Vísir - 20.05.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 20.05.1980, Blaðsíða 2
2 vtsm Þriöjudagur 20. mai 1980 Ætlar þú að planta mörgum trjám I sumar? (Spurt i gróðrarstöðinni Mörk) Rut Fjeldsted, hiismóöir: Ég ætla aö koma mér upp hekki, ég er meö alveg tóman garö. Mig langar mest i gljáviöi. Kristin ólafsdóttir, húsmóöir: Ég er ntl meö mikiö af trjám, en ég er aö leita aö geitatoppi og svo vantar mig tré ársins. Ætli einir veröi ekki fyrir valinu. Edda SigfUsdóttir, hásmóöir: Ég er bUin aö planta þeim trjám, sem ég ætla aö planta. Þaö er t.d. brekkuviöir og gulviöir. Stefania Pálsdóttir, húsmóöir: Ég held ég planti ekki fleiri trjám, ég er meö svo mörg, t.d. reyni, birki, ösp, glit- og gljávföi. Elin Káradóttir, fóstra: Ég er meö fullan garö, t.d. brekkuviöi og birki. / .. . . \ Nafn Heimilisfang______________________ VINNINGAR DAGSINS: Partygrill frá PHILIPS verð kr. 47.200.- Morgunhaninn frá PHILIPS verð kr. 41.900.- Morgunhaninn frá PHIL/PS er í einu tæki: \ Útvarp + \ segulband Sími:9 — \ □ _ ' | Útvarp + klukka j i—i Segulband + —I Plötuspilari Setjið X í þann reit sem við á | Q Svör berist skrifstofu Vísis, Síöumúla 8, í síðasta lagi 3. júní, og nöfn vinningshafa veröa birt daginn eftir. SUMARGETRAUN PHILIPS kann tökin á tækninni heimilistæki hf \ Hafnarstræti 3 — Sími 20455, Sætúni 8 — Sími 24000 • Hann getur því vakið þig á morgnana með léttri hringingu og tónlist og síðan svæft þig með útvarpinu á kvöldin Partygriiiið frá PH/L/PS: • Hann er bæði útvarp (LW, MW, FM), og vekjaraklukka i einu tæki Útvarpsklukkan frá PH/LIPS: .# Morgunhanann frá PH/LIPS þekkja flestir Partygrillið er 33 cm í ummál. • Hentar vel hvort sem er á 4 borðstofuborðinu eða í eldhúsinu. • „Partygrillið" er látlaust og smekklegt, en er samt sem áður potturinn og pannan í „Partyinu" • Þurfir þú að steikja mikinn mat á skömmum tíma, þá er „Partygrillið" frá PHILIPS lausnin. Þióðhátlðarslóöur úthlutar I hriðja slnn Lokiö er úthlutun styrkja úr Þjóöhátiöarsjóöi fyrir áriö 1980, og þar meö þriöju úthlutun úr sjóönum. Tilgangur sjóösins er aö veita styrki til stofnana og annarra aöila, er hafa þaö verkefni aö vinna aö varöveislu og vernd þeirra verömæta lands og menningar, sem núverandi kyn- slóö hefur tekiö i arf. a) Fjóröungur af árlegu ráö- stöfunarfé sjóösins skal renna til Friölýsingarsjóös til náttúruverndar á vegum Ná ttúruverndarráös. b) Fjóröungur af árlegu ráö- stöfunarfé sjóösins skal renna til varöveislu forn- minja, gamalla bygginga og annarra menningarverö- mæta á vegum Þjóöminja- safns. Aö ööru leyti úthlutar stjórn sjóösins ráöstöfunarfé hverju sinni i samræmi viö megintil- gang hans, og komi þar einnig til álita viöbótarstyrkir til þarfa, sem getiö er i liöum a) og b). Uppgröftur i Herjólfsdal. Viö þaö skal miöaö, aö styrkir úr sjóönum veröi viöbótarfram- lög til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en veröi ekki til þess aö lækka önnur opinber framlög til þeirra eöa draga úr stuöningi annarra viö þau. Formaöur sjóösstjórnar er Björn Bjarnason, blaöamaöur. Ráöstöfunarfé sjóösins f ár nemur 120 millj. kr., þar af skal fjóröungur, 30 millj. kr., renna til Friölýsingarsjóös til náttúru- verndar á vegum Náttúru- verndarráös og fjóröungur, 30 millj. kr., skal renna til varö- veislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menning- arverðmæta á vegum Þjóö- minjasafns, skv. ákvæöum skipulagsskrár. Allt aö helmingi ráöstöfunar- fjár á hverju ári er variö til styrkja skv. umsóknum og voru þvi allt aö 60 millj. kr. til ráö- stöfunar i þennan þátt aö þessu sinni. Alls bárust 69 umsóknir um styrki aö fjárhæö um 270 millj. kr. Hæstu styrkina hlutu: Vest- mannaeyjabær til framhalds fornleifarannsókna i Herjólfs- dal, og Sigurfarasjóöur til á- framhaldandi endurbóta á Kútter Sigurfara, vegna varö- veislu hans á Byggöasafninu að Göröum, Akranesi, 4 milljónir hvor.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.