Vísir - 20.05.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 20.05.1980, Blaðsíða 21
 i dag er þriöjudagurinn 20. maí 1980, 141. dagur ársins. Sólarupprás er ki. 03.56 en sólarlag er kl. 22.55. SKOOUN LURIE <1/18/80 ídagsinsönn <W3t? 2279 Þab eru margar konur í sömu sporum og þú, alltaf ab ergja sig yfir þvi ab hafa ekki gifst einhverjum öbrum.... mm Umsjón: | , Margrét u Kristinsdóttir. Gúrku-og tömatsúpa apóték Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavík vikuna 16. mai til 22. mai er i Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opib til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunrtudaga lokað. Hafnarfjörður: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum > frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Lánib elti landann i seinni háfleiknum vib Danmörku á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. Hér er sýnishorn. Norbur gefur/n-s á hættu. Norður A G107 V AKDG6 ♦ DG3 D10 Ve*tur Austur A 652 ♦ K9 V 83 V 952 ♦ K76 A A10982 * AK432 * G97 Subur A AD843 * 1074 * 54 * 865 Noröur Austur Subur Vestur ÍG pass 2L! pass 3H pass 4H pass pass pass Þaö er augljóst á sögnum Arnar, aö hann hefur veriö i leit aö lausum punktum og hann fann þá. Werdelin valdi aö trompa út og þar meö fékk Guölaugur tiu slagi, áöur en Danirnir gátu tekiö fjóra. Þaö voru dýrmæt- ir 620. t lokaöa salnum-fóru Danirn- ir aöeins I þrjú hjörtu og Jón og Simon byrjuöu á þvi aö taka fjóra fyrstu slagina. skák Hvitur leikur og heldur jöfnu. 1 0 £ 1 ± & A B C O E F G 1 ■ J R. Reti 1928. l.Kg6 Kb6 2. Kxg7 f5 3.KÍ6 f4 4. Ke5 f3 5. Kd6 ásamt c7 og jafntefli. Eöa 1.. . . h5 2. Kxg7 h4 3.Kf6 h3 4. Ke6! h2 5. c7! Jafntefli. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkwi dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Ef tir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- • verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- : um kl. 17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœslá Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinu: AAánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudög- um: kl, 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifiisstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkviliö Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla 8094. ^SIökkvilið 8380t> * Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabili 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabfll i síma 3333 *og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar. simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, sími 51336. Akur- eyri, sími 11414, Keflavík, simi 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjöröur, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Selrjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarf jöröur, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garða- bær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólam hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir' á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfelt- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. tilkynningar Frá MtR-salnum Fimmtudaginn 22. maí kl. 20.30 flytur dr. Hannes Jónsson sendi- herra spjall i MlR-salnum, Lindargötu 48, sem hann nefnir: „Heyrt og séö i Sovétrikjunum”. Einnig svarar sendiherrann fyrirspurnum og sýnd veröur kvikmynd. — Aögangur aö MÍR-salnum er ókeypis og öllum heimill meöan húsrúm leyfir. —MtR. Félagsvist til styrktar byggingu Hallgrimskirkju veröur spiluö i kvöld, þriöjudag 20. mai kl. 21. i félagsheimili kirkjunnar. Þetta veröur siöasta spilakvöldiö I sum- ar. velmœlt Aldrei er meira logiö en fyrir kosningar, I striöi og eftir veiöar. —Bismarck. oröiö En þaö er eins og ritaö er: Þaö sem auga sá ekki og eyra heyröi ekki, og ekki kom upp I hjarta nokkurs manns, allt þaö sem Guö fyrirbjó þeim, er elska hann. 1. Kor 2,9. bókasöín ADALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, sími 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokaö á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLAN- Afgreiösla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN- Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöð í Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. (Fyrir 3-4) Efni: 2 1/2 msk. smjör 2 1/2 msk.hveiti 7 dl soö (vatn og 3 súputeningar, litlir) 1 tómatur, afhýddur og sneiddur fint niöur 1/4 gúrka, afhýdd og skorin fint niöur 3/4 dl rjómi. Ný-malaöur pipar, paprika, hvitlaukssalt. Aöferö: Bræðiö smjöriö, hræriö hveitiö saman viö og þynniö smátt og smátt meö soöinu. Setjið brytjaö grænmetiö út i og sjóöiö minnst i 15. minútur. Kryddiö eftir smekk og setjiö rjóma I siöast. Beriö bollur eöa horn úr grófu korni og smjör meö súpunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.