Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 03.05.1980, Blaðsíða 30
30 vtsm Laugardagur 3. mai 1980 Höskuldur Jónsson t.v. framkvæmdastjóri Nýju bilasmiöjunnar h.f. afhendir Jóhannesi Ellerts- syni nýja bilinn. (Visism. BG). Nýr langferðabíll veslfjarðaieiöar: Hvert sæti kostar eina mllllon Nýlega var „hleypt af stokk- unum” nýjum langferöabil hjá Nýju bflasmi&junni h.f. Eigandi bflsins er Vestfjar&aleiö, sem keypti Skania 140 super vörublls- grind 5 ára gamla frá Sviþjóð og lét byggja yfir hana hjá Nýju bflasmiðjunni. Yfirbyggingin er hin nýtlskulegasta, t.d. með tvöföldu gleri I öllum gluggum, ytri rúðan lituö, sem þykir sjálf- sagt nú á dögum, til að halda hita inni á vetrum og úti á sólheitum sumardögum. Sæti eru fyrir 61 farþega og heildarverö bflsins var 61 milljón, sem skiptist þannig: Grind og til- heyrandi, kr. 16 milljónir, yfir- bygging 44 milljónir og hljóm- flutningstæki 1 milljón. Jóhannes Ellertsson hjá Vest- fjaröaleið lét þess getiö að vélin I bflnum væri eins og I meðal loðnubát, eða um 400 hestöfl. Hann sagðist hafa látið byggja yfir einn bll á ári fyrir Vest- fjarðaleiöhjá Nýju bflasmiðjunni slðastliðin 3 ár og væri ánægöur með viðskiptin. -SV. FIMMTAN HUNDRUÐ IBUDIR VERDI DYGGÐAR Á ÞREM ÁRUM - seglr I yflrlýsingu frá rlklsstjðrnlnnl Félagsmálaráðherra hefur til- kynnt um ráðstafanir sem rikis- stjórnin hyggst vinna að tii lausnar á hósnæðismálum lág- launafólks I iandinu. Hefur hlið- sjón verið tekin af viðræðum viö fulitriia frá samninganefnd ASt við ákvörðun þessara úrræða. t þessu sambandi er einnig minnt á yfirlýsingar rikisstjórnar ólafs Jóhannessonar frá 1974 og rikisstjórnar Geirs Hallgrlms- sonar frá 1976. Er áhersla lögö á eftirfarandi ráðstafanir: Að lánveitingar á þessu ári til húsnæðismála fari fram með sama hætti og undanfarin ár en jafnframt verði þegar á þessu ári hafinn undirbúningur að fram- kvæmdum viö byggingar verka- mannabústaða á næsta ári. Rikisstjórnin mun beita sér fyrir þvi að frumvarp um Húsnæðismálastofnun rikisins verði samþykkt. Tekjur rlkissjóðs af 1% launa- skatti renni frá næstu áramótum óskertar til Byggingarsjóðs verkamanna. Með þessum hætti mun rlkisstjórnin beita sér fyrir þvl aö unnt veröi að hefja bygg- ingar á 400 Ibúðum I verka- mannabústöðum á árinu 1981 og siöan 500 ibúðum á árinu 1982 og 600 Ibúðum á árinu 1983. Að framlög sveitarfélaga til verkamannabústaða veröi lækkuð. Aö gert verði verulegt átak á næstu þremur árum til þess að útrýma þvl húsnæði sem enn er I notkun um allt land og talist getur heilsuspillandi. Að lögum um skyldusparnað unglinga verði breytt á þann veg að skyldusparendur fái fulla verðtryggingu og vexti af sínu fjármagni, en framkvæmd laganna og innheimta jafnframt endurbætt. Skattpíning ríkisins í garð bifreiðaeigenda heimi, segir I frétt frá Félagi Islenskra bifreiðaeigenda. Meðfylgjandi súlurit sýnir glöggt hversu lengi ófaglærður iðnverkamaður er að vinna fyrir einum lltra af benslni á Norður- löndunum: Eins og landsmönnum er kunnugt, hækkaöi verð á bensin- lltra hinn 14. þ.m. I kr. 430,- Af þeirri upphæð renna 57.54% beint I rlkiskassann. Svo viröist sem engin takmörk séu fyrir þvl, hverslu langt ríkisvaldið getur Svíþjóð: gengið I skattplningu við hinn almenna bifreiðaeiganda. Benslnverð hér á landi og sá tlmi sem það tekur hinn almenna landsmann að vinna fyrir hverjum lltra, á sér engar hlið- stæður I hinum siðmenntaða ■ 4.90 mín Noregur: Finnland: Danmörk: ísland: Post- og símagjöld hækka um 15% Póst- og slmagjöld hafa verið hækkuö frá og með 1. mal um nálægt 15%. Helstu breytingar á slmagjöld- um eru sem hér segir: Stofngjald fyrir slma hækkar úr 62 þús. 171.4 þús. en að auki þarf aö greiöa fyrir uppsetningu tækja og fyrir talfæri. Gjald fyrir umframskref hækkar úr 23.10 kr. I 26. 50 kr, og afnotagjald af heimilisslma á ársfjórðungi hækkar úr 10.5 þús, I 12.1 þús. Söluskattur er ekki með- talinn. Burðargjald fyrir almennt bréf 20. gr. innanlands og til Norður- landa hækkar úr 120 kr I 140 kr., til Evrópu úr 140 kr., I 160 kr. og fyrir bréf I flugpósti til landa utan Evrópu úr 250 kr I 290 kr. -HR Strætisvagna- fargjðld hækka Strætisvagnafargjöld hækka I dag og er meðaltalshækkunin um 32%. Nú kosta einstök fargjöld 230 krónur fyrir fullorðna en 50 krón- ur fyrir börn. Farmiðaspjöld með 28 miöum kosta nú fimm þúsund, tlu miðar fást fyrir tvö þúsund, en farmiðaspjöld aldraðra kosta 2500 krónur (28 miðar). Farmiðaspjöld fyrir börn kosta 500 krónur og eru þau með tuttugu miöum. —ATA Llstamenn harma: POLITISKT KJ0RNUM FULLTRUUM FALIN LISTAVERKAKAUP Félag islenskra iistamanna harmar þá samþykkt borgar- stjórnar Reykjavlkur aö fela ein- ungis pólitiskt kjörnum fulltrúum I stjórn Kjarvalsstaða að sjá um listaverkakaup borgarinnar. Þannig segir I ályktun sem samþykkt var á aöalfundi FÍM en hann var haldinn 25. aprll s.l. Þar segir ennfremur að samkvæmt reglum um listaverkakaup sem samþykktar voru I borgarstjórn s.l. janúar hafi fulltrúum lista- manna verið meinuð öll afskipti af listaverkakaupum, en þau falin listráðunaut og pólitlskt kjörnum fulltrúum. Lltur aðalfundurinn á það sem beina ögrun að sniö- ganga sérþekkingu og yfirsýn listamanna I jafn mikilvægu máli. Þá skorar aðalfundurinn á Alþingi að binda með lögum aö á- kveðnum hundraðshluta af byggingarkostnaði opinberra bygginga skuli variö til kaupa á listaverkum eða skreytinga á við- komandi húsum. —-HR Frá fundi matvælafræðinema og iönrekenda. Mynd Pétur H. Helgason. Malvælafræölnemar ðttasi aivmmieysi Matvælafræðinemar héldu nýlega kynningarfund þar sem þeir kynntu iönrekendum i mat- vælaiönaöi viöfangsefni mat- vælafræðinnar. Engin lagaleg skylda er fyrir matvælafyrirtæki aö hafa mat- vælafræðinga I starfi, né hafa þeir heldur með sér neitt stétta- félag. Hins vegar útskrifast á þessu ári 25 matvælafræðingar, en ekki er vlst að allir fái vinnu viö sitt hæfi. A fundinn sem haldinn var að Keldnaholti mættu um 20 iðn- rekendur ásamt kennurum og nemendum I matvælafræði viö Háskóla tslands. —HR Flugleiðlr og Ferðamálaráð: Gefa út kynningamt í Bretlandi um ísiand Fyrir stuttu kom út á vegum Flugleiða og Ferðamálaráös rit, sem einkum er ætlað að kynna island sem ferðamannaland á Bretlandi. Að sögn Sveins Sæmundssonar blaðafulltrúa Flugleiöa er ritið af hálfu félagsins notað til að vekja áhuga á tslandi. Bretar voru meðal fyrstu feröamannanna, sem hingaö komu, en slöan flug- öld hófst hefur ferðamönnum að sjálfsögðu fjölgaö. Þetta rit er þvl notað til aö kynna tsland sem ferðamannaland og er i tengslum við Vlkingasýninguna I London. Sýnt er, að sýningin hefur vakið athygli, ef marka má þann fjölda, sem hana hafa sótt og það umtal, sem hún hefur vakið I blööum. Islendingar eiga hauk I horni, þar sem Magnús Magnússon er, en hann er meöal vinsælustu sjón- varpsmanna Bretlands, hélt Sveinn áfram. Hann hefur reynst mjög hjálplegur viö þessa Islandskynningu og skrifar m.a. grein á forslðu áöurnefnds rits. Fyrir útgáfunni stendur Jóhann Sigurösson, en ritið er gefið út af Flugleiðum meö tilstyrk Feröa- málaráðs, en mjög góð samvinna er með þessum fyrirtækjum. Rit- ið hefur veriö sent til aöila, sem slöanannast dreifingu þess og er útbreiðslan mikil, en bundin viö Bretland. Ritið ásamt Vlkinga- sýningunni og kynningarferð, sem farin var til Frakklands hafa fengiö góðar undirtektir og taldi Sveinn þaö mjög til framdráttar starfi þeirra Flugleiðamanna. Sveinn sagði ennfremur, að á- hugi á Islandi væri ekki aðeins á Bretlandi, heldur einnig á megin- landi Evrópu og I Bandaríkjun- um. Sem dæmi sagði hann, að I Bandarlkjunum einum væri um helmingi fleiri fyrirspurnir aö ræða varðandi Island en á sama tlma I fyrra. Hann sagöi, aö mikil samvinna væri meöal hinna ýmsu fyrir- tækja varðandi landkynninguna. Og t.d. I Parls heföu Hilda h.f. og Alafoss kynnt slnar vörur. Einnig hefði verið lagmetiskynning, en ýmsir aðilar hefðu staðiö að kynningunni ásamt Flugleiöum og Ferðamálaráði. —K.Þ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.