Vísir - 20.05.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 20.05.1980, Blaðsíða 20
VÍSIR Þriöjudagur 20. maí 1980 (Smáauglýsingar — sími 86611 ) ML Húsnæöi óskast Litil ibúö óskast sem fyrst, helst i Vestur- bæ, erum 2 i heimili, kona og 9 ára barn. Fyrirframgreiösla. ef vill. Uppl. I sima 15761 e. kl. 16. Tvær ungar stúlku óska eftir aö taka á leigu 2—3 herb. ibúö. Uppl. i sima 83627 eftir kl. 5.30. Herbergi og/ eöa geymsla. Úska eftir aö taka á leigu her- bergi fyrir einhleypan mann i sumar, ennfremur vantar mig geymslu 11-1/2 ár undir húsmuni. Uppl. I sima 41004. Rólegur miöaldra maöur óskar eftir herbergi meö litils- háttar aðgang aö eldhúsi á Stór-Reykjavikursvæöinu. Afengislaust. Uppl. i slma 16251 i kvöld milli kl. 6 og 8. Einbýlishús eöa stór ibúö óskast á leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Vinsamlegast hringiö i sima 72177 eöa 75229. Einhleypur reglusamur karl- maöur á miöjum aldri I fastri atvinnu óskar eftir leiguibúö strax, l-2ja herbergja. 3ja mánaöa fyrir- framgreiösla möguleg. Uppl. i sima 81832 i kvöld. Óska eftir Ibúö (má vera litil), sem fyrst. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er, góöri umgengni heitiö. Smá húshjálp gæti komiö tilgreina. Uppl. I sima 25255. 2ja—3ja herbergja ibúö óskast til leigu hiö fyrsta, fyrir einhleypan karlmann i góöri atvinnu. Allar nánari upplýsingar fúslega veittar I sima 11090 e.kl. 19. Ung hjón með tvö börn eins og tveggja ára, vantar tilfinnanlega 3ja—4ra her- bergja Ibúö til nokkurra ára, helst I Vestur- eöa Miöbæ. Uppl. i sima 24946. 2 reglusamar stúlkur vantar litla ibúö strax. Upplýsingar I sima 33936. 34' Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar. simar 27716 og 85224. Þér getiö valiö hvort þér læriö á VW eöa Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiða aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest, simar 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hans- sonar. ökukennsla-æf ingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsia — Æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Hringdu i sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvik Eiösson. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, simi 36407. ’ökukennsla Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 929. Oll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang aö námskeiöum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiðslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. ökukennsla — endurhæfing endurnýjun ökuréttinda. Það er staöreynd, betra og ódýrara öku- nám en almennt gerist. Létt og lipur kennslubifreiö. Datsun 180B. Get bætt viö nokkrum nemendum i næstu námskeiö. Halldór Jónsson, ökukennari simi 32943. ökukennsla. Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 626, öll prófgögn og ökuskdli ef óskað er. Eiríkur Beck, simi 44914. ökukennsla — Æfingatimar — hæfnisvottorð. ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd i ökuskirteini ef þess er óskað. Engir lámarks- timar og nemendur greiða aðeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guðjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. GEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN- ARI, BARMAHLIÐ 15 SPYR.: Hefur þú gleymt aö endurnýja ökuskirteiniö þitt eða misst það á einhvern hátt? Ef svo er, þá hafðu samband við mig. Eins og allir vita. hef ég ökukennslu að aðal- starfi. Uppl. I slmum 19896.21772 og 40555. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiði aðeins tekna tima. Samið um greiöslur. Ævar Friðriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla — Æfingatima Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bill. Ókeypis kennslubók. Góö greiöslukjör, engir lágmarks- timar. Ath. aö i byrjun mai opna ég eigin ökuskóla. Reyniö nýtt og betra fyrirkomulag. Siguröur Gislason, ökukennari, simi 75224 og 75237. ökukennsla — æfingartlmar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurösson, simi 77686. ökukennsia-æfingartimar. Kenni akstur og meöferð bifreiöa. Kenni á Mazda 323 árg. 79. ökuskóli og prófgögn fyrir þá er þess óska. Helgi Sesseliusson, simi 81349 (Bílaviðskipti__________ Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siðumúla 8, ritstjórn, Siðumúla 14, og á afgreiöslu blaðsins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maður notaðan l>il? Leiðbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins með ábendingum um það, hvers þarf að gæta við kaup á notuðum bil, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Siöumúla 8, ritstjórn Visis, Siöumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti LE___________ J Góður Volvo 144 DL árg. 1973, til sölu. A sama stað óskast bill meö 300 þús. kr. út- borgun og mánaöargreiðsium. Uppl. i sima 77927 eftir kl. 17. Audi 100 árg. ’7l til sölu. Nýupptekin vél. Hagstætt verö. Uppl. I slma 54337. Voikswagen Passat árg. ’75 til sölu. BIll I mjög góöu standi. Skipti á dýrari bil kemur til greina. Uppl. I slma 76001 eftirkl. 7. Bronco varahlutir. Til sölu mikið varahluta I Bronco, svo sem fram- og afturdrif meö drifhlutfallinu 4-10 og afturdrif 4- 56. Einnig góöur toppur, bret'ti, húdd, afturhleri, góöir girkassar og millikassar, stýrisvél og 6 cyl. Ford vélar o.m.fl. Simi 77551. BIll — bilskúr. Renault 50 L árg. ’74 sparneytinn bill I góðu lagi til sölu. A sama staö er I boöi frl af- not af bílskúr gegn láni. Uppl. I sima 81975. Ford Pinto árg. ’72. Til sölu einn glæsilegasti Pinto landsins á aöeins kr. 1.950 þús. Uppl. i slma 84848 og 35035. Datsun 1200 árg. ’71 Datsun 1200 árg. ’71, til sölu. Þarfnast lagfæringa. Verð kr. 850 þús. Uppl. I sima 84848, 33921 og 28403. Trabant árg. 77 Til sölu Trabantárg. 77. Ekinn 24. þús. km. Upplýsingar I sima 41192. Mazda 121 árg. ’78 til sölu. Ekin 40 þús. km. Elektrónlsk kveikja, útvarp, segulband. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. I slma 15684 eftir kl. 18. Skoda Atnigo árg. ’78 til sölu. Ekinn tæplega 8 þús. km. Uppl. I slma 10751. Saab — girkassi. Óska eftir að kaupa girkassa i Saab 99, árg. ’70 ’71 eða ’71. Uppl. i slma 83172 e.kl. 18. Renault — Saab Tilsölu Renault 12 TL, árg. ’72 og Saab árg. ’67. Renaultinn er mjög góður bíll, mikið endurnýjaður, sumar- og vetrardekk, út- varp + segulband. Verð kr. 1600 þús. Saabinn er með góða vél, ek- inn 70 þús. km. Boddýið freka-r slæmtáköflum.Selstódýrt Uppl. i sima 82300 á vinnutima og 72221 á kvöldin. Til sölu Ford Edsel ’59 billinn er i sæmilegu ástandi, mikið af varahlutum. Skipti á Wolksvagen eða Cortinu koma til greina. Uppl. i sima 32101. Simca 1508 S árg. ’78tilsölu, ekinn 39 þús. km. Uppl. I sima 75846 e. kl. 18. Hilman Hunter árg. ’67 til sölu i mjög þokkalegu standi, ásamt fullt af.varahlut- um. Uppl. i sima 34030. Ford Maveric ’75 til sölu 2ja dyra, 6 cyl., sjálskipt- ur, vökvastýri, ekinn 63 þús. km. Skoöaöur ’80. Skipti koma til greina. Uppl. I slma 36081. Simca 1100 GLS árg. ’79 til sölu, ekinn 19 þús. km. Góöur bill og mjög vel meö farinn. Uppl. i síma 77544 e. kl. 20. Blla- og vélasalan AS auglýsir: Ford Granada Chia ’76 Ford Torino ’74 Ford Mustang ’69, ’71 og ’72 Ford Maverick ’70 og ’73 Ford Comet ’72, ’73 og ’74 Chevrolet Impala ’65, ’67. ’71, ’74 og ’75 Chevrolet Nova ’73 og ’70 Chevrolet Monza ’75 M. Benz 240 D ’74 M. Benz 220 D ’71 M. Benz 230 ’68 og ’75 Volkswagen ’71, ’72 og ’74 Opel Commondore ’72 Opel Rekord ’69 og ’73 Austin Mini ’73, ’74 og ’77 Austin Allegro st. ’77 Cortina 1300 ’70, ’72 og ’74 Cortina 1600 ’72, ’74 og ’77 Fiat 125 P ’73 og ’77 Datsun 200 L ’74 Datsun 180 B ’78 Datsun 140 J’74 Datsun 160 sport ’77 Mazda 323 ’78 Mazda 818 station ’78 Mazda 929 ’76 Volvo 144 DL ’73 og ’74 Saab 99 ’73 Saab 96 ’70 og ’76 Skoda 110 og 120 L ’72, ’76 og ’77 Wartburg ’78 og ’79 Trabant ’77, ’78 og ’79 Toyota Cressida station ’78 Sendiferðabllar 1 úrvali. Jeppar ýmsar tegundir og ár- gerðir. Alltaf vantar blla á söluskrá. Blla-og vélasalan ÁS Höfðatúni 2, Reykjavik, sími 2-48-60. dánarfregnir GIsli Sigur- geirsson. GIsli Sigurgeirsson lést 6. mal sl. Hann fæddist 1. mars 1893 I Hafnarfirði. Foreldrar hans voru Marln Jónsdóttir og Sigurgeir Gislason, sparisjóðsgjaldkeri. GIsli stundaöi nám I Flensborgar- skóla og lauk þaöan kennaraprófi áriö 1911. Starfaöi viökennsluum nokkurt skeið, en geröist svo vegavinnuverkstjóri I mörg ár. Um langt árabil eöa þar til hann lét af störfum sökum heilsubrests starfaöi hann hjá skrifstofu Hafnarfjarðarkaupstaöar. Ariö 1925 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Jenslnu Egijsdóttur, og eignuöust þau sjö börn, en tvö þeirra misstu þau I æsku. GIsli Sigurgeirsson veröur jarösunginn I dag, 20. mal. 70 ára er I dag, 20. mal, Ragnar Fin n s s on, múrarameist- ari, Ási 7, Hverageröi. Hann er aö heiman. afmœll ýmislegt Fyrirlestur um nethimnu aug- ans. Professor Luigi Cervetto frá Pisa á Itallu mun flytja fyrirlestur um rannsóknir slnar I boöi rann- sóknarstofa Háskólans I lifeölis- fræöi og llfverkfræöi. Fyrirlest- urinn fjallar um taugallfeölis- fræöi nethimnunnar og nefnist á ensku: Excitation and interaction in the vertebrate retina. Fyrir- lesturinn veröur haldinn þriöju- daginn 20. mal kl. 16.00 I húsnæöi Háskólans aö Grensásvegi 12 og er öllum opinn. T.ilkynning Stofnuö hefur veriö kosninga- nefnd manna, viösvegar aö af Vestfjöröum, er vilja stuöla aö kjöri Péturs J. Thorsteinssonar. Formaöur nefndarinnar er Kjart- an Sigurjónsson, skólastjóri, varaformaöur Guömundur Þórö- arson bygg.m. Aðrir I nefndinni eru: Hálfdán Kristjánsson, Súöavík, ölafur Guöbjartsson, Patreksfiröi, Erla Hauksdóttir, Flateyri, Ragnar H. Ragnar, Isafiröi, Messiana Marselliusdóttir, Isafiröi, Einar K. Guöfinnsson, Bolungarvik, Gunnar Proppé, Þingeyri, Har- aldur Valsteinsson, tsafiröi, Ein- ar Steindórsson, Hnlfsdal, Sig- uröur Guömundsson, Bildudal, Högni Þóröarson, Isafiröi, Sig- uröur Jónsson, prentari, Isafiröi, Arnór Stigsson, tsafiröi, Geir- þrúöur Charlesdóttir, tsafirði, Einar Arnason, tsafirði, Kristján Sævar Pálsson, Bolungarvlk. Málfriöur Halldórsdóttir er for- stööumaöur skrifstofunnar á tsa- firöi. Veröur skrifstofan opin fyrstum sinn daglega frá kl. 14.00 til 18.00, en lengur er nær dregur kosningum. Slminn er 94-4232 og 94-4132. Lukkudagar 18. maí 17136 Braun LS 35 Krullujárn. 19. maí 8083 Braun LS 35 krullujárn. Vinningshafar hringi í síma 33622. HÚSNÆDI TIL LEIGU Rúmgott húsnœði við Siðumúla til leigu. Hentugt fyrir margskonar atvinnurekstur, Upplýsingar í síma 77200. Höfum varahluti i: Volga ’72, Rambler Rebel ’66, Audi 100 ’70, Cortina ’70, Opel Record ’69, Vauxhall Victor ’70. Peugot 404 ’68, Sunbeam Arrow ’72. o.fl. ofl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, Sfani 11397. Blla- og vélasalan AS auglýsir: Miöstöö vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN og fl. Traktorsgröfur Traktorar Loftpressur Jaröýtur Bröyt gröfur Beltagröfur Payloderar Bllkranar Allen kranar 15 og 30 tonna örugg og góð þjónusta. Bila- og Vélasalan AS Höföatúni 2, slmi 24860. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila I VIsi, I Bilamark- aði VIsis og hér i smaáuglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bíl? Ætlar þú að kaupa bíl? Auglýsing I Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Ford Cortina 1600 árg. ’74, til sölu, nýupptekin vél o.fl. Góður bill. Uppl. I slma 10751. Mazda 323, árg. ’78, til sölu. Uppl. i slma 77532. (Bilaleiga 4P ] Leigjum út nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bllasalan Braut sf. Skeifunni 11, slmi 33761. Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbllasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu — VW 1200 — VW station. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Sumardvöl 10—12 ára krakki óskast I sveit til að gæta 2ja barna. Uppl. i sima 95-4411. Bátar Chrysler 35 hestafla utanborðs- mótor til sölu ásamt stýri, börk- um og handmatinoal, keyröur ca. 60 tlma. Uppl. I slma 53782.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.