Vísir - 27.05.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 27.05.1980, Blaðsíða 20
VÍSIR Þriðjudagur 27. mai 1980 Þetta er ekki undraefni en BIO/CAL ver gegn hárlosi BIOt/CAI er finnskt hárefni en finnskir vísinda- menn hafa komist hvað lengst í þeim efnum. BIO/CAL SHAMPOO og BIOt/CAL HÁREFNI gera hársverð- inum gott. ís/enskur /eiðavisir fy/gir. Fæst aðeins hjá: RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG Klapparstig 29. Sími 12725 Póstsendum ^ ú Hinir stoltu Visismenn með fjölskyldum sinum. Frá vinstri Eirikur Jónsson, Huida Björk Nóadóttir með son þeirra, Emelia Eirlksdóttir, 4 ára, María Jónsdóttir sýnir Eir, eldri dóttur hennar og Póls Magnússonar, litlu systur. Visismynd: GVA Tvð Visisbörn með klukkutíma millibili Þeir eru samtaka, strákarnir á Visi! A fimmtudagskvöldið eignuð- ust eiginkonur tveggja Visis- manna börn, og það meö aðeins eins klukkutima millibili. Þeir ruku frá ritstjðrninni með stundarfjórðungsmillibili til að fara með konur slnar á fæðingardeild Landspitalans, og inátti ekki miklu muna aö föstu- dagsblaöiö kæmist ekki til les- cnda vegna barnsburöar. Hulda Björk Nóadóttir, kona Eiriks Jónssonar, myndasafns- varöar, eignaðist 15 marka son um sjö lcytiö á fimmtudags- kvöldið, cn Marla Sigrún Jóns- dóttir kona Páls Magnússonar, blaöamanns eignaöist 12 marka dóttur klukkutima slðar. öllum heilsast þeim vel nema hvaö Mannlíf barnsburðurinn virtist hafa tek- ið nokkuð á feöurna. Og er ekki er öll sagan sögð. Eiginkona þriðja Visismanns- ins, Jens Alexanderssonar ljós- myndara, Asdis óskarsdótlir, er kominn langt á ieið og mótti ekki miklu muna að hún yrði santferða þeim Huldu og Marlu inn á deild. Það er ekki að spyrja að frjóseminni á VIsi! Umsjón: Axel Ammendrup VÍSIR STÆRSTA RLAÐIfl A ÚLAFSFIRDI! ,,Við leggjum inegináherslu á að koma blööunum scm fyrst til skila, en þaö gengur misjafn- lega yfir vetrarmánuðina,” sögðu þau Jóhann Helgason og Hildur Magnúsdóttir, umboðs- menn Visis I ólafsfiröi I samtali við blaðið. Þetta hafa Ólafsfirðingar kunnað að meta og nú er Vlsir lang útbreiddasta dagblaðiö i ólafsfirði, selst i meira uppiagi en Mogginn og Dagblaðið sam- anlagt. ,.l sumar seldist blaöið oft upp, hvert einasta eintak”. sagði Jóhann. „Það bara rennur út". sagði Guðrún Pálina, dóttir þeirra Hildar og Jóhanns sem ber Visi út og seiur i hluta bæjarins. „Þetta er erfiðara yfir vetur- inn þegar ekki eru feröir nema þrisvar I viku” sagði Jóhann. „Þá reynum við fá vini og kunn- ingja sem eru á ferðinni til að taka blaðiö á Akureyri. Það gengur stundum og stundum ekki og skiljanlega finnst ólafs- firðingum lltiö gaman að fá gamait biaö i hendurnar. G.S. Akureyri Jóhann og Hildur i hópi blaðburðarbarna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.