Vísir - 20.05.1980, Blaðsíða 13
vlsm
r—
Þriðjudagur 20. mal 1980
VISIR
Þriðjudagur 20. mal 1980
!■
Stundum gengur mjög vel, en svo
koma tlmar, er maöur spyr sjálf-
an sig: „Ertu miöill eöa ekki?”
Fólk heldur stundum, aö þaö geti
pantaö teikningu af einhverjum
framliönum ættingjum, en þaö er
mikill misskilningur. Ég hef oröiö
vör viö aö nánir ættingjar fólks,
sem hefur komiö til min, koma
kannski fram á mynd hjá vina-
fólki þeirra en ekki þvl sjálfu”.
Maðurinn eins og demant-
ur sem lífið slípar
„Annars er þaö, sem viö erum
aö gera, ekki annaö en reyna aö
sanna fólki, aö þaö sé llf eftir
þetta lff og vekja athygli þess á
eöa leiöa þaö aö dyrum þess, sem
skiptir höfuömáli. Þaö er aö finna
guö I sjálfum sér og átta sig á aö
þaö sé markmiöiö meö þessu lífi
og allir hlutir, bæöi góöir og
slæmir, hafi tilgang. Maöurinn er
nefnilega eins og demantur, sem
lifiö sllpar til þar til komiö er aö
kjarnanum, sem er guö i mannin-
um sjálfum. Maöur, sem hefur
lært aö þekkja sjálfan sig, kemst
ekki lengra. Og þá áttar hann sig
á aö allir eru eitt og allir bera
ábyrgö á öllu, — ekki bara fólki
heldur öllu, sem er”.
Ahugamál Coral Coral eru
garöyrkjustörf, sem hún sinnir 1
fristundum og krosssaumur. „Ég
er mjög praktisk og lifi I alla staöi
hversdagslegu og eölilegu lífi, þeg
ar ég er ekki aö vinna”, segir hún.
„Þaö hefur vakiö athygli mlna I
þessu starfi, hvaö allir háir og
lágir I hvaöa landi sem er hafa
sömu grundvallarþarfir, sem er
öryggi og þekking.
Falsmiölar? Já, stundum er
talaö um þá, en ef menn ganga út
frá þvi, aö þaö séu til falsmiölar,
þá eru þeir um leiö búnir aö
viöurkenna, aö þaö séu til „ekta”
miölar”, segir Coral Polge.
Texti: Jónína Michaels-
dóttir
Myndir: Bragi Guðmunds-
son.
Hér sjást tvær mismunandi //árur" eins og Robin
Stevens teiknar þær og tilheyrir önnur myndin blaða-
manni Vísis, en hin er fengin að láni og sýnd til saman-
burðar. Litirnir sjást að vísu ekki, en myndirnar gefa til
kynna hvernig þetta er unnið.
Hér á landi eru staddir þekktir
breskir miölar, Coral Polge og
Robin Stevens og hafa þau sýnt ó-
sjálfráöa teiknun og skyggnilýs-
ingu i félagsheimili Seltjarnar-
ness. Samvinna þeirra er meö
þeim hætti, aö Coral teiknar and-
lit á glæru, sem sýnd er á tjaldi
meö myndvarpa, en Robin Stev-
ens lýsir siöan þeim, sem myndin
er af og aöstæöum hans I lifanda
lifi. Þau vinna einnig sem ein-
staklingar og taka þá fólk I einka-
tlma. Vlsir fékk aö koma I slíka
tlma og ræddi slöan viö þau um
þetta starf og þau sjálf.
Það á að vera til svona
Ijósmynd einhvers staðar
„Ég teikna ýmist eina eöa tvær
myndir I lit eöa fjórar til fimm
blýantsteikningar. Líklega er hiö
siöarnefnda meira áhugavekj-
andi fyrir þig”, segir Coral Polge,
þegar viö höfum lokaö okkur af I
herbergi I húsakynnum Sálar-
rannsóknafélagsins. A boröinu
eru teikniáhöld og standmynd
trúarlegs eölis. Hún lokar augun-
um, fer meö stutta bæn og snýr
sér aö mér og biöur mig aö leggja
lófana aö lófum hennar. Hún ein-
beitir sér stutta stund, byrjar slö-
an aö teikna og spjallar viö mig I
léttum tón á meöan. A svipstundu
er komiö á papplrinn andlit af
fallegu stúlkubarni, sem hún
segir aö hafi látist á aldrinum
átta til tiu ára, veriö ljóshært en
meö brún eöa græn augu. „Þaö á
aö vera til einhvers staöar ljós-
mynd eins og þetta”, segir hún.
Ég kannast ekkert viö barniö og
húnsegiraö llklega munieinhver
nákominn mér þekkja til þess og
ég muni gefa myndina. Slöan
teiknar hún fjórar aörar myndir
af fólki, sem ég heldur ber ekki
kennsl á, þó aö þaö séu afar svip-
sterkir einstaklingar. Hún gerir
grein fyrir ýmsum einkennum
tengdum þessu fólki meöan hún
teiknar og kemur um leiö meö at-
Hér gefur að lita fjórar
teikningar, sem blaðamað-
ur fékk hjá Coral Polge, en
ber ekki kennsl á. Hún
telur, að aldraði maðurinn
og konan séu ættingjar,
sem aðrir ættu að muna
eftir, stúlkubarnið hafi
farist í slysi eða týnst og sé
óviðkomandi blaðamann-
inum, en ungi maðurinn
hafi verið menntamaður,
sem hann ætti að kannast
við gegnum blaða-
mennsku.
Ef menn ganga út frá því, að þaðséu til falsmiðlar, eru þeir um leið búnir að viður-
kenna að þaðséu til „ekta miðlar", segja þau Coral Polge og Robin Stevens.
hugasemdir um sjálfa mig, sem
hitta I mark. Hún leggur áherslu
á, aö ég reyni ekki aö imynda mér
aö þetta sé „kannski” þessi eöa
hinn og segir, aö þaö fari ekki
milli mála.ef ég þekki þessa ein-
staklinga. Ég kveöst ekki þekkja
þessi andlit. Henni þykir miöur og
segir aö þaö komi stundum fyrir,
en ég eigi kannski eftir aö finna
myndir af þessu fólki I gömlu f jöl-
skyldualbúmi eöa frétta af þvl
annars staöar.
„Gegnumlýsing"
Robin Stevens er einnig meö
blýanta, liti og blokk fyrir framan
sig á skrifboröinu, þegar ég mæti
hjá honum, þvi hann setur niöur á
blaö litina I kringum fólk, eöa
„áruna” þess. Ég haföi átt von á
aö þaö væri allt og sumt. Hann
myndi lita „áruna” á blaö og
segja mér slöan hvaö litirnir
merkja. Þaö kemur þvi dálitiö
flatt upp á mig, þegar hann byrj-
ar aö spjalla I afslöppuöum tón,
meöan hann iitar, um hagi mlna
og eölisgerö. Þegar fer aö llöa á
er ég oröin alveg agndofa og er
satt aö segja allan daginn aö ná
mér eftir þessa gegnumlýsingu.
Vegna margumtalaörar friöhelgi
einkalifsins set ég skilgreining-
una ekki á prent, en þetta er
vissulega mögnuö upplifun.
Þegar litirnir eru komnir á
blaöiö heldur hann þvi frá sér,
lltur á handverkiö og segir: „Þú
er afar litrlkur persónuleiki, þó
þú lítir sannarlega ekki út fyrir aö
vera þaö!”
Foreldrarnir fóru með
hann til sálfræðings
Coral Polge og Robin Stevens
eru afar geöfelld. I fari þeirra
beggja er áberandi innra öryggi
samfara eölislægum húmor. Þau
llta á miöilsstarf sitt sem vinnu.
„Munurinn er sá, aö Coral vinnur
fyrir sér þeö þessu, en ég geri
þetta eingöngu fyrir ánægjuna”,
segir Robin sposkur. Hann er
framkvæmdastjóri á spitala og
sinnir miöilsstarfi I fritima sinum
á kvöldin og um helgar.
Hann kveöst hafa veriö skyggn
frá þvi hann var barn. „Ég er tvl-
buri og foreldrar mlnir segja
mér, aö ég hafi slfellt veriö aö
leika mér viö einhverja sem
bróöir minn mátti ekki vera meö
og talaö um fólk sem enginn sá
eöa kannaöist viö. Foreldrar min-
ir höföu áhyggjur af þessu og fóru
meö mig til sálfræöings, sem
sagöi viö þ'au: „Hafiö þiö engar
áhyggjur, hann er bara óvenju-
hlut, þannig aö hver er sinnar
gæfu smiöur”.
— Mikilvægast?
„Mér finnst mikilvægast aö
vera ánægöur meö þaö, sem
maöur hefur og gera ekki meiri
kröfur til annarra en sjálfs sln”,
segir Robin Stevens.
Hafði enga dulræna
hæfileika
„Ef viö heföum veriö uppi á
fyrri öldum, heföum viö veriö
brennd fyrir galdra samkvæmt
lögum og þau lög féllu reyndar
ekki úr gildi I Bretlandi fyrr en
áriö 1951”, segir Coral Polge og
brosir.
Hún kveöst hafa veriö einka-
barn og aldrei oröiö fyrir dul-
rænni reynslu sem barn og ung-
lingur. Hún haföi lært aö teikna
og mála og eitt sinn, er hún haföi
fariö I splritistakirkju, heföi
henni veriö sagt, aö hún heföi dul-
ræna hæfileika og gæti oröiö
heimsfrægur miöill. Hún tók
þetta ekki alvarlega, en þegar
hún fór I splritistakirkju nokkru
seinna, endurtók þetta sig og upp
úr því fór hún aö velta fyrir sér
hvort eitthvaö væri til I þessu og
hvort hægt væri aö þroska meö
sér slikan hæfileika og þjálfa sig á
þessu sviöi, sem hún og geröi meö
þeim árangri, aö hún hefur nú
starfaö viö ósjálfráöa teiknun I
þrjátiu ár. Hún hefur feröast viöa
um lönd og meöal annars haldiö
fimm þúsund manna fund I Albert
Hall. Hún segist hvorki sjá fram-
liöiö fólk né heyra raddir og aö-
eins veröa fyrir dulrænum áhrif-
um meöan hún einbeitir sér aö
vinnu.
En hvers vegna getur hún þá
komiö meö upplýsingar, sem
snerta mina hagi meöan hún er aö
teikna?
„Þaö er ekki vegna þess, aö ég
heyri einhvern segja mér þaö”,
segir hún. „Þetta er bara eitt-
hvaö, sem ég allt i einu veit.
Meöan ég er aö teikna liöur mér
eins og ég sé sá, sem ég er aö
teikna. Oröin streyma inn I hug-
ann og ég reyni aö túlka þau
þannig, aö upplýsingar um þann,
sem myndin er af, komist til
skila. Maöur veit aldrei hvernig
til tekst meö þessar teikningar.
M
Hirap
öllum mjalla. Þetta veröur aö
vera eins og útvarp, sem maöur
kveikir á og reynir aö stilla á
rétta bylgju og þaö veröur aö
sjálfsögöu aö vera hægt aö
slökkva á þvi aftur.
Ég lifi I alla staöi mjög eölilegu
lifi. Hef gaman af garöyrkju, dýr-
um og söng”. „Hann syngur
mjög vel”, skýtur Coral inn I.
— Hvaöa áhrif hefur þaö haft é
þitt lif aö vera skyggn?
„Mjög góö. Ég kem frá afar
hversdagslegu umhverfi og miö-
ilsstarfiö hefur opnaö mér alveg
nýja veröld. Ég er hlaöinn eftir
góöa fundi af lifskrafti og mér
finnst llfiö vera betra eftir þvi
sem liöur á þaö og er I reynd
ákaflega hamingjusamur maöur.
Þaö er lika þannig um lifiö, aö þvi
meira sem menn leggja af mörk-
um, þvi meira kemur I þeirra
Coral Polge teiknar á spjald sem hún heldur á.
lega viökvæmt barn”, og þaö hef
ég veriö slöan”, segir hann bros-
andi.
Kom fyrst fram opinber-
lega 17 ára
Robin segir, aö þessir hæfileik-
ar hans hafi ágerst eftir ferm-
ingu, en þá hafi foreldrar hans
veriö komnir meö áhuga á spírit-
isma og áttaö sig á hvaö þarna
var á feröinni. Hann kveöst fyrst
hafa komiö fram opinberlega
sautján ára gamall I spiritista-
kirkju eöa spiritual church.
Hvaö er þaö?
„Splritistar I Bretlandi eru
viöurkenndir sem söfnuöur og eru
meö kirkjur, sem eru opnar fyrir
alla. Menn geta gengiö inn I sllka
kirkju þegar þeim sýnist og þurfa
ekki aö vera meölimir safnaöar-
ins”.
Robin segir aö miöilsstarfiö
hafi hlaöiö utan á sig eins og snjó-
bolti og gerst æ umfangsmeira,
en hann hefur nú veriö meö fundi I
um þaö bil tuttugu ár.
Eins og útvarp
En ef hann sér allt þetta fram-
liöna fólk, hvernig gengur þá aö
aögreina þaö frá þvl sem er lif-
andi?
„Þetta er hlutur sem veröur aö
ná valdi yfir. Maöur veröur aö
geta lokaö sig alveg af frá þessum
áhrifum. Ef maöur gæti þaö ekki
og heyröi raddir og sæi fjölda af
framliölu fólki, þegar maöur sæti
og spjallaöi viö kunningja sina viö
fullkomlega eölilegar aöstæöur,
þá yröi maöur fljótlega ekki meö
Bresku miðiarnir Corai Polge og Robin sievens um miðiisstarfið:
Eins og úlvarp sem kveikt er á
- og reynt að fínna
rétta dylgju”