sem lagBur var grundvöllur aB kosningastarfinu i HveragerBi og Olfusi. Þau hjónin Albert GuB- mundsson og Brynhildur Jóhannsdóttir áátu fundinn og ávörpuBu fundargesti. „Stjórn Slmvirkjafélags Islands átelur stjórn BSRB harB- lega fyrir linkind I samningamál- um viB rlkisvaldiB. Enn fremur lýsir stjórnin yfir furBu sinni á þvl hversu litlum þrýstingi rikisvald- ib er beitt af hálfu BSRB I ljósi þess aB 10 mánuBir eru li&nir sIB- an samningar gengu úr gildi.” 1 framkvæmdanefnd fyrir HveragerBi, og Olfus voru kjörin: Magnús Agústsson , Jónas Björnsson, Helgi Þorsteinsson, Pálina- Kjartansdóttir, Bjarni Snæbjörnsson, Þorsteinn Matthlasson, Ingimar SigurBsson og Emilla FriBriksdóttir. Þannig segir I ályktun sem stjórn Slmvirkjafélagsins hefur látiB frá sér fara. Telur stjórnin aB opinberir starfsmenn þurfi á öllu slnu aB halda I þessari óba- verBbólgu sem nú rikir. VerBi frekari kjaraskerbing sem drátt- ur á samningagerB hefur I för meB sér, ekki þoluB. -HR Fyrstu tónleikar Tón- listarskólans á Akureyri á vorinu verða sérstak- lega sniðnir fyrir alla fjölskylduna. Verða þeir á sal Gagnfræðaskólans i dag laugardaginn 3. mai og hefjast kl. 20.30. Orn Magnússon flytur planókonsert eftir Hayden, en hann er fyrrverandi nemandi skólans og stundar nú framhalds- nám I Tónskóla Sigursveins. Þá leika fimmtlu nemendur á aldrinum 5-35 ára nokkur lög á strokhljóBfæri og einnig verBur flutt hljómsveitarsvitan um Pétur Gaut eftir Grieg. Sunnudaginn 4. mal kl. 17.00 leika Gréta Baidursdóttir og GuBrún Þórarinsdóttir siban á sama staB, GuBrún á lágfiBlu en Gréta á fiBlu. MeBal annars frum- fly tja þær stöllur verk eftir Oliver Kentish, selloleikara skólans Þær Greta og GuBrún verBa fyrstar nemenda Tónlistarskól- ans Akureyri til aB ljúka 8. stigi á strokhljóBfæri frá skólanum og eru tónleikarnir liBur I þeim áfanga. SIBarnefndu hljómleikarnir fara einnig fram I Húsavlkur- kirkju föstudaginn 2. mai og hefj- ast kl. 20.30. ABgangur aö þessum tónleikum er ókeypis. -G.S. Fyrlrlestur um sund fiska Dr. Clement Shreen Wardle frá Aberdeen I Skotlandi mun flytja fyrirlestur um sund fiska mánu- daginn 5. mai kl. 16.00 a6 Grensásvegi 12. Fyrirlesturinn verBur fluttur á ensku og nefnist: „The Physiology of Fish Swimm- ing” Hann er haldinn I boBi rannsóknarstofa I llfverkfræöi og llfeölisfræBi og er öllum opinn. Aðailundur vsl á prlðjudag Aðalfundur Vinnu- veitendasambands tslands verður haldinn þriðjudaginn 6. mai og miðvikudaginn 7. mai n.k. á Hótel Loftleiðum. Hefst hann kl. 11.15 á þriðjudag með ræðu Páls Sigurjónssonar for- manns VSÍ. Auk innri málefna verða kjara- málin i yfirstandandi samningaviðræðum helstu verkefni fundar- ins. í sambandsstjórn VSÍ verða kjörnir 20 menn tiil þriggja ára en sam- bandsstjórnin er skipuð 60 fulltrúum. Þá fer fram kjör formanns og varaformanns og að auki 14 manna i framkvæmdastjórn. —HR Vlgdís vinsæl- ust í stáivík Starfsmenn I SkipasmlöastöB- inni Stálvlk I Garöabæ efndu til skoöanakönnunar um forseta- frambjóBendurna I matartíman- um i gær. 79 af um 120 starfsmönnum tóku þátt I könnuninni, og hlaut Vigdls Finnbogadóttir flest at- kvæöi eöa 32 (44%), GuBlaugur fékk 24 atkvæBi (33%), Albert fékk 9 atkvæöi (13%), Rögnvald- ur 4 atkvæöi (6%) og Pétur 3 at- kvæöi (4%) Auöir seölar voru 7. -ATA Albert Gu&mundsson hellsar upp á stuBnlngs menn Símvirkjar átelja BSRB fyrir linkind Körfuhringir til notkunar í íþróttahúsum við heimili við sumarbústaði og á leikvöllum Vélaverkstæði Bernharðs Hannessonar sf. Suðurlandsbraut 12, Reykjavík Sími 35810 Uppboð eftir beiBni lögreglustjórans IReykjavIk fer fram opinbert uppboB aö Borgartúni 7 (baklóB) laugardaginn 10. maf 1980 og hefst þa& kl. 13.30. VerBa seldir margskonar óskilamunir, sem eru 1 vörsiu lögreglunnar svo sem: reiBhjól, úr, skrautmunir, fatnaBur og margt fleira. Þá fer fram NAUÐUNGARUPPBOÐ á bifr. R-51374 Fiat 127 árg. 1973 eftir kröfu GuBmundar Ingva Sigur&s- sonar hrl. GreiBsla viB hamarshögg. UppboBshaldarinn I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 119., 22. og 25. tbl. Lögbirtingabla&s 1979 á hluta I BlönduhlIB 25, þingl. eign SigurBar Jóhannssonar fer fram eftir kröfu Gu&mundar Ingva SigurBssonar hrl. á eigninni sjálfri miOvikudag 7. maf 1980 kl. 11.00. BorgarfógetaembættiB I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1110. tbl. LögbirtingablaOs 1979 og 4. og 8. tbl. þess 1980 á Barónsstig 22. þingl. eign Karls Björns- sonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjáifri miBvikudag 7. mal 1980 kl. 15.45. BorgarfógetaembættiB I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaO og sIBasta á hluta i Skeifunni 8 þingl. eign Birgls Ágústssonar fer fram á eigninni sjálfri þriOjudag 6. maf 1980 kl. 15.45. BorgarfógetaembættiB I Reykja vík. Nauðungaruppboð annaB og siOasta á hluta I Grensásvegi 46, þingi. eign Þor- grfms FriBrikssonar fer fram á eigninni sjálfri þri&judag 6. mai 1980 kl. 15.30. BorgarfógetaembættiB I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaB og siOasta á hluta i StóragerBi 16, þingl. eign Jósúa Magnússonar fer fram á eigninni sjálfri miOvikudag 7. * mal 1980 kl. 11.30. BorgarfógetaembættiB I Réykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 45., 47. og 49. tbl. Lögbirtingabla&s 1979 á Hátúni 9, þingl. eign GuOmundar Einarssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk og Útvegsbanka tslands á eigninni sjálfri þriOjudag 6. mal 1980 kl. 14.00. BorgarfógetaembættiB I Reykjavfk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.