Vísir - 20.05.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 20.05.1980, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Þriöjudagur 20. mal 1980 Nauðungaruppboð annaö og slöasta á Blesugróf C-5, þingl. eign Gunnvarar Rögnvaldsdóttur fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 22. mal 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö i Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 112., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Bólstaöarhliö 50, þingl. eign Guöbjargar Baldurs- dóttur fer fram eftir kröfu Magnúsar Sigurössonar hdl. og Jóns Ingólfssonar hdi. á eigninni sjálfri fimmtudag 22. mal 1980 kl. 15.15. Borgarfógetembættiö i Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 174., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Hraunbæ 102 E, þingl. eign Llnu Kragh fer fram eftir kröfu Lögmannsskrifstofu Jóns N. Sigurössonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudag 22. mal 1980 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö I Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 174., 76. o"g“78. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Frakkastig 19, þingi. eign Magnúsar Garöarssonar fer fram eftir kröfu Verslunarbanka tsiands og Trygg- ingast. rikisins á eigninni sjálfri fimmtudag 22. mai 1980 ki. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 174., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Grandagaröi 3 þingl. eign óiafs Bergsveinssonar fer fram eftir kröfu Búnaöarbanka tslands á eigninni sjálfri fimmtudag 22. mai 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 174., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Bóistaöarhllö 12, þingl. eign Ingólfs Sigurmunds- sonar o.fl. fer fram eftir kröfu Guömundar Þóröarsonar hdl., Veödeildar Landsbankans, Verzlunarbanka tslands h.f., Hauks Jónssonar hrl. Grétars Haraldssonar hrl. og Gjaidheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtu- dag 22. mai 1980 kl. 15.15. Borgarfógetembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 5., 11. og 16. tölubiaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Sunnuflöt 26, Garöakaupstaö, þingi. eign Koibrúnar Hreiöars Lorange fer fram eftir kröfu Inn- heimtu rikissjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 23. mal 1980 ki. 16.00. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 5., 11. og 16. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Skerseyrarvegur 1, Hafnarfiröi, þingl. eign Ingibergs Hafsteinssonar fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar, hrl„ Jóns Finnssonar, hrl., og Veödeildar Landsbanka tslands, á eigninni sjálfri föstudaginn 23. mal 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem augiýst var I 5., 11. og 16. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Hörgatún 25, Garöakaupstaö, þingl. eign Hilmars Loga Guöjónssonar fer fram eftir kröfu Inn- heimtu rikissjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 23. mai 1980 kl. 16.30. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni Hörgatún 23, Garöakaupstaö, þingl. eign Karls Herbertssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 23. mai 1980 kl. 15.30. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 21., 25. og 29. tbl. Lögbirtingablaösins 1980 á fasteigninni Langholt 13 i Keflavik, þinglýstri eign Sveinu Sveinsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhjálms Þorhallssonar hrl. v/Bæjarsjóös Keflavikur, fimmtudaginn 22. mal 1980 kl. 13. Bæjarfógetinn I Keflavik. Panama bollaleggur nýjan sklpaskurö Hálfu ári eftir aö Panama tók viö yfirráöum skipaskuröarins af Bandarikjunum eru yfirvöld Panama og erlendir aöilar ýmsir farnir aö ræöa möguleika á þvi aö gera nýja siglingafæra leiö I sjávarllnu yfir landiö. Hugmyndin er langt frá þvl ný. Karl V. Spánarkonungur lét gera fyrstu rannsóknina á þessum möguleika strax áriö 1524. En þvl hefur þessi forna draumsýn veriö dregin fram aö nýju úr gleymskunni, aö mönnum sýnist mörgum sem skipaerillinn kalli fljótlega á nauösyn sllkrar fram- kvæmdar. Meöalþeirra, sem styöja þessa hugmynd og mæla fyrir henni, eru fyrrum leiötogi Panama, Omar Torrijos, einn bandarlskur öldungadeildarþingmaöur, Mike Gravel frá Alaska, og ýmsir japanskir kaupsýsluaöilar. Þeir segja, aö gamli Panamaskuröur- inn veröi senn úreltur I þeim skilningi, aö hann geti ekki þjónaö skipum, sem slfellt eru smlöuö stærri og stærri, og anni þar fyrir utan varla oröiö um- feröinni I dag. Svo eru aörir, og þar á meöal stjórnendur skipaskuröarins, sem segja, aö skuröurinn gamli, sem Bandarlkin luku viö aö grafa 1914 — og þykir enn I dag meöal meiriháttar verkfræöiafreka sögunnar — sé enn fullt nógu góöur til slns brúks. Ennfremur segja þeir, aö >af efnahagslegum ástæöum einum, þótt ekki kæmi annaö til.mundi áætlanir um gerö nýs skipaskuröar aldrei komast einu sinni af teikniboröinu. Um þaö eru allir sammála, aö Panamarlki er ekki á eigin spýtur nógu stöndugt til þess aö kosta sllkt risaverkefni.Enn sem komiö er, heíur ekkert annaö rlki boöist til þess aö slá I púkkiö. Athugun, sem óformleg samtök japanskra kaupsýsluaöila lögöu fram I heimsókn til Panama I janúar I vetur, fól I sér áætlunardrög, sem geröu ráö fyrirnýjum lOOkllómetra löngum skipaskuröi. Lauslega áætlaöur kostnaöur viö aö grafa skuröinn I gegnum frumskóginn yfir grandann voru tólf milljaröar dollara , miöaö viö aö fram- kvæmdin tæki tlu ár. Japanir sýna þessu áhuga, þvl aö þeim væri mikill akkur I greiöri siglingaleiö fyrir stærri skip yfir Panama vegna sins mikla innflutnings frá vestur- löndum á hráefnum, eins og ollu, járngrýti og reyndar kornvörum llka. Eins vegna hins mikla útflutnings þeirra á iönaöar- vörum til vesturlanda. — Enda bar máliö á góma I viöræöum Aristides Royo, forseta Panama og Ohira, forsætisráöherra Japans, I heimsókn þess slöamefnda I síöasta mánuöi. Bandarlkin, sem annast um- eigendur vilji greiöa háan skurö- toll til þess aö stytta sér leiö og fara um Panamaskurö, og ætlar hann, aö boginn hafi þegar veriö spenntur til hins ýtrasta I þeim efnum. Miölungsstór skip greiöa 21 þúsund dollara fyrir aö sigla I gegn, en þaö er sólahrings löng leiö. Queen Ellsabeth TI frá Cunard-skipafélaginu, er stærsta skip, sem siglt hefur um skurö- inn, og greiddi þá 89 þúsund dollara í skurötoll. Tekju- afgangur skurösins á ári er um 65 milljónir dollara og mundi aldrei hrökkva til þess aö fjármagna nýjan. Landsmenn Manfredo eru honum þó ekki allir sammála, og lögmaöur einn, Eduardo Morgan, sem gerst hefur talsmaöur hags- munaaöila I Panama, telur, aö um áriö 2000 muni aöeins 10% af skipastól heims rista nógu grunnt til þess aö geta skiglt um skurö- inn. Manfredo ætlar, aö flutnings- geta skipaskuröarins gamla sé fjarri þvl nýtt til fullnustu I dag. Skuröurinn er samsettur úr þrem hólfum til þess aö lyfta skipum 25 metra upp fyrir sjávarmál og upp I Gatunnvatniö. Af 27.000 skipum á skrá I heiminum I dag, 1.000 lestir eöa stærri, geta 25.000 siglt um skuröinn. Daglega fara um 38 skip hvora leiö um skuröinn (sem er 80 kílómetra langur. — Manfredo telur, aö stækkunar- áætlunir, sem fyrirfinnast I kistu- |j4l| t biöröö eftir þvl aö komast um Panamaskurö. sjón skuröarins gamla I félagi viö Panama fram til ársins 2000, hafa sýnt hugmyndinni um nýjan skipaskurö lltinn áhuga. Meö nýrri og stærri skuröi gætu jafn- vel ferllki á borö viö risa- olluskipin, flugmóöurskipin og stóru gámaflutningaskipin fariö þama um. Skip, sem eru stærri en 50 þúsund lestir og sigla milli Atlantshafs og Kyrrahafs, veröa aö sigla suöur fyrir Cape Horn, sem liggur 6,400 kílómetrum sunnan viö Panama. Gravel, öldungadeildar- þingmaöur, sem I ræöum hefur stutt hugmyndina um stærri skurö, hefur auövitaö I huga, aö þar mundi risaoliuskipum opnast leiö meö Alaska-ollu til Atlants- hafsstrandar Bandaríkjanna og til Evrópu. Sá maöur, sem Royo forseti skipaöi til umsjónar meö skipa- skuröinum fyrir hönd Panama (I fyrra), er Fernando Manfredo, sem telur, aö nýr skipaskuröur mundi ekki standa undir sér fjárhagslega. Hann segir, aö þvl séu takmörk sett, hvaö skipa- handraöanum, feli I sér mögu- leika á þvl, aö 150 þúsund tonna skip geti fariö þar I gegn. Breikka mætti hólfin úr 35 metrum i 60 metra, og lengja þau úr 300 metrum I 450 metra. Miöaö viö peningagildi I dag, mundi sllk stækkun kosta 3,5 milljaröa dollara, en þeir peningar eru ekki heldur fyrir hendi. Inn I þessar vangaveltur blandast svo aörir þæittir eins og álit umhverfisverndarsinna og náttúrufræöinga, sem kviöa áhrifum þess , aö þá opnaöist ný leiö milli Kyrrahafs og Atlantshafs fyrir ýmis dýr, eins og sjósnáka Kyrrahafsins o.s.frv. I annan staö þykir mönnum ekki blasa viö, hvernig verkfræöingar hyggist leysa vandann vegna strauma og sjávarfalla, sem eru öflugri Kyrrahafsmegin, og mundu senda mikiö vatnsmagn I gegn yfir I Atlantshafiö. Um hitt eru þó Panamabúar allir á einu máli, og þaö er, aö nýir skuröir, ef einhvern tima veröa, heyri undir þá eina og í féiagsskap með eilurnððrum 29 ára S-Afrlkumaöur setti um heigina nýtt beimsmet, lokaöur meir en 50 daga inni I búri meö 24 eiturnöörum. Austin Stevens heitlr ofur- huginn, sem dvaldi 1200 klukku- stundir f búri meö sex svörtum mömbum, sex egypskum kobraslöngum og tólf nöörum öörum. — Fyrra met áttl landi hans, Peter Snyman, sem var 50 daga iokaöur inni hjá eitursnákum i fyrra. Annar iandi hans, Johannes Mothermane, hefur samtimis veriö lokaður inni meö 35 baneitruöum ormum frá þvl 3. aprll, og ætlar sér aö slá met Stevens. Litlu munaöi, aö illa færi fyrir Stevens, þegar hann átti viku eftir i ab jafna met Snymans. Þá var hann bitinn af einni nöörunni, en meö þvl aö fljótt var brugðið viö og læknir sóttur tókst honum aö halda tilrauninni áfram. Aöur haföihann fengið malariukast, en hitasóttinni var haldiö niöri meö ismolum og gekk kastið yfir á 45 minútum. Á ýmsu virtist ætla aö ganga hjá Mothermane, þvi aö fljótlega eftir aö hann var lokaöur inni meö sinum nöörum, rann æöi á eina kobraslönguna, sem drap skrölt- orm, tvær svartar mömbur og höggorm. varpar nýju ijósi á dauða Hammarskjöids Nýjar rannsóknir á dauöa Dag Hammarskjöld, framkvæmda-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.