Vísir - 20.05.1980, Blaðsíða 16
VÍSIR
Þriöjudagur 20. mal 1980
Umsjón:
Magdalena
Schram
Gisli Halldórsson i hlutverki sinu I Eommi Leikfélagsins.
Hvenær verour
maður gamaii?
Rommi
sjdnleikur I tveimur þáttum
eftir D.L. Coburn
Þýöandi: Tómas Zoega
Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson
Leikmynd: Jón Þórisson
Lýsing: Daniei Williamsson.
Ékki veröur betur séö en aö
enn eitt rifandi gangstykkiö sé
komiö á fjalirnar i Iönó þessa
dagana. Leikritiö Rommi hefur
flest til þess aö bera: efni, sem
flestir hafa hugleitt, og sumir
þegar upplifaö, þaö gerir ekki of
miklar kröfur til áhorfenda en
hefur þó djúpan undirtón,
gamansemin er i fyrirrilmi, en
þó er grunnt á gremjunni. Og —
siöast en ekki sizt — sjáum viö
frábæran leik.
Þaö er eiginlega ekki hægt aö
segja mikiö um Rommi.
Atburöarásin er ekki stórbrotin,
og þaö eru aöeins tvær persónur
á sviöinu allan timann. Fonsia
Dorsey og Weller Martin eru
vistmenn á elliheimili, sem er
greinilega ekki af betri
endanum. Þauberu tvær alls
lausar menneskjur, þau eiga
ekki annaö en leifar af búk og
leikíist
þeim skapsmuum, sem enn
kunna aö leynast innra meö
honum. Þarna hefur þeim veriö
komiö fyrir til þess eins aö rotna
lifandi. ömurleikinn blasir viö,‘
hvar sem litiö er, og innst inni
býr löngunin til þess aö nudda
sér upp úr óhamingjunni, gefa
sig á vald vonleysinu. En Fonsia
og Weller fá ekki næöi til þess.
Llfskrafturinn er of mikill, þau
eru ekki dauöari en hver annar
og geta spilaö á alla strengi
mannlegra skapsmuna, hvenær
sem þóknast.Af þessum
ástæöum er Rommi skemmti-
leikrit, þar sem ellinni er
stungiö ref fyrir rass.
Weller hefur alla tíö veriö
haldinn spilaflkn, sem vistin á
elliheimilinu hefur ekki getaö
kveöiö niöur. Og I Fonslu finnur
hann veröugan andstæöing, eöa
þaö er aö segja ofjarl sinn! Hún
vinnur hann alltaf I romml,
hversu oft sem þau taka I spilin.
Þetta er auövitaö óþolandi, —
þar aö auki kvenmaöur, og
Weller missir vald á skaps-
muríum sinum I hvert skipti. Er
dregin upp mjög dæmigerö
mynd af karli og konu, þar sem
konan hefur alla yfirburöi yfir
manninn. Allir kannast viö
hana, þvl aö hún er algengari en
menn vilja viöurkenna! Karlinn
alla tiö eins og stórt barn, sem
lifir I Imyndaöri veröld, en
konan skynsamari, raunsærri
og úrræöabetri, þegar á reynir.
— Viö getum auövitaö alltaf
imniö I romml. Viö töpum bara
til þess aö lenda ekki I þrasi. —
Þetta samspil.sem var eigin-
lega fullkomiö i höndum Glsla
og Sigríöar, spannar allar
vlddirmannlegra samskipta, og
kemur á óvart viö hvert fótmál.
Þaö vill svo til, aö hvorki GIsli
Halldórsson né Sigriöur Hagalln
hafa veriö I verulega stórum
hlutverkum á liönum vetri, og
er þvl leikur þeirra beggja
ferskur og mátulega framandi.
Viö erum búin aö gleyma
kunnuglegum töktum og svip
brigöum, sem fylgja leikara úr
einu hlutverki i annaö. Þaö er
óhjákvæmilegt. Þau fara bæbi á
kostum, og samspil þeirra gæti
ekki veriö betra. Þau spila á
allan skalann, og bæöi Weller
og Fonsia hljóta aö vera óska-
hlutverk hvers leikara. Stund-
um hvarflaöi aö manni, aö þau
væru kannski of ung fyrir þessi
hlutverk, og var ekki laust viö,
aö hreyfingar beggja kæmu upp
um þau ööru hverju. En þaö má
segja, aö fólk eldist ekki lengur,
mörkin á milli elli og miöaldurs
eru ekki lengur svo skýr, sem
maöur heldur. Leikstjórinn, Jón
Sigurbjörnsson, hefur valiö
þann kost aö setja þau ekki i
maska, og finnst mér þaö rétt.
Maskar ná sjaldnast tilætluöum
áhrifum, og alls ekki I svona
„intime” verkum, eins og hér er
um aö ræöa. Auk þess undir-
strikar einmitt óvissan um elli-
mörkin tviræönina frá hendi
höíundar. Fonsia og Weller eru
aö visu komin á elliheimili, en
eru samt meö fullu llfsmarki.
Hvaö er aö veröa gamall?
Umbúnaöur allur var mjög
hnitmiöaöur, bæöi mynd og lýs-
ing. Maöur veitti athygli kjarn-
yrtri þýöingu, og ég sé ekki
betur en Jón Sigurbjörnsson
geti veriö stoltur af sköpunar-
verki slnu.
Bryndls Schram
STRfDSLOK A BÓNDABÆ
Háskólabló: Skuggar
sumarsins.
Leikstjóri Frantisék Vlácil
Kvikmyndun: Ivan Slapeta
Handrit: Jirl Krizan
Aöalhlutverk: Juraj Kukura,
Marta Vancurová, Gustav
Valach og Robert Lischke.
kYikmyndir
Tékknesir kvikmyndadagar
standa nú yfir. A þeim eru sýnd.
ar sex kvikmyndir, Skugg.tr
sumarsins” er ein þeirra. Sagan
sem myndin greinir frá gerist I
strlöslok. SS-menn eru á flótta
og fimm þeirra leita hælis á
afskekktum bóndabæ. Myndin
lýsir viöbrögöum fjölskyld-
unnar á bænum viö þessari
skyndilegu ógnun. Af söguþræö-
inum aö dæma mætti hér búast
viö einhverskonar hasarmynd
úr striöinu. en sú er ekki raunin.
Ótta bóndans og fjölskyldu hans
er lýst af sérstakri næmni.
Ahorfandinn skynjar hugar-
ástand þgss sem settur er I von-
lausa aöstööu eins og fjár
bóndinn gagnvart alvopnuöum
hermönnunum. Hér er ekki á
feröinni saga af hetju sem hefur
nautn af baráttunni,heldur saga
venjulegs manns sem smám
saman veröur ljóst aö hann þarf
aö berjast fyrir llfi fjölskyldu
sinnar og gjalda ofbeldismönn-
unum I sömu mynt.
„Skuggar sumarsins” er I alla
staöi afburöa vel unniri mynd,
en kvikmyndatakan tekur þó
öllu fram. Ný og ný sjónarhorn
halda athygli áhorfandans
stööugt vakandi, svo hann
hlýtur að undrast þá natni sem
aö baki liggur. Kvikmyndatöku-
maöurinn Ivan Slapeta nær
einatt ab tengja áhorfandann og
atburöi myndarinnar sterkum
böndum meö óvenjulegri
myndatöku t.d. þar sem
bóndinn stendur viö slátt. Oftar
er þó feguröin sterkari þáttur
en hiö óvænta i kvikmyndinni
„Skuggar sumarsins”.
Hvort heldur um er aö ræöa
túlkun efnisins, frammistööu
leikaranna eöa kvikmyndatök-
una, leggst allt á eitt um aö gera
„Skugga sumarsins”að fögru og
áhrifamiklu verki.
Þó ekki kæmi fleira til en
„Skuggar sumarssins” væru
Tékkneskir kvikmyndadagar
merkur viöburöur. Auk
þessarar ágætu myndar eru
sýndar fimm aðrar kvik-
myndir: „Krabat”, teiknimynd
fyrir börn, myndin „ Litla haf-
meyjan” byggð á sögu H.C.
Andersens, „Adela er svöng”
sem er gamanmynd af leyni-
lögreglutagi, „Haltu honum
hræddum” gamanmynd um
raunir tónskálds og „Stefnumót
i júll’; sem fjallar um samband
nemanda og kennara, en þaö
tekur óvænta stefnu.
Flestir ættu þvl aö finna eitt-
hvaö viö sitt hæfi en myndimar
eiga þaö sameiginlegt aö hafa
hlotiö alþjóölega viöurkenn*
ingu. Einstakt áhugaleysi
viröist rlkja um þessa kvik-
myndadaga. Er þaö óútskýran-
legt og full ástæöa aö hvetja
fólk til aö sjá þær kvikmyndir
sem Tékkar bjóöa uppá I
Háskólablói.
—SKJ.
Baran bóndi matast fyrir framan byssukjafta nasistanna
isienskur myndaflokkur frá Spáni
Verk eftir spænska málarann
Antonio Saura veröa sýnd I
Listasafni Islands á Listahátlö.
Meöal verkanna veröa 13 nýjar
myndir, sem Saura sýnir I
fyrsta sinn og nefnir tslenska
myndaflokkinn. Listamaöurinn
málaöi þau sérstakiega fyrir
Spænski listam aöurinn
Antonio Saura.
þessa sýningu fyrir áhrif frá
tsiandsferö sumariö 1979.
Saura er fæddur I Aragon
héraöi á Spáni áriö 1930. Lista-
ferill hans hófst áriö 1947 og
hefur hann aflað sér viöurkenn-
ingar alþjóölega. Einn gagnrýn-
ndi kemst svo að orði: „Saura
er lýsandi dæmi um andstæöurn
ar, sem einlægt togast á I lifi og
starfi spænskra mennta- og
listamanna, annars vegar löng-
unina til þess aö opna alla
glugga aö umheiminum og hins
vegar rammar taugar til
fortiöarinnar, til sögu Spánar.
A sýningunni I Listasafninu
verö 37 málverk og um 30 graf-
Ikmyndir. Sýningin veröur opn-
uö I júni og veröur Listasafn Is-
lands lokaö þangaö til.
Hátlð í
Þaö má gera ráö fyrir, aö
veröi líf og fjör I kring um
gömlu Breiöfiröingabúöina viö
Skólavöröustlg I júnl, þvi hún
veröur miöpunktur eins þáttar
Listahátlöarinnar, „Umhverfi
’80.” Ýmsar flugufregnir hafa
veriö á feröinni um væntanlega
uppákomu á Skólavörðustlg I
sambandi viö Listahátlö, en nú
er hægt aö staöfesta þær
fregnir. 1 Búöinni sjálfri verður
umhverfissýning þar sem lista-
fók tjáir sig á allan mögulegan
máta um umhverfið, sem viö
lifum I. Uppi á loftinu veröur
verkstæöi fyrir gesti til aö
spreyta sig I. Portið fyrir utan
verður einnig aö fullu nýtt, þar
Búðinni
verða flutt umhverfishljóö, og
alls slags uppákomur.
Þaö verður reiöhjóladagur og
„kaffisýning” veröur sett upp á
Mokka, þar sem myndlistar-
menn kljást viö kaffi-þemaö. Og
sitthvaö fleira...
Framkvæmdastjóri
„Umhverfis 80” hefur verið
ráöinn Brynjar Viborg og aönr
I framkvæmdanefnd eru f.h.
myndlistarmanna Gylfi Gísla-
son og Jóhanna Bogadóttir, f.h.
tónlistarmanna Karóllna
Eirlksdóttir, f.h. rithöfunda
Guöbergur Bergsson, f.h. arki-
tekta Jóhannes Kjarval og f.h.
þjóöfélagsfræðinga Dóra S.
Bjarnason.