Vísir - 31.05.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 31.05.1980, Blaðsíða 25
Laugardagur 31. maf 1980. 25 Fyrir þeim voru allir jafnir, logregluþjónar og prestar, ungar konur og gamlar Þeir myrtu, misþyrmdu eóa nauóguóu hverjum sem á vegi þeirra varó Sakamennirnir Eugene Dennis og Michael Lancaster. A mánaöar- löngu ferðaiagi skildu þeir eftir sig 2000 km. langa slóð morða og misþyrminga. sérstœð sokamól hafa annað nesti en mat og að Dennis væri orðinn svo gamall að hann hugsaði ekki um annað en munn og maga. Þegar líða tók á daginn nálg- uðust þeir Rauðá. Ræningjarnir ræddu sln á milli að allar likur væru á þvi að lögreglan vissi hver fararskjóti þeirra væri og ákváðu að gera tilraun til þess að fara á gilmbátum, sem þeir höföu rænt i verslun Spencer- hjónanna niður ána. Eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir gáfust þeir upp. Lancaster stakk nú upp á þvf, að þar sem þeir hefðu nægar vistir og hann kellingu til að gamna sér við, að þeir slægju upp búðum þarna á árbakkanum i nokkra daga á meöan lögreglan leitaði þeirra meöfram þjóðvegunum. Dennisfór að UtbUa kvöldverö en Lancaster sneri sér að kon- unni, skipaðihenni ab afklæðast eða hann myndi nota hana i beitu, og nauðgaði henni siðan. Dennis fannst nú timi til kominn að þedr losuðu sig við konuna en Lancaster sagbi að það kæmi ekki til mála, hann vildi hafa eitthvað til að krydda morgun- verðinn með. FrU Spencer var nU bundin við tré með hunda- keðju sem glæpamennirnir höföu tekið Ur bUð hennar. FrU Spencer gerði sér fylli- lega grein fyrir þvi aö það var aðeins timaspursmál hvenær moröingjarnir myndu bæta hennif hóp fórnarlamba sinna. I örvæntingaræði tókst henni að grfpa einn hlekk keðjunnar með tönnunum. Og á meðan morð- igjarnir sváfu aðeins I nokk- urrra feta fjarlægð hamaðist hUn á hlekknum með tönnunum. Blóðið lagaöi Ur munni hennar og það fllsaðist Ur tönnunum en áfram hélt hún og að lokum geröist kraftaverkið, hlekkur- inn hrökk I sundur. HUn skreiddist i gegnum runnana og tók siðan á rás. Það var farið að birta af degi þegar hUn kom að þjóðveginum. Þar tókst henni að stöðva bifreið og lét aka sér rakleitt á næstu lögreglustöð. Lögreglan hélt þegar á staðinn Blóóferillinn var oróinn 2000 kilómetra langur áóur en tókst aó stóóva hann en þegar þangab var komiö voru félagamir á bak og burt. Aftur kemur sex daga eyða i hina 2000 km. löngu flóttasögu. Ekkert var vitað um flótta- mennina fyrr en I Butler City Alabama. Þar stöðvar lögreglu- maöur bifreiö þeirra og um leið og hann ber kennsl á Dennis kveöur viöskothvellur og þegar félagarnir brtma á braut skjóta þeir lögreglumanninn aftur með haglabyssu. Lýsing var þegar send Ut á bifreiðinni og næstur til þess að reyna að hefta för þeirra var vegalögreglumaður sem hafði ekki annað upp Ur krafsinu en að særast á hand- legg og gjöreyðingu bils sins. A meðan að á þessu stóð fannst llk prests sem hafði verið skotinn með haglabyssu I hnakkann, þar sem hann haföi veriö við silungsveiöar. Þaö var bifreið prestsins sem félagarnir ferðuðust nU á. NU nálguðust aögeröir félag- anna algert blóðbað. Næst fannst llk sjötugrar fyrrverandi kennslukonu klæðalaust. Henni hafði veriö nauðgað og siðan barin til ólifis. Sömu nótt kom upp eldur i hUsi ekki langt þar frá og þegar björgunarmenn komust inn 1 rUstimar fundu þeir lik hjóna sem höföu verið bundin með rafleiöslum og stungin til bana. Morguninn eft- ir kom lögreglumaöur aö félög- unum þar sem þeir voru að reyna aö stela bifreiö og var samstundis skotinn niöur með haglabyssu. Lögreglan kom nU upp vegar- tálmunum þar sem taliö var að moröingjarnir væru á ferðinni. Tveir lögreglumenn Summers og Young voru rétt bUnir aö leggja bifreið sinni þvert yfir þjóöveginn þegar glæpamenn- irnir komu brunandi. KUlna- hriöin buldi á lögreglumönnun- um uns þeir lágu báöir I valn- um. Orfáum sekUndum siðar var lögregluþyrla komin yfir staö- inn. Moröingjarnir sveigðu þá af þjóðveginum og brunuðu eftir fáförnum stig I átt til bæjarins Caddo. Flugmennirnir gáfu upp staösetningu flóttamannanna og fjöldi lögreglubila kom i kjölfar- ið. Frá Caddo héldu tveir lög- reglumenn til móts við morð- ingjana. I Utjaðri þorpsins mættust bifreiöarnar. Flótta- mennirnir hlupu út Ur bifreið sinni og skýldu sér á bak við runna um leiö og þeir hófu skot- hrið á lögreglubilinn. RiffilkUla hæföi Grimes i höfuðiö og var hann þegar látinn. Huges hljóp úr bflnum og kom auga á Lan- caster og felldi hann með einu skoti, en varð um leiö fyrir kúlu úr riffliDennis, sem hæföi hann i handlegginn. Skyndilega var allt orðiö mor- andi i lögreglumönnum. Ollum mögulegum geröum skotvopna var beint að runnanum og blý- inu rigndi yfir flóttamennina. Orfáum sekúndum siðar var ljóst að hinu blóðuga feröalagi var lokið. Lögreglumennirnir 3 sem féllu i lokaátökunum. Talið frá vinstri: Young, Summer og Grimes. Lögreglumaöur aðstoöar Huges sem særðist eftir að hafa fellt Lancaster. liða langur timi uns öll kurl eru til grafar komin. Það var svo á mánudeginum að maöur að nafni James Dowdy fór á litlum vörubil meö rusl á öskuhaugana og sagði konu sinni að hann yrði ekki nema hálftima I burtu. Mörgum vikum siöar fannst llk hans rétt hjá haugnum. Hann hafði veriö skotinn i hnakkann með hagla- byssu af stuttu færi. Daginn eftir fannst bensinaf- greiðslumaður Mital Matthew myrtur á sama hátt eftir aö hafa veriö rændur 100 dölum. Vitni báru að hafa séð vörubil svipaö- an bil Dowdys við benslnstööina rétt áður en Matthew var myrt- ur. Enn er svo eyða I upplýsing- um um feröir félaganna, þó svo menn óttist það sem timinn kann að leiða I ljós, þar til 10. mai en þá komu þeir akandi að Iþrótta- og veiðivöruverslun I eigu hjóna að nafni Spencer. Dennis var. vopnaður hagla- byssu en Lancaster skamm- byssu. Þar urðu glæpamennim- ir sér Uti um vopn og vistir, en siöan fór Dennis meö Spencer inn I bakherbergi og skaut hann. Lancaster bar nU hnlf að hálsi frU Spencer leiddi hana út að bilnum og sagöi aö hún yröi gisl þeirra, þrátt fyrir áköf mót- mæli Dennis. Lancaster bætti siöan við að þaö væri gott að Yfirvöld I Oklahoma voru ekki samhljóða I yfirlýsing- um sinum um það hvernig föng unum hefði tekist að strjúka Ur Rikisfangelsinu. Fyrsta yfirlýs- ingin um flótta þeirra var aö þrátt fyrir varðturna og varö- menn umhverfis fangelsið hefði þeim tekist að klifa fangelsis- vegginn og strjúka. Þegar fang- arnir skömmu slðar ruddust inn á heimili eins fangavarðanna i nágrenni fangelsisins, sagði eiginkona fangavarðarins, frú Key að lyktin af þeim og útlit þeirra benti til þess að þeir heföu skriðiö I gegnum skolp- ræsi. Fangarnir, Claude Eugene Dennis, sem hafði verið dæmd- ur I lifstlöar fangelsi fyrir 3 morð og Michael Lancaster, sem átti að baki sér feril fals- ana, innbrota, vopnaöra rána og fjölda flóttatilrauna, ákváðu að flýja saman I von um undan- komu, en falla ella en I fangelsið færu þeir ekki aftur'.Þegar þeir ruddust inn á heimili fanga- varðarins var frú Key ein heima ásamt dóttur sinni á tánings- aldri. Fangarnir ógnuðu mæðg- unum með hnifum sem þeir höfðu smfðað i fangelsinu og hófu leit að vopnum i húsinu. ÞegarDennis hafði orö á þvi viö félaga sinn að þeir tækju dóttur- ina meö sem gisl, brá frú Key hart við. „Fyrst veriö þið aö ganga af mér dauðri”, sagði hún, tók undir handlegg dóttur sinnar og leiddi hana út úr húsinu, en glæpamennimir stóðu eftir með opinn munninn. Mæðgurnar gengu sfðan til nágranna sinna 1 næsta húsi og þaðan var lög- reglunni tilkynnt um flóttann. Lýsingu á flóttamönnunum var nU Utvarpaö til allra löggæslu- manna á svæðinu og jafnframt að þeir væru vopnaöir, en þeirj höföu orðiö sér Uti um skot- vopn á heimili Keys. Yfirvöld hafa engar upplýs- ingar um ferðir og gerðir saka- mannanna frá kvöldi sunnudags 23. april 1978 til mánudagsins 1. mai, en eins og einn eftirleitar- manna þeirra sagði: „Þaö er Utilokaö að Dennis og Lancaster hafi verið á ferðinni I rúma viku án þess að eftir þá liggi slóð af- brota. Viö höfum fengiö tilkynn- ingar um mannshvörf og bfla- þjófnaöi. Þaö mun áreiðanlega Þessi mynd var tekin við útför eins fórnarlamba morðingjanna. Hér var það sem morðingjarnir féllu fyrir byssukúlum lögreglunnar. Enn er ekki vitaö hve fórnarlömb þeirra voru mörg. cronAi /kí2 r Clltl/iLrlll

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.