Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 25
VlSIR Laugardagur 3. mal 1980 25 Fréttamenn og forvitnir áhorfendur berjast um bestu stæöin þegar llk hins myrta gimsteinasala er boriö út I lögreglubifreiö. Grátt gaman á , ,Gimsteinatröð” Gatan gengur undir nafninu „Gimsteinatröö”, en líkist meira geöveikrahæli en verslunargötu. Hvin er I dag miöstöö gimsteina- verslunar I heiminum, meira aö segja Antwerpen kemst ekki I hálfkvisti viö þau viöskipti sem hér eiga sér staö. Þvl leiöir þaö af sjálfu sér aö öryggisbúnaöur er engu llkur. Viövörunarkerfin eru svo fullkomin aö þau eru búin hátlöniskynjurum og infra-rauö- um ljósopum og geta jafnvel gefiö frá sér merki er þau skynja út- gufun frá mannsllkama. Þótt ótrúlegt megi viröast ger- ist þaö oft þegar lögreglan kemur á staö þar sem viövörunarkerfi hefur látiö frá sér heyra aö hún kemst ekki inn i fyrirtækiö sem hefurveriö rænt. Eigendurnir eru haldnir sllku ofsóknarbrjálæöi aö þeir sjá þjófa I hverju horni. Þeir treysta löggæslumönnum ekki betur en svo aö þeir þora ekki aö leyfa lögreglunni aö sjá hvernig öryggisútbúnaöurinn er hannaö- ur. Viövörunarbjöllur eru ekki eini útbúnaöurinn sem gimsteina- salarnir nota sér til verndar t.d. er yfirleitt þannig gengiö frá inn- gangi aö skrifstofum þeirra aö viöskiptavinimir veröa aö fara I gegnum þrjú til fjögur herbergi sem eru þannig útbúin aö dyrnar fyrir framan þá opnast ekki fyrr en dyrnar aö baki þeim hafa lok- ast og I hverju herbergjanna eru sjónvarpsmyndavélar sem fylgj- ast meö hverri hreyfingu þeirra. Þegar haföar eru i huga allar þessar öryggisráöstafánir rekur menn i rogastans þegar þeir kom- ast aö þvi aö þaö er alls ekki óal- gengt aö gimsteinakaupmennirn- ir gangi meö milljónaverömæti af gimsteinum I vasanum. Þetta gera þeir þegar þeir sjá fram á fljóttekinn gróöa og fleiri en einn um hituna, þá rlöur á aö veröa fyrstur til aö klófesta ,,kúnnann”v Aö lokinni þessari kynningu á „Gimsteinatröö” og viöskipta- háttum þar getum viö snúiö okkur aö þvi aö kynna aöalpersónurnar I þeirri frásögn sem hér veröur fjallaö um. Pinchos Jaroslavicz, gim- steinasali, 25 ára gamall fjöl- skyldumaöur og Shlomo Tal, gimsteinasllpari 31 árs einnig fjölskyldumaöur. Mánudaginn 19. september 1977 hringdi eiginkona Jaroslavicz til lögreglunnar I New York og baö um aö hafin yröi leit aö honum. Hún haföi átt von á honum um kvöldmatarleytiö og þegar hann var enn ókominn um miönættiö var hún oröin óttaslegin. Hún skyröi lögreglunni jafnframt frá þvl aö hann heföi haft meöferöis þó nokkuö magn gimsteina sem hann ætiaöi aö sýna væntanlegum viöskiptavini. Um leiö og eftirgrennslan hófst komst lögreglan aö þvl aö Jaroslavicz haföi kvittaö fyrir móttöku andviröis einnar og hálfrar milljónar dollara I gim- steinum úr fjárhirslum fyrirtækis þess er hann starfaöi hjá. Fljótlega fundust vitni sem höföu séö Jaroslavicz ganga út úr byggingunni þar sem fyrirtækiö var til húsa um kl. 5.30 en eftir þann tlma haföi enginn oröiö hans var. Einnig kom þaö fram aö hann haföi ætlaö aö llta viö hjá kunningja slnum Shlomo Tal á heimleiöinni. Þegar lögreglan heimsótti Shlomo Tal I fyrirtæki hans var hann undrunin uppmál- uö og gat ómögulega Imyndaö sér hvaö heföi getaö hent vin sinn. Hann heföi ekki litiö viö hjá sér eins og um heföi veriö talaö, en sjálfum heföi honum ekki þótt neitt athugavert viö þaö, taldi vlst aö Pinchos heföi eitthvaö dvalist viö viöskiptin og þvl fariö beint heim aö þeim loknum. Otti manna um afdrif Jaroslavicz jókst nú dag frá degi. Efst I huga manna voru afdrif nokkurra gimsteinasala sem höföu ætlaö til Puerto Rico skömmu áöur I söluferö en veriö myrtir og rændir gimsteinum þeim sem þeir höföu meöferöis. Slöan geröist þaö einni viku slö- ar mánudaginn 26. september aö önnur kona kom á lögreglustöö 1 New York til aö tilkynna hvarf eiginmanns sins. A lögreglustöö- inni varö uppi fótur og fit, ekki vegna þess aö mannshvörf séu svo óalgeng I New York heldur vegna þess hver þaö var sem horfiö haföi. Sholmo Tal. Eigin- kona hans sagöi lögreglunni aö hann heföi fariö aö heiman klukk- an hálftlu um morguninn I station bifreiö fjölskyldunnar og hún ekki oröiö vör viö neitt óvenjulegt I fari hans. Þegar hún svo slöar heföi hringt til hans I vinnuna Pinchos Jaroslavicz, gimsteina- salinn sem hvarf. heföi enginn svaraö hvernig sem hún reyndi. Þegar komiö var fram yfir hádegi án þess aö henni tækist aö ná sambandi viö mann sinn hætti henni aö standa á sama. Hún hringdi i kunningja sinn lögfræöing sem vann I sömu byggingu og maöur hennar og hann fór strax og grennslaöist fyrir um hvort eitthvaö væri aö. Þegar hann kom aö dyrum fyrir- tækisins voru þær opnar en engin sála á ferli. Lögfræöingurinn hringdi til eiginkonunnar og hún fór þegar til lögreglunnar. Lögreglumenn voru þegar sendir á staöinn og hófu þeir leit aö einhverjum vegsummerkum er gefiö gætu visbendingu um hvaö heföi komiö fyrir Tal. Aö þvi undanskildu aö rúöan I dyrunum á fyrirtæki Tals var brotin var ekki aö sjá nein merki þess aö neitt óvenjulegt heföi átt sér þar staö. Sex sérfræöingar frá rann- sóknardeild lögreglunnar fóru um allt fyrirtækiö og létu engan hlut óskoöaöann og rannsókninni stjórnaöi lögregluforingi sem sat á bekk I afgreiösluherberginu og skráöi hverja athugasemd sem sérfræöingarnir létu frá sér fara, en þeir uröu einskis vlsari og uröu frá aö hverfa. Þaö var ekki enn fariö aö birta af degi þriöjudaginn 27. septem- ber þegar tiÚcynning barst til um- feröadeildar lögreglustöövar einnar I New York aö bifreiö lægi utan vegar I einu af úthverfum borgarinnar. Bifreiö var þegar send á vettvang. Þegar lögreglu- mennirnir komu á staöinn sáu þeir gula Buick station bifreiö liggja á hliöinni skammt frá veg- inum. Er þeir nálguöust bifreiö- ina sáu þeiraö I bilnum var maö- ur sem lá fram á stýriö. Bifreiöin var meö öll ljós kveikt en vélin var ekki i gangi. Ekkert var sem benti til þess aö maöurinn væri slasaöur en hann virtist vera meövitaundarlaus. Lögregluþjónarnir böröu á bll- rúöuna og eftir nokkra stund virt- ist sem ökumaöurinn væri aö vakna. Hann opnaöi dyrnar á bilnum en þegar hann ætlaöi aö stiga I fæturna hné hann niöur. Lögreglumennirnir komu bif- reiöinni á réttan kjöl og virtist hún ekki hafa oröiö fyrir neinu hnjaski viö útafaksturinn. Þó svo ökumaðurinn virtist vera oröinn öllu hressari, en þegar þeir komu fyrst aö honum, og framvisaöi skilrlkjum sem sögöu hann vera Sholmo Tal, þegar hann var beö- inn um þau, var lögreglumönnun- um um og ó aö skilja hann þar eftir. Þeir kölluöu á stööina og var skipaö aö færa manninn strax til yfirheyrslu. Frederick Ronca lögreglufor- ingi sem haföi stjórn rannsóknar- innar á hvarfi mannanna meö höndum hóf þegar aö yfirheyra Tal. I fyrstu gekk þaö hálf erfiö- lega þvi Tal var þvöglumæltur, illskiljanlegur og aö þvl er virtlst vankaöur. Smám saman hresstist hann þó og gat loks gert lögreglu- foringjanum skiljanlegt aö þegar hann kom til vinnu sinnar hafi veriö búiö aö brjótast inn hjá hon- um og þegar hann hafi gengiö inn þá hafi ræningjarnir setið fyrir honum. Þeirhafi brotist inn I von um aö finna gimsteina en enga fundiö. Þeir ráku siöan Tal út I bll hans, rændu þvl sem hann haföi fémætt meöferöis og létu hann siöan aka út úr miöborginni. Þeir létu hann aka meö sig þar til dimma tók. Þá helltu þelr ein- hverri ólyfjan ofan I hann og hlupu á braut. Þegar Tal ætlaöi aö aka eftir hjálp sortnaöi honum fyrir augum meö þeim afleiö- ingum sem fyrr greinir. Ronca lögregluforingi ákvaö nú aö gera lokatilraun til þess aö komast fyrir um hvarf Jaroslavicz. Hann lét safna sam- an öllum þeim sem boriö höföu vitni I sambandi viö bæöi manns- hvörfin. Þegar lögreglumaöur var á leiöinni aö sækja lögfræöinginn vin Tals, var samferöa honum gamall maöur I lyftunni, sem gaf sig á tal viö hann: Einkennilegt aö fólk geti horfiö svona sporlaust eins og Jaroslavicz, ekki gat mér dottiö þetta i hug þegar viö uröum samferöa I þessari lyftu á mánu- daginn.” Lögreglumaöurinn flýtti sér meö þetta nýja vitni til Ronca lögregluforingja.Þegar Tal var kallaöur fyrir og ákæröur fyrir morÖ á vini slnum játaöi hann strax. En hvaö haföi hann gert viö llkið og gimsteinana? Jú, hann haföi sett llkiö og gimsteinana I sitt hvorn plastpokann og stungiö öllu saman ofan I bekkinn I af- greiösluherberginu, sem Ronca lögregluforingi haföi setiö á þeg- ar hann stjórnaöi leitinni I fyrir- tæki Tals. Fertugasta og sjöunda strsti I New York miöstöö gimsteinaversl- unar heimsins. ööru nafni „Gimsteinatröö” gata gróöa, glspa og jafnvel moröa. sérstœö sakamaL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.