Vísir - 30.05.1980, Side 20

Vísir - 30.05.1980, Side 20
24 VÍSIR Föstudagur 30. mal 1980. (Smáauglýsingar — sími 86611 ) M. Húsnæði óskast ökukennsla — Æfingatlmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Hringdu i sima 74974 og 14464 og þií byrjar strax. Lúövlk Eiösson. Til sölu Lada 1600 árg. ’78. Bifreiöin er meö ýmsum sérút- bUnaöi, meöal annars 110 hestafla vél. Til sýnisog sölu á Bilasölunni Braut, Skeifunni 11. 3ja-4ra herbergja IbUÖ óskast til ieigu, sem fyrst eöa 1. jUlI: Uppl. I sima 32968 eftir kl. 18. Viljum taka á leigu litla Ibúö, helst miösvæöis i borg- inni. Skilvlsum greiöslum og reglusemi heitiö. Erum tvö I heimili. Upplýsingar I sima 16313 og 13615. 120 þiis. á mánuöi greiöum viö fyrir 3ja herbergja I- bUÖ I 2 ár. Helst I Hafnarfiröi, al- gjör reglusemi. Uppl. I slma 51266. ökukennsla — Æfin^atfmar. simar 27716 og 85224. Þér getið valiö hvort þér læriö á VW eða Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tlma. Læriö þar sem reynslan er mest, símar 27716 og 85224. Okuskóli Guöjóns Ö. Hans- sonar. Ökukennsla — Æfingatlmar — hæfnisvottorð. ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskfrteini ef þess er óskaö. Engir lámarks- timar og nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Jóhann G. Guöjónsson, slmar 38265, 21098 og Höfum varahluti i: Toyota Crown ’67 Toyota Corona ’68 Cortina ’70 Fiat 127 ’72 Fiat 128 ’72 Volkswagen 1600 ’68 Wauxhall Victor ’70 Saab 96 ’67 Trabant ’69 Volga ’70 Einnig Urval af kerruefni. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7. Laugardaga frá kl. 10-3. Bílapartasalan HöfðatUni 10. Simi 11397. Viljum taka á leigu litla Ibúö, helst miðsvæöis I borg- inni. Skilvlsum greiöslum og reglusemi heitiö. Erum tvö I heimili. Upplýsingar I sima 16313 og 13615. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúö, má vera hvar sem er I bænum. Erum tvö I heimili bæöi Utivinn- andi og lltiö heima. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Ars fyrir- framgreiösla. Meömæli ef öskaö er.Uppl. isima 82020 tilkl 17 og 13379 e. kl. 18. Ung hjón meö tvö börn eins og tveggja ára, vantar tilfinnanlega 3ja—4ra her- bergja IbUötilnokkurraára,helsí I Vestur- eöa Miöbæ. Uppl. I sima 24946. 2ja—3ja herbergja IbUÖ óskast til leigu hiö fyrsta, fyrir einhleypan karlmann I góöri atvinnu. Allar nánari upplýsingar fúslega veittar I slma 11090 e.kl. 19. lslendingur sem býr erlendis óskar eftir herbergi með hús- gögnum I Reykjavlk, mánuðina júli og ágúst I sumar. Æskilegt að fá fæði á sama staö. Tilboð merkt „Sumardvöl” sendist afgr. blaðs- ins fyrir 5. júni n.k. Eldri kona óskar aö taka á leigu litla en góöa IbUÖ, allt sér áskiliö, steypibaö. Fyrirframgreiösla. Uppl. I slma 83074 á kvöldin. [Húsnæðiiboói 17384. Ökukennsla-æfingatímar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — æfingartlmar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson, sími 77686. ökukennsla-æfingátimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. GEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN- ARI, BARMAHLÍÐ 15 SPYR.: Hefur þú gleymt að endurnýja ökuskirteiniö þitt eöa misst það á einhvern hátt? Ef svo er, þá hafðu samband viö mig. Eins og allir vita. hef ég ökukennslu að aðal- starfi. Uppl. I slmum 19896.21772 og 40555. r Ökukennsla Get nú aftur bætt viö nemendum. .Kenni á Mazda 929. öll prófgögn ög ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bll, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get Utvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang aö námskeiöum á vegum ökukennarafélags ls- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. ökukennsla viö yðar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstíma. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, sími 36407. Ford Pinto árg. ’72. Til sölu einn glæsilegasti Pinto landsins á aöeins kr. 1.950 þús. Uppl. I slma 84848 og 35035. Bíla og vélasalan As auglýsir Ford Torino ’74 Ford Mustang ’71 ’72 ’74 Ford Maverick ’70 ’73 Ford Comet ’72 ’73 '74 Mercury Montiago ’73 Ford Galaxie ’68 Chevrolet Impala ’71, station ’74 Chevrolet la Guna ’73 Chevrolet Monte Carlo ’76 Chevrolet Concorde station ’70 Chevrolet Nova ’73 Dodge Darte ’67 ’68 ’74 Dodge Aspen ’77 Plymouth Valiant ’74 M. Benz 240 D ’74 ’71 M. Benz 230S ’75 M. Benz 280S ’69 BMW 518 '11 Opel diesel ’75 Hornet ’76 Austin Mini ’74 ’76 Fiat 125P ’73, station ’73 Toyota Cressida station ’78 Toyota Corolla station '11 Toyota Corolla ’76 Mazda 929 ’76 Mazda 818 ’74 Mazda 616 ’74 Datsun 180B ’78 Datsun 160 Jsss '11 Datsun 220D '73 Saab 99 ’73 Volvo 144 ’73 station ’71 Citroen GS '76 Peugeot 504 ’73 Wartburg ’78 Trabant ’75 '78 Sendiferðabílar I Urvali. Jeppar, margar tegundir og ár- geröir Okkur vantar allar tegundir bif- reiða á söluskrá. BILA OG VÉLASALAN AS HÖFÐATÚNI 2, slmi 2-48-60 70 fcrm. atvinnuhúsnæöi á jaröhæð við Vesturgötu til leigu. Uppl i sima 14186 eftir kl. 18. SU' ÍÖkukennsla ökukennsla — endurhæfing endurnýjun ökuréttinda. Þaö er staöreynd, betra og ódýrara öku- nám en almennt gerist. Létt og lipur kennslubifreið. Datsun 180B. Get bætt viö nokkrum nemendum I næstu námskeiö. Halldór Jónsson, ökukennari slmi 32943. ökukennsla. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 626, öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Eirikur Beck, si'mi 44914. ökukennsla — Æfingatlma Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bill. ókeypis kennslubók. Góö greiöslukjör, engir lágmarks- tlmar. Ath. aö I byrjun mal opna ég eigin ökuskóla. Reyniö nýtt og betra fyrirkomulag. Siguröur Glslason, ökukennari, simi 75224 Og 75237. Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiði aöeins tekna tima. Samiö um greiðslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, slmi 72493. ökukennsla-æfingartlmar. Kenni akstur og meöferö bifreiöa. Kenni á Mazda 323 árg. 79. ökuskóli og prófgögn fyrir þá er þess óska. Helgi Sessellusson, slmi 81349. [Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Vísis, Síöumúla 8, ritstjórn, Slöumúla 14, og á afgreiöslu blaösins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maöur notaðan bll? Leiöbeiningabæklingar BIl- greinasambandsins meö ábendingum um þaö, hvers þarf aö gæta viö kaup á notuöum bll, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Siöumúla 8, ritstjórn VIsis, Siöumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti V2-4- __________J Til sölu Voivo 142 árg. '71, ekinn 125 þús. km. Uppl. I slma 36662. Bíla- og véiasalan ÁS auglýsir: Miðstöö vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN og fl. Traktorsgröfur Traktorar Loftpressur Jaröýtur Bröyt gröfur 1 Beltagröfur Payloderar Bílkranar Allen kranar 15 og 30 tonna örugg og góö þjónusta. Bíla- og Vélasalan ÁS Höföatúni 2, slmi 24860. Volkswagen 1300 árg. ’71 tilsölu. Ekinnca. 20 þús. km á vél Hagstætt verð gegn staögreiöslu. Uppl. I síma 35899. Benz 309 til sölu, tekur 21 farþega. Skipti á fólksbll möguleg. Upplýsingar I sima 955247 milli kl. 5 og 7. Toyota MK II hardtop. Til sölu Toyota MK II hardtop árg. 1977. Stórglæsileg bifreiö. Upplýsingar I slma 86633 til kl. 5, 36534 eftir kl. 5. Chevrolet pickup til sölu, árg. '71. Uppl. i slma 35732. dánaríregnir aímœli Ólafur son. Ólafs- Guömundur Halldórsson. Hjálmar Agústsson. Súsanna Ketils- dóttir. ólafur Ólafsson lést af slysförum 25. maí sl. Hamn fæddist 17. nóv- ember 1956. Foreldrar hans voru hjónin Drifa Garðarsdóttir og Ólafur Jónsson. ólafur lauk i vetur próf I vélvirkjun frá Iðn- skóla Islands. Guðmundur Halldórsson skip- stjóri lést 23. mai sl. Hann fæddist 6. júnl 19031 Hnifsdal viö tsafjarð- ardjúp. Foreldrar hans voru hjónin Guöríður Mósesdóttir og Halldór Pálsson útvegsbóndi. Guðmundur tók minna fiskimannapróf á Isafiröi og ár- iö 1928 hiö meira fiskimannapróf frá Stýrimannaskólanum i Reykjavik. Eftir að hann hætti sjómennsku, vann Guðmundur ýmis störf Ilandi t.d. netagerð um hríö, I frystihúsi tsbjarnarins hf. Slðustu tlu árin hefur Guðmund- ur veriö húsvöröur viö Iðnskólann I Reykjavlk. Ariö 1929 kvæntist Guömundur eftirlifandi konu sinni, Gróu Ölafsdóttur Thorlacius. Þau eignuöust fjögur börn. Guömund- ur verður jarösunginn I dag frá Fríkirkjunni I Reykjavik. Sigriöur Einarsdóttirlést 24. mai sl. Hún fæddist 24. ágúst 1913. Foreldrar hennar voru hjónin Kristln Jónsdóttir Ottesen og Ein- ar Pétursson byggingarmeistari. Sigríöur stundaöi nám við Verslunarskóla tslands. Aö loknu námi fór hún til framhaldsnáms til Englands. Hún giftist Gisla Halldórssyni, verkfræðingi, en þau slitu samvistum. Eignuðust þau þrjá syni. stjórnmálafundlr 60áraerí dag, 30. maí, Hjálmar Agústsson, Unufelli 31, Reykja- vik. 80ára er I dag, 30. mai, frú Sús- anna Ketilsdóttirfrá Sólbakka á Hellissandi. Eiginmaður hennar er Guölaugur Alexandersson bóndi þar. I dag verður Súsanna á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Smyrlahrauni 64 i Hafnarfiröi eftir kl. 16.00. listasöín Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30 til 16.00. feiðalög Kvenréttindafélag tslands fer i skógarreit félagsins I Heiðmörk sunnudaginn 1. júni n.k. kl. 10.00 f.h. frá Hallveigarstöðum við Túngötu. Þátttaka tilkynnist i sima 14650 (Asthildur), 14156 (Björg) og 21294 (Júlíana Signý). Hugarflæðisfundur að lokinni trjáplötnun, takið með ykkur nesti. Undirbúningsnefndin. Laugard. 31.5. kl. 13.30 Krummaferö, heimsókn I hrafns- hreiöur meö ungum austan Reykjavikur. Tilvalin ferö fyrir fólk meö börn. Verö 2500 kr. Sunnud. 1.6. kl. 13 Hafnarberg — Reykjanes, fugla- skoðun I fylgd meö Arna Waag eða Eldvörp.gengið frá Stapafelli til Grindavikur. Verö 5000 kr., frltt f. börn m. fullorönum. Farið frá B.S.t. benslnsölu. Hekluferö um næstu helgi. Útivist Lukkudagar Aöalfuiulir Alþýöubandalagsins á Akureyriveröur laugardaginn 31. maí kl. 14. FUF Hafnarfiröi. Almennur fé- lagsfundur veröur haldinn 31. mai kl. 1. 29. maí 8559 Henson æfingargalli. Vinningshafar hringi í síma 33622. VW 1200 árg. ’72 til sölu. Uppl. I síma 74935 e. kl. 18. Tilboö óskast Mercury Cougar RX7 árg. 1973, skemmdan eftir vejtu. Uppl. i sima 74437 eftir kl. 17 I dag. Mazda 323 '78 til sölu, 4 dyra, skoðaöur ’80. Skipti koma til greina, góö kjör. Uppl. I síma 36081. Fiat 128. Öska eftir Fiat 128 til niöurrifs, helst rally. Uppl. I sima 99-4263. [Bílaleiga Leigjum út nýja bfla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut sf. Skeifunni ll, slmi 33761. Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota CoroIIa st. — Daihatsu — VW 1200 — VW station. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 224.34 — 84449. Sumardvöl Sumardvöl — Sumardvöl Getum tekiö 2 börn á aldrinum 9- 12 ára I sumardvöl. Veröum meö hestaleigu f sumar frá 2. júnl. Uppl. I sima 99-6555. 11-13 ára stúlka óskast I sveit til aö passa 2ja ára dreng. Uppl. I sima 93-7582 eftir kl. 18. (Ýmislegt ^ ] Les i lófa og spái f spil. Uppl. I sima 12574.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.