Vísir - 27.05.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 27.05.1980, Blaðsíða 29
VISIR Þriðjudagur 27. mai 1980 í dag er þriðjudagurinn 27. maí 1980, 148. dagur ársins. — Sólarupprás er kl. 03.36 en sólarlag er kl. 23.17. tHkynningar apótek lœknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavlk vik- una 23. mai til 29. mai er i Lvfja- búðinni Iðunni. Einnig er Garðs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kopavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöldv til kl. 7 nema iaugardaga ki. 9-12 og sunnudaga lokað. Hatnarf jörður: Haf nárf taróar apotek og Noróurbæjarapótek eru opin a virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan nvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag k' 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apotek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 918. Lokað i hadeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapotek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartima búða. Apotekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur og heigidaaavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. briage Spil 30 i leik Dana og Islendinga á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss var mjög skemmtilegt. Ekki spillti heldur fyrir að landinn hafði betur. Austur gefur/allir utan hættu Norður A KG85 V K108 ♦ 982 + G86 Vestur Auatur A . A 9762 * D9 * 7652 ♦ D106543 ♦ A * AK1042 + 9753 Suður A AD1043 * AG53 * KG7 * D I opna salnum sátu n-s Guð- laugur og Orn, en a-v Wedelin og MÖller: Austur Suöur Vestur Noröur pass 1 L 2 G dobl 4 L pass 4 S dobl pass pass 5L pass pass 5 S pass pass pass Otspil Möllers var vanhugs- að, þvi þaö blasti við, aö aust- ur væri stuttur i tigli. Hann spilaði út laufaás og þar með var örn ennþá á lifi, þótt margt þyrfti að heppnast. Sfðan kom tigull á ásinn og spilaskýrslurnar sýna aö örn fékk 11 slagi. Það viröist eng- an vegin auövelt, þvi trompa þarf tvö lauf og fara rétt i hjartað. I lokaða salnum sátu n-s Werge og Grande, en a-v Sim- on og Jón: AusturSuður Vestur Norður pass 1S 2 G 3 S 5L dobl pass pass pass Einn niður og ísland græddi 8 impa. skdk Hvltur leikur og vinnur. Slvsa varðstoian i Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitaians alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að na sam- bandi við lækni i síma Læknafelags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 ard. a mánudögum er iæknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17 18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með ser onæmisákírteini. Hjáiparstöð dyra við skeiðvöllinn í Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vífilsstöðuiti: Mánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkvlllö Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll í síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. IX 3E» Xm 1 * JLttt 1 t & t t ö && tt s AB.rFFSM Hvitur: Alexander Svartur: Szabo Hilversum 1947. 1.RÍ6+! gxf6 2. Dg3 + Kh8 3. exf6 Bxf6 4. Re5! Bxe5 5. Bxe5+ f6 6. Hxf6! Gefiö. bttanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Garöabær, þeir sem bua norðan Hraunsholtslækjar. simi 18230 en þeir er bua sunrían Hraunsholtslækjar sími 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, simi 1321 Hitaveitubilanir Reykjavik, Kopavogur, Garðabær, Hafnarfjöröur, simi 25520, Sel- tjarnarnes, simi 15766 Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar nes, simi 85477, Kopavogur, simi 41580- eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Garöabær, simi 51532. Hafnarf joröur, simi 53445. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynnist í sima 05. Bilanavakt borgarstofnar'a Sími 27311. Svar- ar alla virka daga frá ki ” ðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er . irað allan sólar* hringinn. Tekiðer viðtilK^nningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfeli, um, sem borgarbúar tei|a sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Þessir vinningar hafa ekki verið sóttir I Jóladagahappdrætti Kiw- anisklúbbs Heklu. 1. des. nr. 1879. 3. des. nr. 0715. 9. des. nr. 0416. 11. des nr. 1217. 13. des. nr. 1207. 16. des. nr. 0145. 17. des. nr. 0645. 18. des. nr. 0903. 19. des. nr. 1088. 20. des. nr. 0058. 21. des. nr. 1445 22. des. nr. 0021 23. des. nr. 1800. 24. des. nr. 0597. velmœlt Stjórnmál eru engin visindi, heldur list. — Bismarck. oröiö En ef vér framgöngum I ljósinu, eins og hann er sjálfur I ljósinu, þá höfum vér samfélag hver við annan, og blóð Jesú, sonar hans, hreinsar oss af allri synd. 1. Jóh. 1.7 bókasöfn AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLAN- Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþiónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBOKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN- Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. Bella Já, þetta er sko hræöi- legt! Það veröur aö senda viögeröarmann hingaö strax, áöur en vinur minn kemur og reynir að gera við þetta sjálfur. THORBJÖRN FÁLLDIN Forsætisráöherra Svípjóöar ídagslnsönn Umsjón: Margrét Kristinsdóttir Steinbíiupeðá lúða í sósu Efni: 600-700 g fiskur i sneiöum 3 msk. hveiti 1/4 tsk. sellerisalt 1 1/4 tsk. salt 1/4 tsk. pi'par 40 g smjör 3 dl vatn 1-2 tsk. Worchestershire-sósa 1 laukur e.t.v. hveitijafningur Aöferö: Hreinsið, skafiö roöiö og sneiöiö fiskinn. Afhýöiö og sneiöiö laukinn. Veltiö fiskstykkjunum upp úr hveiti og kryddi og brúniö I feit- inni á pönnu. Brúniö laukinn meö. Helliö vatni og kryddsósu yfir og látiö sjóöa smá stund. Ef ykkur þykir sósan of þunnn má jafna hana meö hveitijafningi. Beriö soönar kartöflur og hrá- salat meö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.