Vísir - 20.05.1980, Blaðsíða 15
Alþjóðleg vörusýning
Sýnlngahöllinni Ártúnshöfða
22. maí—2. júní
Frábær fjölskylduskemmtun
vísm
Þriðjudagur 20. mai 1980
Dagana 22. maí—2. júní 1980 verdur haldin vörusýning SUMARIÐ ’80 — tíTIVERA, SPORT, FERÐALÖG, í Sýn-
ingahöllinni, Ártúnshöföa. Áætlaö er að á milli 50 og 60 innlend fyrirtæki kynni vörur sínar, er samræmast heiti sýningarinnar.
Á sýningunni veröur t.d.: Hraöbátar, ferðabílar, sumarhús, hjólhúsi, fellihýsi, tjöld, garö-
húsgögn og húsgögn í sumarbústaðinn. Ýmiss konar viðleguút-
búnaður, sport- og feröafatnaöur, einnig margs konar sport-
vörur. Matvæla- og sælgætiskynningar og margs konar fræðslu-
starfsemi og margt fleira.
Opunartími verður sem hér segir: Virka daga frá kl. 16—22.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22.
Skemmtiatriði, kynningar og tízkusýningar veröa daglega kl.
17—21. Kvikmyndasýningar, ókeypis barnagæzla og kaffitería.
,fntu
<*&*}.
Gestahappdrætti. Vinningar daglega. Adalvinningur Camptourist
tjaldvagn frá Gísla Jónssyni ad verömæti 1.300.000.-