Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 28
VtSTR Laugardagur 3. mal 1980 28 (Smáauglýsingar — simi 86611 ÖPIÐ: Mánudaga til föstudaga kT. y - íLaugardaga kt. 9-M— suanud.aga kl. 14-22 3 Húsnæói éskast Eeglusöm einstæð móðir með 1 barn óskar eftir 2ja—3ja herbergja Ibúð, sem allra fyrst. Uppl. i síma 85209 eftir kl. 7 i kvöld og um helgina. Hjálp - Hjálp. 1—2ja herbergja ibúð óskast I Reykjavik eða nágrenni. Er 22ja ára og einhleyp. Uppl. I slma 77196 eftir hádegi alla daga. Verslunarhúsnæði óskast til leigu 40-80 ferm, allir staðir I bænum koma til greina. Tilboö sendist augld. VIsis, Siðumúla 8, merkt „35466”. Einmana eldri kona óskar eftir herbergi helst I gamla bænum. Uppl. I sima 13225 (Fjóla). Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir lítilli ibúö strax. Ein- hver fyrirframgreiösla. Uppl. I sima 17151. Eldstó h/f við Miklatorg óskar að taka á leigu nú þegar herbergi eða litla ibúð fyrir breskan leirkerasmið. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 15441 eftir kl. 19. tbúö óskast. Óska eftir 3-4 herbergja Ibúö til leigu hið fyrsta á Stór-Reykja- vikursvæðinu. Góð fyrirfram- greiðsla. Allar nánari uppl. I sima 36806 eftir kl. 18.00. 2 herbergja Ibúð óskast á leigu I skiptum fyrir nýja 4ra herbergja ibúð. Tilboö sendist augld. Visis merkt „4-2”. Fóstra óskar eftir 2-3 herbergja Ibúð frá og meö 1. júní I Kópavogi eöa nálægt Hlemmi. Meðmæli. Vinsam- legast hringið I sima 41336 e.h. Reglusamur maður vill taka á leigu gott herbergi má vera forstofuherbergi. Sigmund- ur Sigurðsson simi 21083. 23 ára gömul stúlka sem stundar nám I matvælafræði óskar eftir Ibúð. Reglusemi heitiö og góö fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 37059. Sumardvöl Sumarvinna. 14-15 ára strákur óskast aö Flugu- mýri I Skagafirði I sumar. Þarf að vera vanur sveitastörfum. Uppl. I sima 19507 næstu daga. Sl'i' ökukennsla — Æfingatlmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu I sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvik Eiðsson. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastrax og greiöi aðeins tekna tima. Samið um greiðslur. Ævar Friðriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla-æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fulljcominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — æfingatlmar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurösson. Slmi 77686. ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bill. Ókeypis kennslubók. Góð greiöslukjör, engir lágmarkstim- ar. Ath. aö I byrjun mai opna ég eigin ökuskóla. Reynið nýtt og betra fyrirkomulag. Sigurður Gislason, ökukennari, simi 75224. ökukennsla — Æfingatlmar. simar 27716 og 85224. Þér getið valiö hvort þér lærið á VW eöa Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins' tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest, simar 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatlmar — hæfnisvottorö. ökuskóli, öll próf- gögn ásamtlitmynd í ökuskirteini ef þess er óskaö. Engir lámarks- timar og nemendur greiba aöeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guöjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur ’hafa abgang að námskeiðum á vegum ökukennarafélags ls- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. ökukennsla Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Páll Garöarsson, simi 44266. Sumardekk. Tilsölueru 4, sem ný sumardekk, 135x13 (Fiat 127 o.fl.). Uppl. I sima 86951 eftir kl. 17. Toyota Mark II ’72 til sölu. Ekin 75 þús. km. Góöur bQl. Skoöaöur 80. Sumar og vetrardekk.A felgum. Uppl. I slma 93-7469. Austin Allegro station árg. 78 til sölu. Tilboö óskast. Uppl. I sima 51080. Land Rover árg. ’70. Disel með mæli, til sölu. Uppl. I sima 92-3457. 4 sumardekk. Til sölu 4 sumardekk. (Good Year) undan Austin Mini. Slit; mjög litiö. Verð 50 þús.. Uppl. l! sima 13504. Citroen DS árg. 1970 til sölu. Þarfnast viðgerðar, selst mjög ódýrt. Uppl. I sima 74670 I dag og næstu daga. Sumardekk. Til sölu 4stk. sumardekk, 5,13x60. Simi 73066. Austin Allegro árg. 77 til sölu. Ekinn 40 þús. km. Græn- sanseraöur. BIll 1 sérflokki. Uppl. I slma 92-3727. óska eftir að kaupa japanskan lltiðekinn bll árg. ’78- 80 á sanngjörnu veröi gegn hárri útborgun. Uppl.lslma 39049 milli kl. 5 og 8. Tækifæri ársins. Af sérstökum ástæöum er til sölu 1400 þús. kr. bQl á 700 þús. kr. bfllinn er glæsilegur Skodi Pardus árg. 76 ekinn 44 þús. km, 5 sumdarekk á felgum fylgja. Bflinn er til sýnis á Bilasölunni, Skeifunni 11, simi 84848 og á kvöldin I sima 85171. 8 cyl. Rambler vél til sölu. 327 cub. meö kúplingshúsi fyrir Willys. Einnig Opel Rekord árg. 68 til sölu á sama stað til niöur- rifs. Uppl. I slma 74990. Land Rover disel vél óskast keypt. Vinsamlega hringiö I sima 38745. óska eftir að kaupa góðan og fallegan fólksbil árg. ’79, 4ra dyra, sjálfskiptan. Mikil útborgun. Einnig er til sölu Volks- wagen árg. ’72fallegur bfll. Uppl. Islma 37575 millikl. 3og7laugar- dag og sunnudag. Volkswagen 1600 árg. ’70 til sölu. Útvarp, segulband og vetrardekk fylgja. Uppl. I sima 97-6414 eftir kl. 7. Ökukennsla j ökukennsla. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 626, öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Eirikur Beck, si'mi 44914. ökukennsla-æfingartlmar. Kenni akstur og meðferö bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 79. Okuskóli og prófgögn fyrir þá er þess óska. Helgi Sesseliusson, slmi 81349. GEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN- ARI, BARMAHLIÐ 15 SPYR.: Hefur þú gleynt að endurnýja ökuskirteinið þitt eða misst það á einhvern hátt? Ef svoer, þá haföu samband við mig. Eins og allir vita, hef ég ökukennslu að aöal- starfi. Uppl. I simum 19896,21772 Og 40555. ökukennsla — endurhæfing endurnýjun ökuréttinda. Það er staðreynd, betra og ódýrara öku- nám en almennt gerist. Létt og lipur kennslubifreið. Datsun 180B. Get bætt við nokkrum nemendum I næstu námskeiö. Halldór Jónsson, ökukennarlsimi 32943. ökukennsla við yðar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstlma. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, slmi 36407. ÍBilaviðskipti i Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Vísis, Siðumúla 8, ritstjórn, Slöumúla 14, og á afgreiöslu blaðsins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maður notaðan bll? Leiöbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins meö ábendingum um þaö, hvers þarf aö gæta vib kaup á notuöum bfl, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Siöumúla 8, ritstjórn Visis, Siöumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti J Ford Cortina 1600 árg. ’74, til sölu, nýupptekin vél o.fl. Góöur bill. Uppl. I sima 10751. Volvo 145 station árg. ’73, til sölu, skipti koma til greina. Góður bill. Uppl. I sima 10751. Ford Cortina 1965 til sölu fyrir litið verð. Uppl. I sima 82687. Moskvits 72 til sölu. Oryðgaður og vel með farinn. Sumar- og vetrardekk fylgja. Uppl. I sima 99-5010. Fiat 125 special árg ’71 til sölu til niðurrifs. Uppl. I simá 92-7689 I kvöld og næstu kvöld Nýr Wartburg árgerð 1980 til sölu. Góður afsláttur. Einnig óskast tilboö I Subaru árgerð 1979. Uppl. I sima 86873 eftir kl. 17.00. Plymouth Volare Premier árg. ’76, til sölu, ekinn 40 þús. mil- ir, vökvastýri, sjálfskipting, smá- vægilega skemmdur eftir tjón. Uppl. I sima 85123 milli kl. 7 og 9. Vörublll. Bedford, árg. ’69 meö 2ja tonna krana og 5 metra löngum, góðum palli, til sölu. Góöur bill, nýtt lakk. Uppl. I slma 83143 eftir kl. 7. Vörublll til sölu. Benz 1413, árg. ’67. Skipti mögu- leg á nýrri Benz eða hjólagröfu. Uppl. I slma 83143 milli kl. 19 og 22. Saab 96 ’72 til sýnis og sölu á Bllasölunni Brautinin, Skeifunni. Góöur vagn. Fæst á góöu verði gegn stað- greiðslu. Subaru station árg. ’78 til sölu, fjórhjóladrifinn, ekinn ca. 38 þús. km. Uppl. I slma 96-24270. Traktor diesel með ámoksturs- tækjum óskast. Uppl. I slma 98-1704. Bila- og vélasalan As auglýsir: Miðstöö vörubllaviðskipta er hjá okkur, 70-100 vörubllar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- gerðir af 6 og 10 hjóla vörubllum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jaröýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bllkran- ar. Orugg og góð þjónusta. Bfla- og vélasalan As, Höfðatúni 2, slmi 24860. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bfla I VIsi, I Bilamark- aði VIsis og hér I smaáuglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bll? Ætlar þú að kaupa bfl? Auglýsing I VIsi kemur við- skiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bll, sem þig vantar. Vlsir, slmi 86611. Bila- og vélasalan AS auglýsir: Ford Granada Cia ’76 Ford Torino ’74 Ford Mustang ’69, ’71 og ’72 Ford Maverick ’70 og ’73 Ford Comet’72, ’73og’74 Qievrolet Impala ’65, ’67, ’71, ’74 og ’75 Chevrolet Nova ’73og ’76 ChevroletMonza ’75 M.Benz 240 D ’74 M. Benz 220 D ’71 M. Benz 230 ’68 og ’75 Volkswagen ’71, ’72 og ’74 Opel Comondore ’72 Opel Rekord ’69 og ’73 AustinMini ’73, ’74og ’77 Austin Alegro st. ’77 Cortina 1300 ’70, ’72og ’74 Cortina 1600 ’72, *74og ’77 Fiat 125P ’73 og ’77 Datsuni200L ’74 Datsun 180 B ’78 Datsun 140J’74 Mazda 323 ’78 ____ _ Toyota Cressida station ’78 Volvo 144 DL ’73og *74 SAAB 99’73 SAAB 96 ’70og ’76 Skoda 110 og 1200 72, ’76og ’77 Vartburg ’78 og ’79 Trabant ’77, ’78 og ’79 Sendiferöabilar I úrvali Jeppar ýmsar tegundir og árgerðir. Alltaf vantar bfla á söluskrá. Blla-og vélasalan AS HÖfðatúni 2 Reykjavik simi 24860. Volkswagen Fastback. árg. ’71 til sölu á tækifærisveröi. Bfllinn er I þokkalegu ástandi. Uppl. I slma 16624 eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. Höfum varahluti i: Volga 72, Rambler Rebel ’66, Audi 100 ’70, Cortina ’70, Opel Record ’69, Vauxhall Victor ’70. Peugot 404 ’68, Sunbeam Arrow ’72. o.fl. ofl. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3. Sendum um land allt. Bllapartasalan, Höfðatúni 10, Slmi 11397. Volvo 244 L árg. 75 til sölu, mjög góöur bfll. Uppl. I slma 71724. Bílaleiga Leigjum út nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bllar. Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11, slmi 33761. Bllaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu — VW 1200 — VW station. Slmi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Félagsprentsmiðjunnar hl. Spitalastlg 10 —Simi 11640 Kvikmyndafélagið Sýnir í Regnboganum. Vikan 4. maí— n. maí Sunnudagur kl. 7.10 Ape and Superape Mánudagur kl. 7.10 Rashomon. Leikstjóri: Kurosawa/ásamt Pas de Deux Þriðjudagur kl. 7.10 Criminal Life of Archibaido de la Cruz Leikstjóri: Luis Bunuel Miðvikudagur kl. 7.10 Johnny Come Lately m/ James Cagney leikstj: W.K. Howard Fimmtudagur kl. 7.10 Sympathy For The Devil m/ Mick Jagger leikstj: Jean Luc Godard Föstudagur kl. 7.10 Rashomon Leikstj: Kurosawa / ásamt Pas de Deux Laugardagur kl. 7.10 Ape and Superape Upplýsingar I slma: 19053 og 19000. Geymið auglýsinguna. FORSETAKJÖR 1980 Stuðningsfólk A/berts Guðmundssonar SKR/FSTOFA ykkar er i nýja húsinu við Lækjartorg. Opið k/. 9-21 a/ia daga, simar 27850 og 27833 ÖLL aðstoð er vei þegin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.