Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 32
vfsm Laugardagur 3. maí 1980 síminneröóóll Spásvæ&i Veöurstofu Islands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. BreióafjörBur, 3. Vestfiröir, 4. Noröurland, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövest- urland. Veöriö um helgina Veöriö veröur huggulegt um helgina. Um sunnanvert landiö veröur suö-vestan átt, gola eöa kaldi og liklega skýjaö. A Vestfjöröum verö ur sunnan eöa suö-vestan átt og skýjaö. Viöa um land veröur sólskin ei. þokuloft viö strendur. Fremur hlýtt veröur um allt land. segír Rithöfundar gætu stórbætt fjárhagstööu sfna meö þvi aö selja almenningi aögang aö félagsfundum sfnum, ef þeir eru eitthvaö i likingu viö um- ræöur þeirra I Kastljósi I gær- kvöldi. veörlð hér og par Veöriö kl. 18 I gær: Akureyri léttskýjaö 10, Ber- gen léttskýjaö 11, Helsinki heiöskirt 5, Kaupmannahöfn léttskýjaö 6, Osló, léttskýjaö 18, Reykjavik skýjaö 9, Stokkhólmur léttskýjaö 8, Þórshöfn alskýjaö 7, Aþena skýjaö 16, Berlin skýjaö 9, Feneyjar léttskýjaö 19, Frankfurt léttskýjaö 12, Nuuk skýjaö -5-1, London mistur 13, Luxemburg skýjaö 9, Las Palmas skýjaö 21, Mallorka skýjaö 17, Montreai skýjaö 20, New York skýjaö 20, Paris þrumur 1 nánd 11, Róm úrkoma 16, Malagaskýjaö 18, Vin skýjaö 10, Winnipeg heiö- skirt 27. AÐALFUNDUR EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS: NÆR 46 MILLJÚN KRÖNA TAP í FYRRA „Rétt er að benda á að tap ársins hefði orðið veru- lega meira, ef gert hefði verið upp eftir hinum eldri aðferðum. Hefði tap ársins þá orðið um 700 miljónir króna," sagði Halldór H. Jónsson stjórnarformaður H.f. Eimskipafélags (slands á aðalfundi félagsins í gær, en samkvæmt nýju reglunum nam tapið „að- eins" 45,7 milljónum króna. Til samanburöar má nefna aö tap félagsins áriö 1978 nam 565 milljónum, en nú er i fyrsta sinn gert upp eftir nýjum reikn- ingsskilareglum, sem eru veru- lega breyttar frá þvl sem áöur gilti. Heildartekjur félagsins uröu 20.167 milljónir og afskriftir 2.155 milljónir á árinu. „Þetta er annað áriö I röö, sem tap veröur á rekstri félags- ins,” sagöi stjórnarformaöur i ræöu sinni, „og getur ekki svo haldiö áfram, ef unnt á aö vera aö endurnýja skipastól þess og ráöast I nauösynlegar fram- kvæmdir.” Heildareignir félagsins I árs- lok voru 24.290 milljónir króna. Skuldir til skamms og langs tlma, heima og erlendis, námu 15.023 milljónum. Eigiö fé fé- lagsins er því um 9,3 milljaröar. „Ég vil vekja athygli á þvi,” sagöi Halldór i ræöu sinni, „aö efnahagur Eimskipafélagsins er traustur og stendur föstum fótum.” Þá kynnti hann stjórnartil- lögu um útgáfu jöfnunarhluta- bréfa og aukningu hlutafjár úr 960 milljónum I 1920 milljónir, eöa tvöföldun hlutafjár. I ræðu formanns kom fram aö stjórnin heföi markaö nýja stefnu, aö undangegnum könn- unum, um skipastól og flutn- ingsaögeröir. 1 aöalatriöum er stefnan þessi: Endurnýjaö veröi meö fjölskipum og/eöa ro/ro skipum. Skipum I áætlunarsigl- ingum mun fækka og þau stækka. Notkun gáma mun auk- ast. Byrjaö veröur á endurnýjun skipa fyrir meginlandsleiö. Ahersla veröur lögö á aö sem mest af útflutningi sé flutt I áætlunarskipum. Endurnýjun skipastólsins mun hefjast á ár- inu 1980. SV Akureyringar nutu einmuna veðurblfðu í gærdag og var þar hátt í 20 stiga hiti. Margir notuðu góða veðrið til að sóla sig á milli þess sem hoppað var f sundlaugina tilað kæla sig og þá mátti ekki gleyma að taka brjóstahaldarann með. (Vísismynd GS) „SAMSTARFKI EKKII HÆTTU „Meirihlutasamstarfiö hér er þaö traust aö hvernig sem af- greiösla þessa máls fer þá stend- ur samstarfiö óhaggaö enda sæki ég um þetta sem einstakiingur” sagöi Guömundur Þ.B. ólafsson bæjarfulltrúil Vestm«nnaeyjum I samtali viö VIsi I gær. Guðmundur er bæjarfulltrúi Alþýöuflokksins og einn af um- sækjendum um starf tónstunda- fulltrúa bæjarins. Bæjarstjórn Vestmannaeyja heldur fund klukkan 14 I dag þar sem taka á ákvörðun um hver fái stöðuna, en átta manns hafa sótt um. 1 tveimur dagblööum hafa birst fréttir um aö Alþýöuflokksmenn myndu slita meirihlutasamstarf- inu i bæjarstjórn ef Guðmundur fengi ekki starfiö, en hann segir þaö tóma vitleysu. -SG OR RfL- SLYSI A LEIK- svnn Leikarar segja að ekkert annað en andlát megi koma í veg fyrir að leikari mæti á sýningu. Hann hefur eflaust haft þetta í huga ungi áhugaleikarinn sem velti bíl sínum og gjör- eyðilagði miðja vegu milli Hofsóss og Sleitustaða í vikunni. Hann var aö koma~ frá Reykjavlk til aö taka þátt I sýningu Leikfélags Sauöárkróks á Hofsósi siðdegis þennan dag, þann 1. mal. Þegar nokkrir kilómetrar voru ófarnir fór stýriö úr sambandi meö fyrrgreinum afleiöingum. Maöurinn var einn I bllnum, sem fór margar veltur, og kastaöist hann út I öllum látunum. Hann skreiddist upp á veginn og veifaöi bil sem var aö flytja fólk á leik- sýninguna. Þaö ók honum aö sjúkraskýlinu á Hofsósi og fór þar inn til aö leita hinum særöa aöstoöar.A meðan stakk leikarinn af og tók til viö sitt hlutverk, en eftir sýningu var læknir fenginn til aö sauma saman tvo skuröi er leikarinn fékk viö veltuna —SV „Punktur. komma” hlaul 11 millióna siyrk úr kvlkmyndasjóði: Kostnaður við myndina 60-80 milljðnir króna „Styrkurinn er aö sumu leyti meiri en sem nemur upphæöinni þvi hann er opinber viöurkenning á þessu verkefni og ég vonast til þess aö þaö auöveldi áframhald- andi fjármögnun” sagöi Þor- steinn Jónsson kvikmyndagerö- armaöur I samtali viö VIsi en honum hefur veriö úthlutaö 11 miljónum úr kvikmyndasjóöi vegna kvikmyndunar á „Punkt- ur, punktur, komma, strik”. Þorsteinn sagöi aö kvikmyndin yröi tekin I júll og ágúst og væri nú þegar búiö aö gera fyrstu gerö af kvikmyndahandritinu. Heföu þeir Pétur Gunnarsson, höfundur sögunnar, ásamt fleirum unniö þaö. Kvaöst hann búast viö aö kostnaöur viö gerö myndarinnar sem veröur 90 mlnútna löng, yröi 60-80 milljónir króna. Þá var Þorsteinn spuröur hvort hann væri búinn aö ákveöa leik- ara og sagöi hann þaö ekki vera. Hins vegar yröu valdir bæöi áhugaleikarar og atvinnuleikar- ar. Hann var einnig spuröur hvar myndin yröi tekin og sagöi hann aö sennilega yröi hún tekin I Hafnarfiröi og I nágrenni Reykja- vlkur, en ekki yröi þó áhersla lögö á þaö aö binda myndina viö þaö ákveöna tlmabil þegar sagan á aö gerast. Nánar segir frá úthlutunum úr kvikmyndasjóði á bls. I VIsi I dag. -HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.