Vísir - 20.05.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 20.05.1980, Blaðsíða 10
vtsm Þriðjudagur 20. mal 1980 llrúturinn. 21. mars-20. april: Þú þarft á aöstoð að halda við verk sem þú ert að vinna. Vertu ekki of stórlátur. N'autið, 21. april-21. mai: Þér finnst þú hafa verið of eyöslusamur en það borgar sig alitaf að styðja gott málefni. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: 1 dag skaltu sýna á þér góðu hliðarnar og iáta skapiö ekki hlaupa með þig I gönur. Krabbinn, 22. júni-2'.l. júii: Þér finnst aðstaða þin óviss og framtföin er óráðin. Þú getur ekki ætlast til að aörir vinni verkin fyrir þig. I.jónið. 24. júli-2:t. agúsl: Þér finnst þú þurfa að létta á hjarta þlnu við einhvern. llugsaðu þig samt vel um áður en þú ferð út I slikt. Meyjan. 24. ;igust-2:i. sepl: Láttu ekki reiði þina bitna á þeim sem sakiausir eru. Gefðu þér tlma til að ræða málin. Vinur þinn gcrir þér lifið leitt á einhvern hátt. Taktu það samt ekki of nærri þér. Drekinn 24. okt.—22. nóv.. 1 dag skaltu taka lifinu létt. Sinntu áhuga- málum þlnum og geymdu allt daglegt strit til morguns. Bogmaðurinn. 23. nóv.-2 1. i dag skaltu njóta útivistar ef þú mögu- lega getur. Leitaðu eftir félagsskap sem þér finnst vera ánægjulegur. Steingeilin, 22. (les.-20. jan: Þú ert störfum hlaðinn og hefur mikla þörf fyrir aðhvlla þig. Hjálp er auöfengin. Vatnsberinn. 21. jan -19. feb: Nú hefur þú tima til að sinna áhugamál- um þlnum. Láttu þetta tækifæri ekki ónot- að. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú þarft að koma reglu á hlutina heima fyrir. Ef þú gerir það ekki lendir þú I vandræöum. Tarzan sneri sér I skyndi við og hvarf, hann sá ekki viðbrögð Austins „hafðu ekki áhyggjur stóri maöur — ég fer >ea...”i T Þetta er góö áhöfn — en, auðvitað frekar ung. Þvi miður herra, þetta er ekki mitt borð!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.