Vísir - 20.05.1980, Blaðsíða 6
VÍSIR
Þriöjudagur 20. mal 1980
ARNOR VERÐUR EKKI
MEB A Mðíl NOREGI
- hann fékk ekki leyfl h|á Lokeren lll hess aö lelka - Pétur Pétursson er
komínn tll landsins og er lilbðinn í slaginn á llmmtudag
,,Ég held, aö viö séum meö
mjög góöan hóp. Þetta eru
strákar, sem flestir hafa leikiö
saman undanfarin tvö ár, bæöi
unglinga- og drengjalandsleiki.
Ég held viö eigum góöa mögu-
leika á móti Norömönnum”,
sagöi Helgi Danielsson, formaöur
landsliösnefndar, á blaöamanna-
fundi, sem KSl boöaöi til I gær.
Helgisagöiennfremur, aö þetta
væri annar leikurinn sem viö
lékjum gegn Noregi. Unglinga-
landsliöiö, sem skipaö er leik-
mönnum 21 árs og yngri, heföi
keppt áriö 1978 i Noregi og tapaö
meö einu marki gegn engu.
A þessum fundi vár 16 manna
hópurinn, sem leika á landsleik-
inn á fimmtudaginn, tiikynntur,
en hann skipa eftirtaldir menn,
fjöldi unglinga- og drengjalands-
leikja fyrir aftan:
Sæbjörn Guömundsson KR 3
Pétur Pétursson Feyenoord 4
Ómar Jóhannsson ÍBV 4
Pálmi JónssonFH 5
Guömundur Steinsson Fram
Gunnar Gisiason KA 2
U
Markveröir.
Bjarni Sigurösons IA 4 2
Guömundur Baldursson
Fram 4
Aörir leikmenn.
SiguröurHalldórsson 1A 2
Guöjón Guömundsson FH
Benedikt Guömundsson UBK 9 10
Hafþór Sveinjónsson Vlkingi 4
AgUstHauksson Þrótti 7
Kristján B. Olgeirsson IA 5
HelgiHelgason Vlkingi 4
SkUli Rósantsson IBK 7
Pétur Pétursson er eini maöur-
inn I hópnum, sem leikiö hefur A-
landsleiki.
Þá kom þaö fram á fundinum,
aö reynt heföi veriö aö fá Arnór
Guöjohnsen I leikinn, en þrátt
fyrir margar tilraunir, þá heföu
forráöamenn Lokeren sagt þvert
nei, og var ástæöan sú, aö þeir
töldu sig ekki geta veriö án
Arnórs I leiknum á móti pólska
landsliöinu, en sá leikur fer fram
á sama tlma.
Þá kom þaö fram á fundinum,
aö I þessu liöi mega leika tveir
menn eldri en 21 árs, og sagöi
Guöni Kjartansson landsliös-
þjálfari, aö þeir heföu valiö
Sigurö Halldórsson og Pétur
Pétursson, en þaö munaöi aöeins
mánuöi, aö Pétur næöi fyrri
mörkunum. Þeir þyrftu aö vera
fæddir fyrir 1. ágúst 1959.
Ekki er vitaö um styrkleika
Norömannanna en eru eflaust
engir aukvisar, þvl aö allir hafa
þeir leikiö unglinga- eöa drengja-
landsleiki.
Eins og áöur sagöi veröur
landsleikurinn á fimmtudaginn
og hefst kl. 20 Strákarnir munu
æfa sig I dag kl. fjögur og halda
slöan til Laugarvatns, þar sem
þeir munu dvelja fram aö leik.
Forsala hefst á fimmtudags-
morguninn kl. 9 . á Laugardals-
velli.
Dómaratrlóiö veröur héöan,
leikinn dæmir Oli P. ólsen og
honum til halds og trausts veröa
tveir lfnuveröir, þeir Þorvaröur
Björnsson og Vilhjálmur Þ. Vil-
hjálmsson.
röp-.
SORGLEGUR
ENDIR HJA
ARSENAL
Leikmenn Arsenal sýndu þaö I
gærkvöldi, aö þeir eru gjörsam-
iega útkeyröir, svo þreyttir voru
þeir, er þeir léku slöasta leik sinn
á keppnistlmabilinu. Þetta var
slöasti leikur þeirra I 1. deildinni
ensku, gegn Middlesbrough á úti-
SÍMASKRÁIN 1980
• Afhending símaskrárinnar 1980 hefst f immtu-
daginn 22. maí til slmnotenda.
• 1 Reykjavik verður símaskráin afgreidd á
Aðalpósthúsinu, gengið inn frá Austurstræti,
mánudag til föstudags kl. 9-17.
• I Hafnarfirði verður símaskráin afhent á
Póst- og símstöðinni við Strandgötu 24.
• I Kópavogi verður símaskráin afhent á Póst-
og símstöðinni, Digranesvegi 9.
• Varmá í Mosfellssveit verður símaskráin af-
hent á Póst- og símstöðinni.
• Þeir símnotendur, sem eiga rétt á 10 síma-
skrám eða fleirum, fá skrárnar sendar heim.
Símaskráin verður aðeins afhent gegn af-
hendingaseðlum, sem póstlagðir hafa verið til
símnotenda.
Athygli skal vakin á því að símaskráin 1980
gengur í gildi frá og meðsunnudeginum 1. júní
1980.
Frá sama tíma fellur úr gildi símaskráin 1979
vegna f jölda breytinga, sem orðið hafa frá því
hún var gefin út.
Póst- og símamálastofnunin.
Stúdentabréfahn'rfurinn úr sitfri
Magnús E. Baldvinsson sf.,
Laugavegi 8 — Sími 22804
velli, og I 70. leik slnum á
keppnistimabilinu áttu leikmenn
Arsenal engan möguleika gegn
,,Boro” sem sigraöi meö fimm
mörkum gegn engu. Mörk
Middlesbrough skoruöu Graig
Johnston, Dave Hodgson og Gra-
eme Hedley skoruöu mörk
Middlesbrough I fyrri hálfleik og I
þeim síöar bætti Dave Armstrong
tveimur mörkum viö.
Þetta var grátlegur endir á
keppnistlmabilinu hjá leikmönn-
um Arsenal. Fyrst ósigur I bikar-
úrslitum á Wembley gegn West
Ham, þá ósigur I vltaspyrnu-
keppni úrslitaleiks Evrópukeppni
bikarhafa gegn Valencia frá
Spáni, og loks missti liöiö af sæti I
UEFA-keppninni I gærkvöldi.
gk-.
Hðrku-
keppni
í há-
stðkkí
Fyrsta fr jálslþróttamót
sumarsins var haldiö I Kópa-
voginum um helgina.
Helstu úrslit uröu þau, aö I há-
stökki karla uröu fjórir efstir og
jafnir, Stefán Friöleifsson OIA,
Stefán Stefánsson 1R, Karl West
Fredriksen og Hafsteinn Jó-
hannesson UBK. Þeir stukku 1.90.
1 langstökki kvenna sigraöi
Helga Halldórsdóttir KR, en hún
stökk 5,21 önnur varö Bryndis
Hólm 1R, stökk 5,04.
1 spjótkasti kvenna sigraöi Iris
Grönfelt UMSB, kastaöi spjótinu
41,66 m, önnur varö Bryndis Hólm
IR meö 34,32 m og þriöja varö
Thelma Björnsdóttir UBK meö
31,60 m.
röp—.
Sigurjón Glslason „saumaði aö”
Islandsmeistaranum I Michelin
golfkeppninni um helgina, en
varö aö lúta I lægra haldi.
Vlsismynd Friöþjófur
EINU
HÖGGI
í LEIRU
íslandsmeistarinn i
golfi, Hannes Eyvinds-
son GR og Sigurjón
Gíslason GK háöu geysi-
harða baráttu i Michelin
golfmótinu, sem fram
fór á Hólmsvelli í Leiru
um helgina.
Eftir fyrri dag keppninnar voru
þeir Hannes og Hilmar Björg-
vinsson GS jafnir og bestir á 75
höggum eöa þremur yfir pari
vallarins, en Sigurjón lék þá á 79
höggum. Sigurjón var hinsvegar I
banastuöi siöari daginn, lék þá á
73 höggum eöa einu yfir pari
vallarins, en Hannes kom inn á 76
höggum. Þaö nægöi honum, hann
lék 36 holurnar samtals á 151
höggi, Sigurjón á 152 og Hilmar
varö aö gera sér þriöja sætiö aö
góöu á 159 höggum, enda lék hann
á 84 höggum slðari daginn. I
fjóröa sæti kom svp „gamla”
kempan Þorbjörn Kjærbo GS á
160 höggum og blandar sér sem
fyrr I baráttu þeirra efstu.
Hinn stórkostlegi golfleikari
Júilus Júllusson úr GK var ekki
úti aö aka um helgina. Þaö ætti
hann hinsvegar aö geta gert
þessa dagana, þvl aö hann fékk
tvo Michelin hjólbaröa undir bif-
reið slna fyrir aö vera næstur holu
I teigskoti á 3. braut. Hafnaöi kúla
hans aöeins 34 cm frá holunni.
I keppninni meö forgjöf sigraöi
Edward L. Bradford GS á 143
höggum nettó, annar varö Hrann-
ar Hólm GS á 144 höggum og Ingi
Stefánsson, sem er betur þekktur
sem körfuknattleiksmaöur meö
IS, varö I þriöja sæti á 147 högg-
um.
gk-.