Vísir - 20.05.1980, Blaðsíða 11
VlSIR
Þriðjudagur 20. mai 1980
Ivan Rebroff hvlslar einhverri hrollvekju I eyra Eysteins Helgasonar, forstjóra Samvlnnufer&a, sem
lætur sér hvergi bregöa.
GLATT Á HJÁLLA
SAMVINNUFERBA
Feröaskrifstofan Samvinnu-
feröir-Landsýn efndi til síns
siöasta skemmtikvölds áöur en
aöalferöavertiöin byrjar, aö
Hótel Sögu fyrir skömmu.
Glfurleg aösókn var aö
skemmtuninni og þeir 670
gestir, sem voru svo heppnir aö
ná I miöa, skemmtu sér
konunglega.
Magnús Axelsson var kynnir
og stjórnaöi af léttleik og rögg-
semi. Ivan Rebroff kom fram
viö mikinn fögnuö, einnig
Karlakór Reykjavlkur, og
sýndir voru forláta tlskukjólar,
sem fengnir voru beint frá Paris
af þessu tilefni. Þá var dans-
sýning og bingó áöur en Raggi
Bjarna og félagar beindu
gestum aö dansgólfinu. — SG
Horft og hlustaö af athygli.
Troðfullt hús
hjá Guölaugi
Stuðningsmenn
Guðlaugs Þorvaldssonar
höfðu opið hús í Súlnasal
Hótel Sögu á sunnudaginn
og komu um 1500 manns á
fundinn. Var húsið troð-
fullt og urðu margir að
standa.
1 ávarpi á fundinum minntist
Guölaugur á þau þjóöfélagsmál,
sem honum væru hugstæöust, þaö
er verndun llfrikisins I lofti, á láöi
og I legi, og svo ræktun félags-
anda og samhjálpar meöal
manna.
Á fundinum kom fram, aö I
þessari viku er væntanlegt blaö
stuöningsmanna Guölaugs, sem
prentaö veröur I 80 þúsund ein-
tökum. Blaöiö heitir „Framboö
Guölaugs Þorvaldssonar” og er
áformaö aö út komi 4-5 slik blöö
fram aö kosningum.
Stuöningsmenn Guölaugs hafa
nú opnaö kosningaskrifstofu á
Höfn I Hornafiröi, og er hún til
húsa aö Höföavegi 8. Siminn er
8650, og veröur fyrst um sinn opiö
klukkan 20-22. — ATA
ÁRMÚLA 7
SÍMI81588
Bílasala Guöfinns auglýsir:
HJÁ 0KKUR ER MIÐSTÖÐ
HJÚLHÝSAVIÐSKIPTANNA
•
Vantar hjólhýsi á söluskrá
Athugið breytt heimilisfang:
ÁRMÚLI7 - SÍMI81588
SUMARSKÓR íMIKLU ÚRVALI
Teg: 502
Litur: Rautt og svart rússkinn
Hæll: 7 cm
Stæröir: 36-41
Verö: 21.490.-
Teg: 511
Litur: blátt rússkinn
Hæll: 7 cm
Stæröir: 36-41
Verö: 21.490.-
Teg: 5550
Litur: hvitt leöur
Hæll: 6 cm
Stæröir: 36-41
Verö: 21.490.-
Teg: 6629
Litur: rauöur strigi
Hæll: 8 cm
Stæröir: 36-41
Verö: 14.480.-
Teg: 6728
Litur: svartur strigi Hæll: 5 cm
Stæröir: 36-41
Verö: 14.480.-
Teg: 742
Litur: rautt og svart leður
Stæröir: 36-41
Verö: 21.450.-
Teg: 626
Litur: hvltt leöur
Stæröir: 36-41
Verö: 16.340.-
& STJÖRNUSKÓBÚÐIN
w Laugavegi 96 — Við hliðina á Stiörnubíói — Sími 23795
Teg: 36250
Litur: Nubuck ljósir
Stærbir: 36-40
Verö: 19.900.-