Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 26
26 3. mal 1980 vtsm Laugardagur (Smáauglýsingar — simi 86611 ,OPIÐ- Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 3 Til sölu StuOlaskilrúm til sölu. Mahogany stuölaskilrúm meö lOhillum 6rimlum lengd 3,83 cm. hægt aö minnka. Uppl. I sima 16497. Vegna flutnings er til sölu, Pianóbekkur, hillur, lampar, spegill, leirtau, postulin, silfur o.fl. Bæöi dyrt og ódýrt. aö Reyni- mel 74, 3.hæö fyrir miöju, 3 og 4 mai frá kl. 4-7. Froskbúningur til sölu meö öllum útbúnaöi. Uppl. I slma 77894. Fiskbúö til sölu I nýlegu hverfi, góöir möguleikar fyrir duglegan mann. Uppl. i sima 73756 e. kl. 5 á daginn. Vegna brottflutnings er til sölu nýlegt svampsófasett meö flauelsáklæöi. Sófann má nota sem tvlbreitt rúm. Einnig tekk-skrifborö og sambyggö Crown hljómflutningstæki. Selst ódýrt. Uppl. 1 síma 36046 eftir kl. 5. Hey til sölu. Uppl. i sima 17297 eftir kl. 7. Ódýrar ömmustangir. 30 mm: 120 sm-kr. 7.100, 160 sm- kr. 8.200 , 200 sm-kr. 9.200 35mm: 120: sm -kr. 9.300,160 sm - kr. 10.400, 200 sm-kr. 11.500 m/vegg-í-vegg festingum: 30 mm: 120 sm-kr. 5.100 160 sm- kr. 6.400, 200 sm-kr. 7.600 35 mm: 120 sm-kr. 6.300, 160 sm- kr. 7.800, 200 sm-kr. 9.300 Einnig úrval gluggatjaldabrauta úr plasti. Uppl. I slma 86696. Svart hvitt sjónvarp 24” til sölu á 25-30 þús kr. Uppl. aö Laugavegi 159 2 hæö til vinstri laugardag og sunnudag. Óskast keypt Vantar stórt skrifborð. Slmi 43567 eftir kl. 6. Notuð eldhúsinnrétting óskast. Uppl. I sima 83885. Konur athugið. Cska eftir aö kaupa notaö kven- reiöhjól (stórt). Má þarfnast smáviögeröar. Uppl. i síma 73913. óskum eftir brauðkæli eöa afgreiöslukæli ca. lxl aö stærö. Uppl. I sima 52497. Traktor diesel meö ámoksturstækjum óskast. Uppl. I síma 98-1704. Húsgögn Til sölu boröstofuborö, 4stólar og skenkur úr tekki. Verö 150 þús. Uppl. I sima 25897. Svefnherbergismublur. Skápur, rúm (2x2), náttborö og snyrtiborö til sölu og sýnis I dag milli kl. 3 og 6. Uppl. I slma 50226. Stórt skrifborð óskast keypt. Simi 43567 eftir kl. 6. Til sölu vegna flutninga boröstofuborö og 4 stólar úr dökkri furu, nýlegt. Uppl. i slma 19621. (Sjónvörp Sportmarkaöurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboössölu notuö sjónvarpstæki. Ath.: Tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Hljómtaki ooo »»* »ó Til sölu magnari Scott 480A (nýr) 85 RMS plötu- spilari Pioneer PL-520 (1 árs), 2 hátalarar Marantz 150 wött. Uppl. i slma 37179 e. kl. 20. Til sölu Sony kassettusegulband, magnari og hátalarar. Uppl. I sima 77398. Til sölu rúmlega 1 árs gömul tæki. Kassettusegul band, Hitachi D-555, Autory Reverse magnari, Marantz 1151 GC (2x70 W) og Criterion 202 A hátalarar (90w). Uppl. I slma 23122. Þýskt planó I fullkomnu lagi til sölu. Verö tilboö. Uppl. 1 simum 21387 og 13830 milli kl. 2 og 5. Sportmarkaðurinn auglýsir. Kaupum og tökum i umboCssölu notuö hljómflutningstæki. Höfum ávallt úrval af notuöum tækjum til sölu. Eitthvaö fyrir alla. Litiö inn. Sportmarkaöurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. Heimilistæki Sem ný Balierup hrærivél með stálskál, þreytara og hnoöara til sölu, einnig fylgir hakkavél og grænmetiskvörn. Selst allt saman á kr. 150 þús. Uppl. I sima 11090. Vönduö amerisk þvottavél með innbyggöum þurrkara til sölu. Uppl. I sima 30966. Atlas Isskápur til sölu, 1.20 á hæö, I góöu standi. Einnig vel Utlitandi Siwa þvottavél. Uppl. I slmum 17718 og 45681. Notuð Rafha eldavél til sölu og Candy þvottavél, sem þarf viögeröar viö, selst ódýrt. Slmi 38497. Hjól-vagnar Til sölu húsvagn i smiöum (fellihýsi), gólfflötur 330x193, undirvagn sterkur, fjöör- un og hemlun góö, eftir er innrétt- ing, gler og smáfrágangur. Fæst á sanngjörnu veröi. Tilvaliö fyrir þann sem vill koma sér upp hjól- hýsi fyrir sumarfrliö. Uppl. I sima 37642. Sportmarkaöurinn auglýsir Kaupum og tökum I umboössölu allar stæröir af notuöum reiöhjólum. Ath.: Seljum einnig nýhjól I öllum stæröum. Litiö inn. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Verslun Rifflað flauel 7 litir, rósótt bómullarefni, sængurfatn- aöur, dúnn og fiöur, sængur og koddar. Verslunin Anna Gunn- laugsson, Starmýri 2, simi 32404. Bókaátgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Bókaaf- greiösla frá kl. 4-7 eins og áöur, nema annaö sé auglýst. Fiónelsskyrtur Nr 38-44 á kr. 4 þús. Flauelisbuxur Nr 2-16 og 30-33. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2, simi 32404. jSkemmtanir Diskótekið Disa — Diskóland. Dlsa sérhæfir sig fyrir blandaöa hópa meö mesta Urvaliö af gömlu dönsunum, rokkinu og eldri tónlist ásamt vinsælustu lögunum I dag. Ljósashow og samkvæmis- leikir ef óskaö er. Reynsla, hress- leiki og fagmennska I fyrirrúmi. Diskóland fyrir unglingadansleiki meö margar geröir ljósashowa, nýjustu diskó- og rokkplöturnar og allt aö 800 watta hljómkerfi. Lága veröiö kemur á óvart. Diskótekiö Disa — Diskóland. Simi 22188 skrifstofa og 50513 (51560) heima. Fyrir ungbörn Combin kerruvagn meö buröarrúmi til sölu. Sama sem nýr og mjög vel meö farinn. Verö 150 þús. Uppl. I slma 39456 milli kl. 17 og 19 I dag. Tvlburakerra. Til sölu er Swithun sport tvlbura kerra meö skermi og svuntu, stór og góö hjól. Vel meö farin. Uppl slma 43642. tte OB 'A Barnagæsla Hólahverfi. óska eftir 12-13 ára stúlku til aö gæta 2ja barna fyrir hádegi I sumar. Uppl. I slma 73825 um helgina. Tapaö - f undiö Tapast hefur Pierpont kvengullúr nálægt Oldu- götu I Hafnarfiröi. Finnandi vinsamlega hringi I sima 52654. Fundarlaun. A sama staö geta dýravinir fengiö ódýra hvolpa. Sumarbústaöir Sumarbústaöur óskast til kaups I Grlmsnesi eöa i grennd viö Laugarvatn. Tilboö sendist augld. VIsis, Síöumúla 8, merkt „Sumarbústaöur”- Hreingerningar Hreingerningarfélag Reykjavlkur Hreinsun ibúöa, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góö þjónusta er höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuö. Vinsamlegast hringiö i sima 32118. Björgvin Hólm. Hólmbræður Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö eru óhreinindi og vatn sog- uö upp úr teppunum. Pantiö timanlega, i sima 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. 0 Dýrahald Óska eftir að kaupa góöan alhliöa hest. Einnig kemur til greina góöur skeiöhestur eöa vel ættaöur, ótaminn foli. Uppl. I sima 50250 eöa 50985. Þjónusta Garðeigendur athugið. Tek að mér flest venjuleg garö- yrkju og sumarstörf svo sem slátt á lóöum, málun á giröingum, kantskeringu, og hreinsun á trjá- beöum o.fl. Otvega einig húsdýraáburö og tilbúinn áburö. Geri tilboð, ef óskaö er sann- gjarnt verö. Guömundur, simi 37047. Geymiö auglýsinguna. Efnalaugin Hjálp Bergstaöastræti 28 A, slmi 11755 Vönduö og góö þjónusta. Dyraslmaþjónusta* önnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasfma. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppi. I slma 39118.______________________ Vantar þig málara? Málum jafnt úti sem inni. Leitiö tilboöa. Einar og Þórir, málara- mastarar, si'mar 21024 og 42523. Fatabreytinga- & viðgeröarþjónustan. Breytum karlmannafötum, káp- um og drögtum. Fljót og góö af- greiösla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Frá okkur fáiö þiö gömlu fötin sem ný. Fatabreytinga- & viðgerðarþjónustan, Klapparstig 11, simi 16238. Atvinnaiboði 1 Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáaug- lvsingu I Visi? Smáauglvsing- i ar VIsis bera ótrúlegá oft ár- angur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstak- úr afsláttur fyrir fleiri birting- ar. Vlsir, auglýsingadeild, V^Síöumúla 8, simi 86611. y Starfsstúlka óskast. Óskum eftir starfsstúlku, ekki yngri en 20 ára á skyndibitastaö. Dagvinna 5 daga vikunnar. Uppl. aö Bistro, Laugavegi 32 milli kl. 2 og 4 I dag. 2 konur óskast I efnalaug. önnur viö afgreiöslu, hálfsdags- starf. og hin viö pressun, heils- dagsstarf. Uppl. I sima 11755 milli kl. 6 og 8 I kvöld. óskum að ráöa starfskraft til afgreiðslustarfa. Vinnutlmifrá kl. 9-13 virka daga. Um framtlöarstarf er aö ræöa, ekki sumarstarf. Uppl. I verslun- inni kl. 13-16 I dag og eftir helgi. Handiö, Laugavegi 168. Simi 29595. Tvær konur óskast til aö gæta gamallar konu frá 5 á daginn til kl. 9 næsta morgun , nokkra daga I viku. Uppl. I sima 145111 dag og á morgun. (Þjónustuauglýsingar J |l'lil!il.<Mi lll' Q30) PLASTPOKAR BYGGINGAPLAST PRENTUM AUGLYSINGAR Á PLASTPOKA Er stiflað? V I Stiflwþjinustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baðkerum og niðurföiium. Notum ný og fullkomin tæki, V-. raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER . ^ O.FL. OP-f |" Fullkomnustu tæki j j Slmi 71793 * og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR Sjónvarpsviðgeróir HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ÁBYRGÐ. SKJÁMNN Bergstaðastræti 38. Dag-/ ^kvöld- og helgarsími 21940. Traktorsgröfur Loftpressur Höfum traktorsgröf ur í stór og smá verk, einnig loftpressur í múrbrot, fleygun og sprengingar. Vanir menn. Vélaleiga Stefáns Þorbergssonar Sími 14671 TRAKTORSGRAFA T/L LE/GU Sími 83762 Bjarni Karvplsson Verksmiðjusala Buxur á alla aldurshópa Herrabuxur úr flaueli, kakl og denim. Dömubuxur úr flaueli, flannel og kakl. Unglingabuxur úr flannel, flaueli og denim. Barnabuxur úr flannel, flaueli og denim. Sumarjakkar á börnog karlmenn GERIÐ GÓÐ KAUP I CRVALSVÖRU. Opið virka daga kl. 10-18. Föstudaga kl. 10-19.Laugardaga ki. 9-12. Bólstrum og klæðum húsgögn, svo þau verða sem ný. Höfum falleg áklæði. Vöndiið/ x vinna, jHöfum einnig opiö göð laugardaga kl. 9-12. greiösiuL rs , . kiör-^/ Að“hus9ö9n SÍM|:50564 * HELLUHRAUNI 10 - * ~ HAFNARFIROI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.