Vísir - 20.05.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 20.05.1980, Blaðsíða 1
Miklar annir eru i þinginu þessa dagana og smáfundir þingmanna i hverju horni. Visismynd: GVA Verða verðbætur 1. júní lækkaðar? ,4>U VÆRI ALGJÖRT HNEYKSU" seglr Krlstján Thorlaclus. lormaður BSRB „Þaö veröur ekki kallaö annaö en algjört hneyksli ef rikisstjórnin ætlar aö fara aö möndla meö visitöluna eftir á, þar sem um er aö ræöa bætur fyrir verölagshækkanir sem menn eru búnir aö þola vikum saman”, sagöi Kristján Thorlacius, formaöur Bandalags starfsmanna rikis ogbæja, Isamtali viö VIsi Imorgun. 1 eldhilsdagsumræöunum I gær- kvöldi íystu talsmenn rlkis- stjdrnar þvl yfir, aö þaö væri stefna stjómarinnar aö lækka vísitauhækkun launa um 2-3% tun næstu mánaöamót. í máli Steingrlms Hermannssonar, sjávarUtvegsráöherra, kom fram aö þetta ætti aö gera meö auknum niöurgreiöslum og meö þviaö dreifa hækkun hUsnæöis- kostnaöar siöustu tólf mánuöi yfir lengra tlmabil. „Ég trúi þvi satt aö segja ekki fyrr en ég tek á þvl, aö rlkis- stjdrnin grlpi til þess aö skeröa veröbæturnar nUna um mánaöa- mótin. Sllkt væri hnefahögg I and- lit allra launþega og Utilokaö aö viö Ijáum máls á aögeröum af þvl tagi”, sagöi Kristján Thorlaclus. „Vlsitalan hefur þegar skert kaupmáttinn um 7% og þaö er ekki vænlegt til árangurs I yfir- standandi samningaviöræöum aö boöa frekari skeröingu”, sagöi Erlingur Aðalsteinsson, for- maður Starfsmannaféiags Akur- eyrarbæjar. „Rikisstjórnin verður aö gera sér grein fyrir þvi aö ekki er endalaust hægt aö ganga á vlsi- tölubæturnar og viö munum ekki ljá máls á sllku, enda er okkar lágmarkskrafa aö ná aftur þeim kaupmætti sem glatast hefur”, sagöi Erlingur. „Þaö verður aldrei liöiö aö kaupmátturinn veröi rýröur frekar en oröiö er”, sagöi Einar ólafsson, formaður Starfs- mannaféiags rikisstofnana. ,JEf þessi niöurtalning rlkisstjórnar- innar þýöir skertan kaupmátt veröur hávaöi I okkar samtökum”, sagöi Einar. — Viöbrögö ASl manna — bakslða. —P.M. verður fliDingi siítiö (bessari viku eða næstu? „Þessi vika dugir ekki til” „Þaö er hægt aö tefja svona mál dögum saman meö málþófi svo þaö er ómögulegt aö segja hvenær þingslit veröa”, sagöi Steingríur Hermannsson, sjávarútvegsráöherra. „Þaö er búiö aö leggja geysi- mikla vinnu I þetta húsnæöis- málafrumvarp svo ég skil satt aö segja ekki hvers vegna ekki er hægt aö afgreiða þaö. Þetta er mjög mikilvægt atriöi I samning- um viö launþega og þvl nauösyn- legt aö afgreiöa þaö”, sagöi Steingrímur. „Ef stjórnin ætlar sér aö fara meö húsnæöismálafrumvarpiö I gegn, þá held ég aö þessi vika dugi ekki til”, sagöi Ólafur G. Einarsson, formaöur þingflokks Sjálfstæöisflokksins. „Þingslit gætu jafnvel dregist fram I júnibyrjun og I sjálfu sér er ekkert athugavert viö þaö, þvl þaö eru fleiri mál, sem mættu koma til afgreiðslu. Ég reikna meö aö þaö skýrist nokkuö 1 dag hvaö þingslit dragast mikiö” sagöi Ólafur. „Þaö kom I ljós I gær, aö þaö samkomulag, sem gert haföi veriö um aö sllta þingi I dag, stæöist ekki”, sagöi Jón Helga- son, forseti Sameinaös þings, I samtali viö VIsi I morgun. Þingfundir stóöu til klukkan aö ganga eitt I nótt. ATA Eitt andlitanna birtist á tjaldinu. Visismynd: BG ■ Fllllt hús ■ hjá S bresku imiðlunum | Viðtal við miðlana í Vísi í dag Hér á landi eru m staddir tveir breskir ! miðlar á vegum | Sálarrannsoknar- ■ félagsins og hafa þeir • haldið fundi fyrir | fullu húsi í félags- ■ heimili Seltjarnar- I ness. Þar vinna þeir ■ saman þannig að ann- Z ar þeirra, Coral I Polge, teiknar á glær- ■ ur andlitsmyndir af “ framliðnu fólki sem | eru sýndar á tjaldi ■ með myndvarpa um J leið og hún teiknar. I Robin Stevens lýsir ■ síðan þessu fólki og I högum þess meðan | það var á Iffi og leitar — eftir einhverjum í I salnum sem tengjast ■ þvi. Þau Coral Polge og I Robin Stevens vinna ■ einnig hvort í sínu * lagi og taka þá fólk í I einkatíma. Vísir fór í ■ slíka tíma og ræddi ■ síðan við miðlana um | þá sjálfa og hvernig m þeir vinna. ■ Sjá bls. 12-13. Laun og styrklr tii rithötunda úr opinberum sjóðum: Hátt í 180 milljónir á árl! Af þeim um 215 milljónum króna, sem veitt er I ár til lista- manna meö fjárveitingum til Launasjóös rithöfunda, Starfs- launa listamanna, Listamanna- launa, Rithöfundasjóös Idands og Rithöfundasjóös rlkisút- varpsins, fara um 170-180 milljónir króna til rithöfunda. Þetta kemur fram I grein, sem Vlsir birtir I dag um laun og styrki úr opinberum sjóöum til rithöfunda. Þetta er fyrsta greinin I greinaflokki um þetta mál, sem Elias Snæland Jóns- son, ritstjórnarfulltrúi, hefur tekiö saman. 1 blaöinu I dag er gerö nokkur grein fyrir áöurnefndum sjóð- um og þvl fjármagni, sem þeir hafa til umráöa, en á miöviku- dag og fimmtudag veröur rakiö, hvaöa rithöfundar hafa fengiö mest f jármagn úr þessum sjóö- um slöustu fimm árin. Fyrsta greinin er á bls. 9 I VIsi I dag. Á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.